Fundur 609

17.11.14                                               

Fundurinn var haldinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri og bar yfirskriftina ,,Nýjasta tækni og vísindi“. Fundurinn var í umsjá Elvars Ö, Jóhanns og Valdimar.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn 20:02
  • Kynningarhringur
  • Óttar las tilgang roundtable
  • Fundur afhentur Elvari, Jóhanni og Valdimar. Þar fengum við kynningu á myndgreiningardeild sjúkrahússins á Akureyri af Elvari og Jóhanni. Þar fóru þeir yfir helstu tæki og tól sem notuð eru á myndgreiningardeild sjúkrahússins. Gaman var að sjá hversu flott tæki eru upp á myndgreiningardeild og hversu frábæra aðstöðu þeir hafa hér á Akureyri.
  • Skýrsla síðasta fundar lesin af ritara.
  • Nýr félagi tekinn inn (stjórn). Hjalti Þór Hreinsson.
  • Kynning og kosning um nýjan félaga (Auðunn). Guðni Rúnar Kristinsson var borinn upp og samþykktur.
  • Önnur mál:
    Næsti fundur (Fundur 610, Gourme, í umsjá Helga, Óttars og Rúnars)
    Umræða um að færa jólafundinn um helgi. Ákveðið var að hafa kosningu á facebook síðu klúbbsins.
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:45

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Jóhann, Jón, Njáll, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Sverrir og Valdimar. Óttar mætti seint.

Gestir:

Guðmundur RT7, Haukur Gröndal og Guðmundur Óskar Helgasson

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Daníel, Davíð, Elvar Lund, Konráð, Óskar, Stefán, Vignir og Þórólfur.

Skildu eftir svar