Fundur 649 – Bakvið lás og slá

Haldinn af: Óttari, Nonna og Sveini

Hvar: Borgum, Norðurslóð

Hvenær: 20.02.2017 kl. 20:00

  1. Kynningarhringur
  2. Tilgangur Round Table utanbókar (Nonni)
  3. Skýrsla síðasta fundar, Páll.
  4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli. (frestað )
  5. Fundur afhentur Óttari, Nonna og Sveini

Farið á meinafræðideild sjúkrahússins þar sem Hildur forstöðukona deildarinnar tók á móti okkur og fræddi okkur um starfssemi deildarinnar.

  1. Önnur mál
  • Næsti fundur, fundur 650 – Spilakvöld upp á líf og dauða, 06.03.17, í umsjá Þórhalls, Daníels og Birgis. Flott kynning hjá þeim.
  • Euromeeting 2017 í lúxemborg – 22.-28. maí
  • Formannspartý – 25. feb – Góðgerðaruppboðið
  • Birgir og Óttar kynntu fyrirhugaða veiðiferð í Fnjóská og voru að kanna áhuga klúbbsins á slíkri ferð. Ákveðið að taka áframhaldandi umræðu um málið á facebook.
  1. Siðameistari fær orðið
  2. Fundi slitið

Mættir: Almar, Auðunn, Birgir, Birkir Örn, Daníel, Davíð, Eyjó, Georg, Helgi, Jón, Konráð, Logi, Marteinn, Martin, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur, Þórólfur, Sveinn

Gestir: Örn Rt12

Skildu eftir svar