Fundur 658 – Fundargerðir

Fundur 658.OldTablerfest
Haldinn af Hjálmari, Marteini og Þórhalli
HSN, Hafnarstræti 99
Mánudaginn 16.10 2017 klukkan 20:00
1. Kynningarhringur
2. Tilgangur RoundTable lesinn utanbókar, Birkir Örn
3. Fundur Afhentur
Þórhallur kynnti starfsemi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Góður rómur gerður af þessu erindi Þórhalls þar sem félagar fengu góða og
lifandi innsýn inn í starf þessa stóra fyrirtækis sem stofnunin er og starfsemi félagsins um allt Norðurland.
Hjálmar kynnti fyrir okkur starf Oldtablers og markmiðum hreyfingarinnar að eflast og stækka á næstu árum.
4. Pinna og fánamál.
Auðunn fór yfir pinna og fánapantanir. Rætt um að panta vel af pinnum og lækka verðið til félaga með því að bjóða þeim upp á forpöntun á
pinnum.
5. Innheimta árgjalda.
Sigurður Óli fór yfir heimtur á félagsgjöldum sem hafa tekið góðan kipp síðustu daga.
6. 15 ára afmæli OT41 og 40 ára afmæli RT98 í Bayreuth í Þýskalandi.
Sigurður Óli hélt kynningu á ferð sinni til Þýskalands þar sem hann kynntist góðum RT félögum og inngöngu í RoundTable Red Socks.
7. Fulltrúaráðsfundur í Reykholti.
Auðunn fór yfir fund fulltrúaráðsins í Reykholti.
8. Næsti Fundur, 659 Gourmet/MIchelin í umsjá Konna, Nonna og Almars.
Konráð Vilhelm Þorsteinsson kynnty fyrir okkur næsta fund sem haldinn verður á Siglufirði. Marteinn settur inn í stað Almars sem einn
stjórnandi fundarins.
9. Önnur Mál.
Sveinn Arnarsson minnti á Vinarhornið og óskaði Old tabler félaga, Ágústi Ólafssyni til hamingju með afmælið.
Jón Ísleifsson kynnti stóra veislu á kjördag þann 28. október að heimili hans með ákveðnu hrekkjavökuþema.
Auðunn tilkynnir einnig um formannspartý þann 11. nóvember næstkomandi
Sigurður Óli velti upp hugmynd um inntöku mögulegs nýliða í klúbbinn.
10. Siðameistari fékk orðið
11. Fundargerð lesin upp til samþykktar. Sveinn
Fundi slitið 22:45
Mættir:Sigurður Óli, Þórólfur, Birgir, Jón, Birkir, Daníel Sigurður, Eyjólfur, Stefán Hrafn, Georg Fannar, Davíð, Konráð, Marteinn, Óskar
Þór, Logi, Sveinn, Auðunn, Þórhallur, Helgi Rúnar,
Gestir: Björn Þor, Hlynur Már,
Old Tablers: Njáll Trausti Friðbertsson, Hjálmar Hauksson
Forföll: Valdimar, Elvar, Arlmar, Daníel Starraston, Rúnar.

Skildu eftir svar