Ferðahappdrætti RT5

Það var dregið úr ferðahappdrætti RT5 á jólafundinum laugardaginn 13. desember.

Um tvo 60.000 kr. styrki var að ræða.

Reglur ferðahappdrættis:

Dregið er í sæti, það þarf að hafa 75% mætingu eða meira til að vera í pottinum.
Inn í mætingu eru eingöngu teknir inn fundir RT5.
Ef viðkomandi hefur fengið styrk síðastliðin tvö starfsár er hann ekki gjaldgengur þetta skiptið.
Um er að ræða tvo 60.000 kr. styrki.
Ef þeir sem rétt eiga á styrk samkvæmt 75% reglunni nýta sér hann ekki er farið eftir þeirri röð sem dregið var óháð mætingu.
Styrkur þarf að vera nýttur áður en næsta ferðahappdrætti er og einungis er hægt að nýta styrkinn í round table ferðir erlendis.

Þeir sem hafa fengið styrk síðastliðin tvö ár og eru ekki gjaldgengir:

Auðunn Níelsson
Elvar Örn Birgisson
Georg Fannar Haraldsson
Stefán Stefánsson

Úrslit ferðahappdrættis 13.12.14 eru eftirfarandi:

Röð þeirra sem eru með 75% mætingu eða meira og hafa ekki fengið styrk síðastliðin 2 ár:

1. Jón Ísleifsson 100%
2. Páll Júlíus 100%
3. Óskar Þór 75%
4. Birkir Örn 100%
5. Hjálmar Hauksson 100%
6. Eyjólfur 75%
7. Konni 75%
8. Óttar Már 100%
9. Njáll Trausti 75%
10. Rúnar Gunnarsson 88%
11. Helgi Rúnar 100%

Röðin áður en mæting og annað er tekin inn í:

1. Valdimar Heiðar 50%
2. Jón Ísleifsson 100%
3. Sigurður Óli 50%
4. Páll Júlíus 100%
5. Óskar Þór 75%
6. Elvar Örn 63%
7. Birkir Baldvinsson 50%
8. Hjalti Þór 25%
9. Birkir Örn 100%
10. Daníel Starrason 50%
11. Jóhann Davíð 50%
12. Hjálmar Hauksson 100%
13. Eyjólfur 75%
14. Konni 75%
15. Stefán Hrafn 50%
16. Óttar Már 100%
17. Sverrir 67%
18. Georg Fannar 100%
19. Njáll Trausti 75%
20. Rúnar Gunnarsson 88%
21. Auðunn Níelsson 75%
22. Þórólfur 13%
23. Helgi 100%
24. Elvar Lund 25%

 

Skildu eftir svar