Fundur 657 – Fundargerð

Fundur 657
Haldinn af Birgi, Loga og Stefáni
Menningarhúsið Hof
Mánudaginn 2. október klukkan 20:00
1. Fundur Afhentur.
2. Kynningarhringur.
3. Tilgangur RoundTable lesinn utanbókar. Eyjólfur
4. Pinna og fánamál Klúbbsins. Rætt um stöðu á pinnum og fánum og ákveðið að skoða verð. Auðunn Níelsson tekur að sér að skoða þau mál.
5. Fulltrúaráðsfundur í Reykholti 13-15. október. Auðunn ræðir fyrirkomulag fundarins
6. Tillaga að nýjum meðlimum. Stefán Hrafn, formaður útbreiðslunefndar stýrði þessum lið.
7. Næsti fundur, Oldtablerfest. Auðunn ræðir næsta fund RT5 sem verður undirbúinn af Þórhalli, Marteini bjórstjóra og Hjálmari
GoldMember.
8. Önur mál.
Birkir Örn segir frá Vinarhornshitting að heimili hans þar sem hann bauð til veislu. Daníel Sigurður Eðvaldsson er handhafi vinarhornsins nú.
Helgi Rúnar Bragason ræðir mætingu RT á leik meistaraflokks Kvenna í körfubolta hjá Þór um síðastliðna helgi.
9. Siðameistari fær orðið.
10. Skýrsla fundar lesin upp til samþykktar, Sveinn
11. Fundi slitið 22:18
Mættir: Auðunn, Almar, Logi, Georg, Davíð, Eyjólfur, Rúnar, Stefán Hrafn, Jón, Helgi, Konráð, Birkir, Daníels Sigurður, Óskar Þór, Þórólfur
Ómar, Marteinn, Börkur, sveinn, Valdimar, Birgir Þór, Sigurður Óli, Elvar Örn,

Skildu eftir svar