Fundur 648 – Hvað er að gerast?

Haldinn af: RT7
Hvar: Hlíðarfjall
Hvenær: 06.02.17 kl. 19:30

  1. Skýrsla síðustu þriggja funda, Páll
  2. Kynningarhringur
  3. Tilgangur Roundtable utanbókar. (Gestur Arason RT7)
  4. Fundur afhentur Rt7
  5. Önnur mál
    • Næsti fundur, fundur 649 – bakvið lás og slá, 20.02.17, í umsjá Óttars, Nonna og Sveins.
    • Euromeeting 2017 í Luxemborg – 22-28 maí. Farið yfir mætingu – grúbba stofnuð á Facebook í tilefni þess.
    • Formannspartý – 25. febrúar – ítrekað með dagsetningu.
    • Fulltrúaráðsfundur – Hrauneyjum:
    • Farið yfir fundinn ásamt helginni í Hrauneyjum. Helgi nefndi að umræða um breytingu á 45 ára reglunni hafi komið erlendis frá en ekki frá stjórn RTÍ. Tillaga þess efnis var felld aðallega með þeim rökum að sökum fámennis á Íslandi, myndi ekki takast að mann klúbba ef útganga væri við 40 árin.
    • IRO var kosinn ( Jón okkar Ísleifs) var kosinn samhljóða.
    • Sumarútileiga: Rætt um dagsetningu 17. júní? Einnig var rætt um hvort taka ætti upp hóflegt gjald vegna mikils kostnaðar.
    • EMA eyjum í sumar. Siggi Óli nefndi hvort einhverjir ætluðu með honum þar sem hann væri kominn með húsnæði.
  6. Siðameistari fær orðið (Elvar Örn)
  7. Fundi slitið

Mættir RT5: Georg, Páll, Konni, Marteinn, Logi, Birgir, Elvar, Helgi, Stefán, Birkir Örn, Daníel, Eyjó, Sveinn, Rúnar, Siggi Óli.

Mættir RT7: Aron, Gestur, Tómas Ingi, Heiðar

Gestur RT1: Vignir Stefánsson.

Skildu eftir svar