Fundur 654 – fundargerð

Fundur 654
Mættir: Georg, Óskar Þór, Martin, Þórhallur, Marteinn, Birkir Örn, Rúnar, Helgi Rúnar, Jón, Logi, Börkur, Sigurður Óli, Auðunn, Sveinn,
Birgir, Daníel Sigurður, Elvar.Gestir RT2: Ögmundur Björgvinsson Rt2, Kristinn Guðjónsson RT2
Forföll: Eyjólfur, Almar, Þórólfur Ómar.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur RoundTable lesinn utanbókar. Sveinn
3. Skýrsla síðasta fundar. Sveinn las skýrslu síðasta fundar, samþykkt.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs. Farið yfir stöðuna varðandi ársreikning af Sigurði Óla. Sendur til skoðunarmanns reikninga
5. Næsta starfsár. Auðunn Níelsson kynnir næsta starfsár. Rætt um fjölgun félaga.
6. 100 prósent mætingarbikar. Helgi Rúnar Bragson hlaut mætingarbikar RT5 fyrir síðasta starfsár. Óskar RT5 honum til hamingju með þann
heiður.
7. 100 prósent pinnar. Þórhallur og Sigurður Óli hlutu 100 prósent pinna fyrir síðasta starfsár. Óskar RT5 þeim til hamingju með þann
heiður.
8. Fyrrum forsti RT Ísland afhenti peninga (coins) fvegna vel unninna starfa í þágu hreyfingarinnar.
9. Sigurður óli kynnti sumarútilegu í Skagafirði 9.-11. júní.
10. Inntaka nýliða. Daníel Sigurður Eðvaldsson og Börkur Már Hersteinsson voru teknir inn sem nýliðar og boðnir velkomnir í hreyfinguna.
11. Haustfundur RT5. Auðunn tilkynnir dagsferð RT5.
12. Önnur mál.
Birkir Örn afhendir tösku formanns RT2 sem bjargað var frá glötun á síðasta fundi Stjórnar RT Ísland. Þakkar RT5 heimsókn Ögmundar Björgvinssonar og Kristins Guðjónssonar úr RT2.
Jón Ísleifsson ræðir um flakkara og óskar eftir því að hann gangi á milli manna til að setja inn myndir á sameiginlegt svæði.
Georg Fannar ræðir um uppboðsmál og samþykkt að veita fjárhæð til fyrrum RT félaga sem varð fyrir miklu tjóni af völdum óværu í íbúð
fjölskyldu hans.
Rætt um að hætta að nota lénið rt5.isFundur 655 – Haustferð
13. Fundi slitið klukkan 22:01

Skildu eftir svar