Fundur 650 – Spilakvöld upp á líf og dauða

Haldinn af: Þórhalli, Daníel og Birgi

Hvar: Píludeild Þór, Þórsstúkunni og á Borgum

Hvenær: 06.03.2017 kl. 20.00

 

  • Tilgangur Round Table lesinn af Birgi.
  • Fundur afhentur Daníel og Birgi.
    • Pílumót haldið í Píludeild Þórs í Þórsstúkunni. Lið nr. 3 bar af og stóð uppi sem sigurvegari, Sveinn, Þórólfur, Birkir Örn og Jón.
  • Konráð skipaður siðameistari og Logi skipaður ritari.
  • Skýrsla síðasta fundar tekin fyrir og samþykkt með smávægilegum breytingum.
  • Ársreikningur síðasta starfsárs tekinn fyrir. Sigurður Óli kynnti fyrir hópnum. Ársreikningur Samþykktur.
  • Önnur mál:
    • Næsti fundur 651 – Ratleikur í umsjá Konráðs, Óskars og Loga.
    • Euromeeting 22.-28. maí
    • Formannspartý – Frábært kvöld, formaður fær mikið hrós fyrir boðið. Ábending: Reyna að klára uppboðið fyrr t.d. fyrir 24.00. Hugmynd kom að byrja kvöldið fyrr. Innheimtur ganga vel. 818.500kr söfnuðust.
    • Sveinn segir frá Vinahorninu. Heimboð með mökum. Helgi Rúnar fékk vinahornið í sínar hendur.
    • Fimm teiblarar úr klúbbnum halda til Winchester á Englandi til að fagna 90 ára afmæli Round Table. -12. mars.
  • Siðameistari fær orðið
  • Tvö framboð til siðameistara komin fram. Konráð og Óskar tilkynntu framboð sín.

Fundi slitið 22:26

Mættir: Auðunn, Georg, Sigurður Óli, Daníel, Stefán, Konráð, Þórólfur, Óskar, Eyjólfur, Óttar, Birgir, Birkir Örn, Jón, Helgi, Sveinn og Logi

Boðuðu forföll: Jóhann, Almar, Marteinn, Rúnar, Davíð, Elvar og Þórhallur

Ferðahappdrætti RT5 2016

Það var dregið úr ferðahappdrætti RT5 á Fundi 645 – Jólafundi mánudaginn 12.12.16

Um tvo 60.000 kr. styrki er að ræða.

Reglur ferðahappdrættis:

Dregið er í sæti, það þarf að hafa 75% mætingu eða meira til að vera í pottinum.

Inn í mætingu eru eingöngu teknir inn fundir RT5.  Ef viðkomandi hefur fengið styrk síðastliðin tvö starfsár er hann ekki gjaldgengur þetta skiptið.

Um er að ræða tvo 60.000 kr. styrki.

Ef þeir sem rétt eiga á styrk samkvæmt 75% reglunni nýta sér hann ekki er farið eftir þeirri röð sem dregið var óháð mætingu. Styrkur þarf að vera nýttur áður en næsta ferðahappdrætti er og einungis er hægt að nýta styrkinn í round table ferðir erlendis.

Þeir sem hafa fengið styrk síðastliðin tvö ár og eru ekki gjaldgengir:

Auðunn Níelsson
Georg Fannar Haraldsson
Elvar Örn Birgisson
Sigurður Óli Sveinsson
Þórhallur Harðarsson
Davíð Kristinsson
Helgi Rúnar Bragason
Jón Ísleifsson
Óttar Már Ingvason

Úrslit ferðahappdrættis 12.12.16 eru eftirfarandi:

Röð þeirra sem eru með 75% mætingu eða meira og hafa ekki fengið styrk síðastliðin 2 ár:

1. Þórólfur 88%
2. Rúnar 75%
3. Páll 75%
4. Logi 100%
5. Konráð 75%
6. Birkir Örn 88%

Röðin áður en mæting og annað er tekin inn í:

1. Daníel 63%
2. Martin 50%
3. Guðmundur 0%
4. Marteinn 63%
5. Jón 75%
6. Eyjólfur 63%
7. Siggi Óli 88%
8. Þórólfur 88%
9. Helgi 100%
10. Rúnar 75%
11. Palli 75%
12. Elvar 75%
13. Þórhallur 50%
14. Jóhann 0%
15. Logi 100%
16. Birgir 50%
17. Georg 100%
18. Konni 75%
19. Stefán 63%
20. Óttar 63%
21. Óskar 63%
22. Davíð 100%
23. Almar 63%
24. Birkir B 38%
25. Auðunn 88%
26. Birkir Örn 88%
27. Sveinn 0%

Starfsárið 2015-2016

Dagsetning Fundur Fundarefni Umsjón
18.maí 620 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn
12-14. júní Sumarútilega í Skagafirði Varaform. RT5, RT4, RT7 & RT15
12.sep 621 Haustferð Stjórn
21.sep 622 RT Ferðasögur Rúnar, Elvar Örn og Helgi
5.okt 623 Borðtennis Hjalti, Stefán og Rúnar
9.-11. okt 2. fundur fulltrúaráðs RT16 Fjarðabyggð
19.okt 624 Fyrirtækjaheimsókn Almar, Logi og Eyjólfur
2.nóv 625 BDSM Nonni, Jóhann D og Símon
6.nóv Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15 Stjórn RT5
14.nóv Formannspartý Form. & veitinganefnd
16.nóv 626 Gourmet og með’í Konni, Hjalti og Þórhallur
30.nóv 627 Tækni og margmiðlun Óskar, Daníel og Þórólfur
14.des 628 Jólafundur Veitinganefnd
### Jólaball RT og LC Stjórn
Jólafrí
11.jan 629 Sjávarútvegurinn Birkir B, Óttar og Valdimar
18.jan Í lausu lofti (haldin fyrir RT7) Þói, Gummi og Eyjó
25.jan 630 Samkynhneigð Páll Óskar Hjálm.(ar)
8.feb  631 Hvað er að gerast? RT 7 heldur fundinn
12-13. feb 3. fundur fulltrúaráðs RT2 Reykjavík
22.feb 632 Fyrirtækjaheimsókn Sverrir, Davíð og Birkir B
7.mar 633 Spil Elvar Ö, Logi og Daníel
21.mar 634 Árshátíð + 3 mín Nonni, Þórhallur og Almar
4.apr 635 Aðalfundur A Stjórn & veitinganefnd
16.apr 636 Aðalfundur B Stjórn & veitinganefnd
6.-7.maí Árshátíð/Aðalfundur RTÍ LC7 og RT5 Akureyri
16.maí 637 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn

Fundur 619

18.04.15                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina ,,Aðalfundur B“. Fundurinn var í umsjá stjórnar og veitinganefndar.  

Dagskrá:

  • Byrjað var á morgunmat meistaranna á Litlu Kaffistofunni kl. 9.
  • Jón formaður setti fundinn kl. 10 í Sunnuhlíð.
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af varaformanni.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
  • Helgi þurfti að segja dónabrandara sem var sekt frá siðameistara.
  • Skýrsla formanns.
  • Reikningar lagðir fram til samþykktar (gjaldkeri). Ákveðið var að fresta þessu til næsta fundar þar sem nokkrar athugasemdir voru gerðar við ársreikninginn.
  • Formenn nefnda fóru yfir störf vetrarins.
    Auðunn fór yfir starf útbreiðslunefndar
    Siggi Óli fór yfir starf og stöðu bjórstjóra.
  • Ný stjórn kynnir dagskrá næsta starfsárs og drög að rekstaráætlun (frestað til næsta fundar).
  • Önnur mál:
    Næsti fundur (620. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar).
    Klúbbhús. Viljum við klúbbhús? Þetta verður skoðað á nýju starfsári.
    Þórhallur gaf siðameistara gjöf, svokallaðan sektarkassa, sem mun ganga á milli siðameistara.
    Helgi var með ábendingu um að það væri í lagi að ræða gjöld. Helgi kom með tillögu um að hækka félagsgjöld upp í 4.500 kr.. Ákvörðun/atkvæðagreiðslu frestað fram á næsta fund.
  • Stjórnarskipti.
    Siðameistari
    : Elvar Örn er nýr siðameistari, tók við af Óttari
    IRO: Jón Ísleifsson er nýr IRO, tók við af Elvari Erni.
    Ritari: Auðunn er nýr ritari, tók við af Georg
    Gjaldkeri: Siggi Óli er nýr gjaldkerfi, tók við af Þórólfi
    Varaformaður: Georg er nýr varaformaður, tók við af Birkir Erni
    Formaður: Birkir Örn er nýr formaður, tók við af Jóni.
  • Siðameistari fékk svo orðið.
  • Njáll fékk orðið, hélt kveðjuræðu, þetta var hans síðasti fundur þar sem hann er kominn á aldur.
  • Fundi slitið kl 12:03.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir Þór, Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Logi, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Þói og Þórhallur.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Jóhann, Konni, Símon, Stefán, Sverrir og Valdimar.

Nýliðar

Á aðalfundi A sem var 13 apríl voru teknir inn 5 nýliðar eða þeir Almar Alfreðsson, Birgir Þór Ingason, Logi Ásbjörnsson,  Símon Hjálmar Z. Valdimarsson og  Þórhallur Harðarson.

Nýliðar
Nýliðar RT5. F.h. Þórhallur, Almar, Logi, Símon og Birgir.

Almar starfar sem vöruhönnuður, ALMAR vöruhönnun / Eigandi, SJOPPAN vöruhús
Birgir starfar hjá Olís
Logi starfar sem kennari í Menntaskólanum á Akureyri
Símon starfar sem þroskaþjálfi í Borgargili 1
Þórhallur starfar sem mannauðsstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Verið hjartanlega velkomnir.