Fundur 658 – BREYTTUR FUNDARSTAÐUR

ATH.
Breyttur fundartími er á fundinum í kvöld vegna veikinda hjá RÚV.
Nýr fundarstaður er HSN, Hafnarstræði 99, gengið inn göngugötumegin og farið á fjórðu hæð. Aðeins er opið milli 19:40 og 20:00 því eru teiblarar beðnir að mæta tímalega á fundinn þar sem húsinu verður læst kl. 20:00.
Veitingar í boði þannig að óþarfi er að mæta fulllestaður.
Kynning kvöldsins er HSN starfsemi og ný stofnun ásamt því að farið verður yfir ný útgefna skýrslu um þörf á byggingu á nýrri heilsugæslustöð/-stöðvum.
Þórhallur, Marteinn og Hjálmar

Fundarboð: Fundur 658 – Oldtablerfest

Fundur 658 – Haldinn af: Hjálmari, Marteini og Þórhalli.
Hvar: RÚV á Norðurlandi Hólabraut 13

Hvenær: Mánudaginn 16.10.17 kl 20:00
Budget: 50.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Birkir Örn.
3. Fundur afhentur Hjálmari, Marteini og Þórhalli.
4. Pinna- og fánamál klúbbsins, Auðunn.
5. Innheimta árgjalda, Siggi Óli.
6. 15 ára afmæli OT41 og 40ára afmæli RT98 í Bayreuth, Þýskalandi, Siggi Óli.
7. Fulltrúráðsfundur í Reykholti, Auðunn.
8. Næsti fundur, 659 Gourmet/Michelin í umsjón Konna, Nonna og Almars.
9. Önnur Mál.
10. Siðameistari fær orðið.
11. Skýrsla fundar lesin upp til samþykktar, Sveinn.
12. Fundi slitið.

Fundarboð: Fundur 656 – RT Workshop

Fundur 656 – RT Workshop

Haldinn af: Daníel E, Helga og Birki.
Hvar: Borgir (HA)
Hvenær: Mánudaginn 18.09.17 kl 20:00.
Budget: 15.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Börkur.
3. Fundur afhentur Daníeli E, Helga og Birki.
4. Auglýsingar í félagatal, Siggi Óli.
5. Fulltrúarráðsfundur, 13-15 október í Reykholti.
6. Næsti fundur, 657 – Adrenalín-Kikk 02.10.17 í umsjón Stefáns Hrafns, Birgis og Loga.
7. Önnur mál.
8. Siðameistari fær orðið.
9. Skýrsla fundar lesin upp til samþykktar, Sveinn.
10. Fundi slitið.

Auðunn Níelsson, Formaður RT5 2017-2018.

Fundarboð: Fundur 655 – Haustferð

Fundur 655 – Haustferð

Haldinn af: Stjórn
Hvar: Borgir (HA)
Hvenær: Laugardaginn 16.09.17 kl 12:00
Budget: 100.000 kr

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Daníel Sigurður.
3. Skýrsla síðasta fundar.
4. Upprifjun á komandi starfsári.
5. Auglýsingar í félagatal, Siggi Óli.
6. Næsti fundur, Fundur 656 – RT Workshop í umsjón Daníels E, Birkis og Helga.
7. Fulltrúarráðsfundur, 13-15 október í Reykholti.
8. Önnur mál.
9. Siðameistari fær orðið.
10. Fundi slitið.

Auðunn Níelsson
Formaður RT5 – 2017-2018

Nefndir og embætti 2017-2018

Stjórn
Formaður: Auðunn Níelsson
Varaformaður: Sigurður Óli Sveinsson
Gjaldkeri: Elvar Örn Birgisson
Ritari / vefstjóri: Sveinn Arnarsson

Veitinganefnd
Marteinn B. Haraldsson (formaður og bjórstjóri)
Konráð V. Þorsteinsson
Daníel Starrason

Útbreiðslunefnd
Stefán Hrafn Stefánsson (formaður)
Birgir Þór Ingason
Almar Alfreðsson

Uppstillinganefnd
Sigurður Óli Sveinsson
Þórólfur Ómar Óskarsson
Marteinn B. Haraldsson

Vefstjóri
Sveinn Arnarsson

Skoðunarmaður reikninga
Birkir Baldvinsson

Siðameistari
Þórólfur Ómar Óskarsson

IRO
Georg Fannar Haraldsson