Fundur 590

Fundur var haldinn í húsakynnum Heilsuþjálfunar og bar yfirskriftina „Jaðarsport“. Fundurinn var í umsjá Elvars Lund, Palla og Eyjólfs og hófst kl.20:00 4.nóvember.

Dagskrá:

1.       Fundur settur

2.       Tilgangur roundtable

3.       Fundargerð síðasta fundar (ritari)

4.       Námskeið í skyndihjálp

5.       Önnur mál

 

•             Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 20.

•             Tilgangur Roundtable. Birkir les tilgang Roundtable.

•             Fundargerð síðasta fundar. Frestað til næsta fundar.

•             Kynningarhringur.

•             Námskeið í skyndihjálp. Jón Knútsson frá RKÍ hélt námskeið í skyndihjálp fyrir fundarmenn. Að því loku sektaði siðameistari örlítið.

•             Fundi slitið.  Kl 23:25

 

 Eftirtaldir sátu fundinn:

 

Auðunn Níelsson

Birkir Örn Stefánsson

Davíð Kristinsson

Elvar Árni Lund

Eyjólfur Ívarsson

Georg Haraldsson

Helgi Rúnar Bragason

Jón Ísleifsson

Óttar Már Ingvason

Páll Júlíus Kristinsson

Stefán Stefánsson

Eftirtaldir komu seint:

Arnar Friðriksson

Hjálmar Hauksson

Eftirtaldir með boðuð forföll:

Elvar Örn Birgisson

Guðmundur Hinrik Gústavsson

Konráð Þorsteinsson

Njáll Trausti Friðbertsson

Óskar Þór Vilhjálmsson

Sigurður Óli Sveinsson

Þórólfur Ómar Óskarsson

 

Jón Ævar Sveinbjörnsson í leyfi

Björn Vilhelm Magnússon fjarverandi.

 

 

Skildu eftir svar