Fundur 621

12.09.15                                               

Fundur haldinn í Dimmuborgum eftir hressa haustferð þar sem farið var í Vaðlaheiðargöng og jarðböðin.  

  • Fundur settur klukkan 20:03
  • Siðameistari kannar lögmæti fundar
  • Kynningarhringur
  • Hamborgarar bornir fram
  • Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
  • Síðasti ársreikningur, enn eftir að klára.
  • Kynning/upprifjun á starfsárinu.
  • Næsti fulltrúaráðsfundur á Fáskrúðsfirði 9-11.október ræddur, hverjir ætla?
  • Ferðaútgjöld fulltrúaráðsfunda rædd.
  • Umræða um auglýsingar í félagatal, um að gera að nýta tenglslanetin
  • Birkir tilkynnir formannspartý 14.nóvember nk.
  • Önnur mál: Jón talar um árshátíð, búa til nefndir svo allt verði orðið klárt.
  • Hamar fyrir RT15, tala við RT9
  • Siðameistari fær orðið.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Georg, Daníel, Elvar Örn, Nonni, Rúnar, Þórólfur, Logi, Almar, Símon, Þórhallur og Davíð

Boðið forföll:

Valdimar, Konráð, Sverrir, Palli, Helgi, Birkir Baldvins og Hjalti

Fundur 620

19.05.15                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina “Fyrsti fundur nýrrar stjórnar”.  

Fundur settur klukkan 20:00

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Fundarstað breytt í hring.
  • Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt.
  • Ársreikningur síðasta árs, enn eftir að klára svo frestað til næsta fundar
  • Árgjald rætt, gott að setja í sjálfkrafa mánaðargreiðslur, kemur betur við budduna.
  • Snapchat/whatsapp umræða.
  • Kynning komandi árs.
  • Birgir settur varamaður funda.
  • Útgjöld komandi árs kynnt og borið til samþykktar og samþykkt, ákveðið að halda árgjaldi óbreyttu
  • Euromeeting sjóður ræddur, og umræðu frestað. Nýliðar í forgang í sjóð.
  • Starfsætlun samþykkt.
  • Boðið uppá Sushi frá Rub.
  • Georg kynnir sumarútileguna sem haldin verður í Varmahlíð.
  • 3 mínútur um verkföll, fjörugar umræður.
  • Önur mál: Nonni talar um árshátíðina, stingur uppá notkun á Trello sem er skipulagsforrit, um gróða ef hann verður og hvernig honum verður ráðstafað.
  • Helgi dreifir persónulega pinnanum sínum og hélt tölu.
  • Birkir dreifði rest af 100% pinnum til klúbbfélaga.
  • Hjálmar stakk uppá pinnaskjöld og stingur uppá Almari sem hönnuð þeirra.
  • Helgi talar um RoundTable bjórbruggun.
  • Logi talar um vinahornshitting sem Þói bauð Loga, Almari og Daníel í.
  • Siðarmeistari fær orðið, talar um klæðaburð, símanotkun á fundum og að félagsmenn ættu að læra tilgang RoundTable “by heart”
  • Fundi slitið kl 23:24.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Nonni, Konni, Palli, Siggi Óli, Logi, Almar, Birgir, Þórhallur.

Boðið forföll:
Símon, Stefán, Rúnar, Óskar, Óttar, Valdimar, Þórólfur,

Fundur 619

18.04.15                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina ,,Aðalfundur B“. Fundurinn var í umsjá stjórnar og veitinganefndar.  

Dagskrá:

  • Byrjað var á morgunmat meistaranna á Litlu Kaffistofunni kl. 9.
  • Jón formaður setti fundinn kl. 10 í Sunnuhlíð.
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af varaformanni.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
  • Helgi þurfti að segja dónabrandara sem var sekt frá siðameistara.
  • Skýrsla formanns.
  • Reikningar lagðir fram til samþykktar (gjaldkeri). Ákveðið var að fresta þessu til næsta fundar þar sem nokkrar athugasemdir voru gerðar við ársreikninginn.
  • Formenn nefnda fóru yfir störf vetrarins.
    Auðunn fór yfir starf útbreiðslunefndar
    Siggi Óli fór yfir starf og stöðu bjórstjóra.
  • Ný stjórn kynnir dagskrá næsta starfsárs og drög að rekstaráætlun (frestað til næsta fundar).
  • Önnur mál:
    Næsti fundur (620. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar).
    Klúbbhús. Viljum við klúbbhús? Þetta verður skoðað á nýju starfsári.
    Þórhallur gaf siðameistara gjöf, svokallaðan sektarkassa, sem mun ganga á milli siðameistara.
    Helgi var með ábendingu um að það væri í lagi að ræða gjöld. Helgi kom með tillögu um að hækka félagsgjöld upp í 4.500 kr.. Ákvörðun/atkvæðagreiðslu frestað fram á næsta fund.
  • Stjórnarskipti.
    Siðameistari
    : Elvar Örn er nýr siðameistari, tók við af Óttari
    IRO: Jón Ísleifsson er nýr IRO, tók við af Elvari Erni.
    Ritari: Auðunn er nýr ritari, tók við af Georg
    Gjaldkeri: Siggi Óli er nýr gjaldkerfi, tók við af Þórólfi
    Varaformaður: Georg er nýr varaformaður, tók við af Birkir Erni
    Formaður: Birkir Örn er nýr formaður, tók við af Jóni.
  • Siðameistari fékk svo orðið.
  • Njáll fékk orðið, hélt kveðjuræðu, þetta var hans síðasti fundur þar sem hann er kominn á aldur.
  • Fundi slitið kl 12:03.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir Þór, Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Logi, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Þói og Þórhallur.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Jóhann, Konni, Símon, Stefán, Sverrir og Valdimar.

Fundur 618

13.04.15                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina ,,Aðalfundur A“. Fundurinn var í umsjá stjórnar og veitinganefndar.   

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn 19:30
  • Boðið var upp á veitingar frá Hamborgarafabrikkunni.
  • Kynningarhringur
  • Kosið var um fundarstjóra. Aðalsteinn Árnason heiðursfélagi RTÍ var kosinn fundarstjóri.
  • Tilgangur Round Table lesinn af Jóni.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
  • Umræða og kosning um embætti siðameistara.
    Fyrst var kosið um eftirfarandi: Viljum við breyta embætti siðameistara? 9 samþykktu, 5 voru á móti og 5 sátu hjá. Því var samþykkt að við vildum breytingu.
    Næst var kosið um eftirfarandi: Samþykkjum við breytingu embættis siðameistara með okkar breytingartillögu á tillögu RT10? Okkar breytingartillaga á tillögu RT10 var annarsvegar að bæta við ,,Hann skal vera meðlimur í RTÍ“ og hinsvegar ,,Hann skal velja sér aðstoðarmann sér til halds og traust“. 15 samþykktu og 2 sátu hjá. Það var því samþykkt að við vildum breytingu á embætti siðameistara með okkar breytingartillögu á tillögu RT10.
  • Tillaga stjórnar um hækkun félagsgjalda. Stjórn lagði til að hækka félagsgjöld um 1000 kr. á mánuði fyrir hvern meðlim. Kosið var um þessa breytingu. 9 vildu hækkun á gjöldum, 12 vildu það ekki og 2 sátu hjá. Því var þessi tillaga felld og félagsgjöld verða því áfram 4.000 kr. á mánuði.
  • Nýliðar teknir inn. Fimm nýliðar voru teknir inn á fundinum eða þeir Þórhallur Harðarson, Birgir Þór Ingason, Símon Hjálmar Z. Valdimarsson, Logi Ásbjörnsson og Almar Alfreðsson.
  • Næst var kosið um tillögu uppstillingarnefndar fyrir starfsárið 2015-16. Tillagan var eftirfarandi:
    ,,Stjórn
    Formaður: Birkir Örn Stefánsson
    Varaformaður: Georg Fannar Haraldsson
    Gjaldkeri: Sigurður Óli Sveinsson
    Ritari: Auðunn Níelsson

    Önnur embætti
    IRO: Jón Ísleifsson
    Siðameistari / stallari: Framboð
    Skoðunarmaður reikninga: Óttar Már Ingvason
    Vefstjóri: Auðunn NíelssonVeitinganefnd
    Rúnar Gunnarsson
    Birkir Baldvinsson
    Óskar Þór Vilhjálmsson

    Útbreiðslunefnd
    Páll Júlíus Kristinsson
    Konráð V. Þorsteinsson
    Valdimar Heiðar Valsson

    Uppstillingarnefnd
    Georg Fannar Haraldsson
    Sigurður Óli Sveinsson
    Hjálmar Hauksson.“

    Tillagan var samþykkt með handauppréttingu allra meðlima.    

  • Kosning í embætti siðameistara. Elvar, Óskar og Konni buðu sig fram. Kosningastjórar Elvars, Óskars og Konna fengu orðið og svo í framhaldi af því fengu Elvar og Óskar orðið, Konni var fjarverandi á fundinum og gat því ekkert tjáð sig um þetta mál. Það eina sem ritari skrifaði niður um þessa kosningabaráttu var að Elvar ætlar að byrja B-fund á Belgísku viskí. Niðurstöður kosninga voru eftirfarandi: Elvar fékk 16 atkvæði, Óskar fékk 1 atkvæði, Konni fékk 1 atkvæði og Njáll fékk 4 atkvæði. Elvar verður því nýr siðameistari RT5.
  • Önnur mál:
    Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Formaðurinn kom með góða punkta um að passa hvað við segjum við hvorn annan. Orð geta meitt.
    Ferðastyrkurinn. 2×60 þúsund sem var dreginn út á jólafundinum. Formaður var að kanna þá sem voru efstir þar á blaði hvort þeir ætluðu að nýta styrkinn. Jón ætlar að nota sinn, Hjálmar mögulega, Óttar kannski, Njáll kannski og ef enginn þeirra fer þá mun Rúnar fá styrkinn.
    Næsti fundur (619. Aðalfundur B, laugardaginn 18. apríl).
    Árshátíð. Jón búinn að redda búning fyrir Víkingaþema í föstudagspartýinu.
    Rúnar og Birkir Baldvins vilja fá inntöku fána, fengu ekki við inntöku.
    Helgi var að hvetja menn að mæta á árshátíð.
    Stefán RT15 lét okkur vita af þeirra Aðalfundi A sem er fimmtudaginn 16. apríl kl 20 á Sauðárkróki.
  • Siðameistari fékk svo orðið.
  • Fundastjóri þakkaði fyrir sig.
  • Fundi slitið 22:54

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir Þór, Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Daníel, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Jóhann, Jón, Logi, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi, Símon, Þói og Þórhallur

Gestir:

Ólafur RT15, Stefán RT15, Ástþór RT15 og Aðalsteinn Árnason heiðursfélagi RTÍ

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Guðmundur, Hjalti, Konni, Stefán, Sverrir og Valdimar

Fundur 617

22.03.15                                               

Fundurinn var haldinn í Flugsafni Íslands og bar yfirskriftina ,,Í gamla daga?“. Fundurinn var í umsjá Njáls, Eyjólfs og Guðmundar.  

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn kl. 20
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af Njáli
  • Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
  • Ritari fór yfir mætingu félaga í vetur.
  • Fundur afhentur Njáli, Eyjólfi og Guðmundi. Gestur Einar tók á móti okkur í Flugsafni Íslands og fór yfir sögu safnsins, einnig röltum við um safnið þar sem Gestur Einar var með ýmsan fróðleik. Eftir þetta fór Njáll yfir sögu Akureyrarflugvallar.
  • Önnur mál:
    Árshátíð 1-2 maí. Nonni að hvetja menn til að mæta og athuga með gistingu sem fyrst.
    Embætti siðameistara landstjórnar. Ákveðið var að kjósa um þetta á Aðalfundi A
    Næsti fundur (618, Aðalfundur A)
  • Siðameistari fékk svo orðið.
  • Fundi slitið kl 22:59.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Siggi Óli og Þói.

Gestir:

Þórhallur RT9, Almar Alfreðsson og Logi Ásbjörnsson

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Auðunn, Birkir Baldvins, Rúnar, Stefán, Sverrir og Valdimar.