Fundur 621

12.09.15                                               

Fundur haldinn í Dimmuborgum eftir hressa haustferð þar sem farið var í Vaðlaheiðargöng og jarðböðin.  

  • Fundur settur klukkan 20:03
  • Siðameistari kannar lögmæti fundar
  • Kynningarhringur
  • Hamborgarar bornir fram
  • Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
  • Síðasti ársreikningur, enn eftir að klára.
  • Kynning/upprifjun á starfsárinu.
  • Næsti fulltrúaráðsfundur á Fáskrúðsfirði 9-11.október ræddur, hverjir ætla?
  • Ferðaútgjöld fulltrúaráðsfunda rædd.
  • Umræða um auglýsingar í félagatal, um að gera að nýta tenglslanetin
  • Birkir tilkynnir formannspartý 14.nóvember nk.
  • Önnur mál: Jón talar um árshátíð, búa til nefndir svo allt verði orðið klárt.
  • Hamar fyrir RT15, tala við RT9
  • Siðameistari fær orðið.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Georg, Daníel, Elvar Örn, Nonni, Rúnar, Þórólfur, Logi, Almar, Símon, Þórhallur og Davíð

Boðið forföll:

Valdimar, Konráð, Sverrir, Palli, Helgi, Birkir Baldvins og Hjalti

Skildu eftir svar