Fundur 623

05.10.15                                               

Fundur 623 haldin Mánudaginn 05. Október á Borgum

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Þórólfi.
  • Fundur afhentur Rúnari, Hjalta og Stebba, borðtennis.
  • Skipt í lið með því að númera, vel gert.
  • Gestur kvöldsins, Ólafur sem er nemandi við Menntaskólann á Akureyri, Fer yfir reglur, hann kann ekkert en hefur farið á nokkur þjálfaranámskeið.
  • Sigurvegarar er lið 4: Nonni, Elvar, Birkir og Birgir.
  • Skýrsla síðasta fundar: Frestað.
  • Fulltrúaráðsfundur: Georg segir frá fararskjótamál. Norðanklúbbarnir RT5 og RT7 fá far með rútu sunnanmanna, 6000kr per haus sem klúbburinn borgar.
  • Niðurstöður félagatals, Georg fær orðið, Almar fær gott klapp fyrir ótrúlega frammistöðu, hvorki meira né minna en 330.000kr.
  • Almar segir frá sinni aðgerð, hún fer ekki lengra.
  • Niðurstöður: 815.000kr !!!
  • Formannspartý -> Góðgerðaruppboð 14. nóv, góðgerðarmál rædd. Tvö flott málefni.
  • Rúnar tekur að sér að þýða grein sem er inn á vefsíðu RTÍ.
  • Árshátíðin 6-7 máí:

→ Nonni segir frá, allt að gerast á Facebook síðu með LC stúlkum.

→ Heimasíðan verður tilbúin von bráðar.

→ Nonni er að útbúa nokkrar nefndir og mun útdeila verkefnum á næsta fundi,

→ Skráningarformið verður klárt næstu helgi.

  • IRO fær orðið varðandi Euromeeting, lítið að frétta, NTM í lok nóvember.
  • Önnur mál:
  • Birkir fór á RT1 fund → Appið er kúl.
  • Rúnar  bjórstjóri ræðir hugmyndina að bjórkortum.
  • Pinnar og sjoppan rædd.
  • Uppgjör síðasta árs, frestað til næsta fundar
  • Siðameistari fær orðið.

Eftirtaldir sátu fundinn

Almar, Birgir, Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Jóhann, Jón, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Pallli, Rúnar, Siggi Óli, Þórólfur

 

Boðuð forföll:

Auðunn, Birkir Baldvins, Hjálmar, Símon, Valdimar, Þórhallur

Fundur 622

21.09.15                                               

Fundur 622 Ferðasögur haldin Mánudaginn 21. September í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Tilgangur RoundTable lesinn upp af Helga.
  • Fundargerð síðasta fundar lesinn upp og samþykkt síðar á fundi.
  • Fundur afhentur Elvari Örn, Helga og Rúnari
  • Elvar sýnir myndbönd frá starfi RT5 og ferðalögum á vegum klúbbsins.
  • Rúnar og Siggi Óli segja frá för sinni til Eistlands sumarið 2015.
  • Helgi heldur tölu og sýnir powerpoint glærur.
  • Boðið uppá kökur og kaffi.
  • Óskar talar um dót að utan (gjafir) og G-strenginn fræga.
  • Ársreikningur 2014-2015 enn í vinnslu (Óttar og Þói)
  • Fulltrúaráðsfundur 9-11 október ræddur, gistiheimili og rútúferðir.
  • Goggi talar um auglýsingasöfnun, fleiri auglýsingar þýðir meiri budget fyrir klúbbinn.
  • Birkir kynnir formannspartý

→ Uppboðið fyrir gott málefni

→ Finna málefni, má vera hvað sem er

Önnur mál:

  • Áskorunarkvöld 6. nóvember
  • Mál RT 15 á Sauðarkróki rædd, ætla að hittast á Miðvikudögum.
  • Næstu fundir kynntir.
  • Nonni: Early bird verð á Euromeeting ennþá í gangi.
  • Árshátíðarundirbúningur að fara á fullt.
  • Helgi talar um NTM í Reykjavík í Nóvember.
  • Jakkakaup, taka nótu og gjaldkeri greiðir út jakkastyrk.
  • Nepal forsetapinni til sölu.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:54.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Eyjólfur, Hjalti, Palli, Jóhann, Rúnar, Óskar, Logi, Nonni, Þórhallur, Elvar Örn, Almar, Stebbi, Birgir, Goggi, Daníel, Konni, Hjalli, Óttar, Helgi, Siggi Óli

 

Boðið forföll:

Símon Z, Guðmundur.

 

Ferðahappdrætti RT5

Það var dregið úr ferðahappdrætti RT5 á jólafundinum laugardaginn 13. desember.

Um tvo 60.000 kr. styrki var að ræða.

Reglur ferðahappdrættis:

Dregið er í sæti, það þarf að hafa 75% mætingu eða meira til að vera í pottinum.
Inn í mætingu eru eingöngu teknir inn fundir RT5.
Ef viðkomandi hefur fengið styrk síðastliðin tvö starfsár er hann ekki gjaldgengur þetta skiptið.
Um er að ræða tvo 60.000 kr. styrki.
Ef þeir sem rétt eiga á styrk samkvæmt 75% reglunni nýta sér hann ekki er farið eftir þeirri röð sem dregið var óháð mætingu.
Styrkur þarf að vera nýttur áður en næsta ferðahappdrætti er og einungis er hægt að nýta styrkinn í round table ferðir erlendis.

Þeir sem hafa fengið styrk síðastliðin tvö ár og eru ekki gjaldgengir:

Auðunn Níelsson
Elvar Örn Birgisson
Georg Fannar Haraldsson
Stefán Stefánsson

Úrslit ferðahappdrættis 13.12.14 eru eftirfarandi:

Röð þeirra sem eru með 75% mætingu eða meira og hafa ekki fengið styrk síðastliðin 2 ár:

1. Jón Ísleifsson 100%
2. Páll Júlíus 100%
3. Óskar Þór 75%
4. Birkir Örn 100%
5. Hjálmar Hauksson 100%
6. Eyjólfur 75%
7. Konni 75%
8. Óttar Már 100%
9. Njáll Trausti 75%
10. Rúnar Gunnarsson 88%
11. Helgi Rúnar 100%

Röðin áður en mæting og annað er tekin inn í:

1. Valdimar Heiðar 50%
2. Jón Ísleifsson 100%
3. Sigurður Óli 50%
4. Páll Júlíus 100%
5. Óskar Þór 75%
6. Elvar Örn 63%
7. Birkir Baldvinsson 50%
8. Hjalti Þór 25%
9. Birkir Örn 100%
10. Daníel Starrason 50%
11. Jóhann Davíð 50%
12. Hjálmar Hauksson 100%
13. Eyjólfur 75%
14. Konni 75%
15. Stefán Hrafn 50%
16. Óttar Már 100%
17. Sverrir 67%
18. Georg Fannar 100%
19. Njáll Trausti 75%
20. Rúnar Gunnarsson 88%
21. Auðunn Níelsson 75%
22. Þórólfur 13%
23. Helgi 100%
24. Elvar Lund 25%

 

Nýir meðlimir

Á fundinum í gær, 3. nóvember,  voru teknir inn tveir nýir meðlimir eða þeir Birkir Baldvinsson og Valdimar Heiðar Valsson. Þarna eru tveir flottir teiblarar komnir í klúbbinn.

Birkir Baldvinsson
Birkir ásamt Jóni formanni

Birkir starfar í viðskiptaþróun hjá Samherja

Valdimar Heiðar
Valdimar ásamt Jóni formanni

Valdimar starfar sem  meðferðarstjóri á Meðferðarheimilinu Laugalandi

Frekari upplýsingar um kappana má finna undir félagatalinu á heimasíðunni

Verið hjartanlega velkomnir.