Fundur 622

21.09.15                                               

Fundur 622 Ferðasögur haldin Mánudaginn 21. September í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Tilgangur RoundTable lesinn upp af Helga.
  • Fundargerð síðasta fundar lesinn upp og samþykkt síðar á fundi.
  • Fundur afhentur Elvari Örn, Helga og Rúnari
  • Elvar sýnir myndbönd frá starfi RT5 og ferðalögum á vegum klúbbsins.
  • Rúnar og Siggi Óli segja frá för sinni til Eistlands sumarið 2015.
  • Helgi heldur tölu og sýnir powerpoint glærur.
  • Boðið uppá kökur og kaffi.
  • Óskar talar um dót að utan (gjafir) og G-strenginn fræga.
  • Ársreikningur 2014-2015 enn í vinnslu (Óttar og Þói)
  • Fulltrúaráðsfundur 9-11 október ræddur, gistiheimili og rútúferðir.
  • Goggi talar um auglýsingasöfnun, fleiri auglýsingar þýðir meiri budget fyrir klúbbinn.
  • Birkir kynnir formannspartý

→ Uppboðið fyrir gott málefni

→ Finna málefni, má vera hvað sem er

Önnur mál:

  • Áskorunarkvöld 6. nóvember
  • Mál RT 15 á Sauðarkróki rædd, ætla að hittast á Miðvikudögum.
  • Næstu fundir kynntir.
  • Nonni: Early bird verð á Euromeeting ennþá í gangi.
  • Árshátíðarundirbúningur að fara á fullt.
  • Helgi talar um NTM í Reykjavík í Nóvember.
  • Jakkakaup, taka nótu og gjaldkeri greiðir út jakkastyrk.
  • Nepal forsetapinni til sölu.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:54.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Eyjólfur, Hjalti, Palli, Jóhann, Rúnar, Óskar, Logi, Nonni, Þórhallur, Elvar Örn, Almar, Stebbi, Birgir, Goggi, Daníel, Konni, Hjalli, Óttar, Helgi, Siggi Óli

 

Boðið forföll:

Símon Z, Guðmundur.

 

Skildu eftir svar