Fundur 613

26.01.15                                               

Fundurinn var haldinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri, Meinafræðideild og bar yfirskriftina ,,Líkaminn í krukku“. Fundurinn var í umsjá Auðuns og Páls

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn 20:00
  • Óskar skipaður siðarmeistari í fjarveru Óttars.
  • Kynningarhringur
  • Fundur afhentur Auðunn og Páli. Hildur hans Jóns formanns tók á móti okkur og fór yfir starf Meinafræðinga. Við fengum kynningu á þeirra starfsemi, fengum að sjá þau tæki sem þau vinna með og svo fengum við að sjá hin ýmsu líffæri í formalíni, ss. botnlanga, nýra, leg, ristil og endaþarm, brjóst og fóstur.
  • Tilgangur Round Table lesinn af Páli
  • Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
  • Nýliði tekinn inn. Guðmundur Óskar Helgason.
  • Kynning og kosning um nýjan félaga (Auðunn). Símon Hjálmar Z. Valdimarsson var borinn upp og samþykktur, Aron Guðnason var borinn upp og samþykktur og Almar Alfreðsson var borinn upp og samþykktur.
  • Gjaldkeri fékk orðið. Reikningar afhendir vegna auglýsinga í félagatal.
  • Önnur mál:
    Fulltrúarráðsfundur á Egilsstöðum 6-7 feb. Formaður var að pressa á sem flesta að mæta.
    Nonni og Helgi fóru aðeins yfir gang mála varðandi nýja klúbbinn á Sauðárkróki, RT15, mjög mikilvægt að klára það verkefni með krafti og reyna að mæta á alla fundi hér eftir.
    Svo var smá umræða um Euromeeting í Namur í Belgíu.
    Næsti fundur, Fundur 614, Hvað er að gerast, RT7 sér um fundinn.
    Umræða um vinahornið, Konni með það, úthlutað í vikunni.
    Umræða um RT5 jakka, hægt að panta hjá JMJ, Birkir sér um að láta merkja.
  • Næst var formaður með almenna kynningu um Round Table.
  • Óskar fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:44

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn,  Birkir Baldvins, Elvar Örn, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll, Óskar, Páll, Rúnar og Þói

Gestir:

Magni Ásgeirsson, Einar Hrafn, Rúnar Bjarnason og Birgir Þór.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Daníel, Eyjólfur, Óttar, Siggi Óli, Sverrir, Stefán og Valdimar

Fundur 612

12.01.15                                               

Fundurinn var haldinn í húsnæði Crossfit Akureyri, Njarðarnesi og bar yfirskriftina ,,Keppnis“. Fundurinn var í umsjá Hjálmars og Njáls.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn 20:10
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af Njáli
  • Fundur afhentur Hjalla og Njáli. Farið var í Crossfit hjá Crossfit Akureyri þar sem við fengum bæði kynningu á Crossift og svo fengum við að spreytta okkur í ýmsum Crossfit æfingum þar sem keppt var til að mynda innbyrðis.
  • Fundargerðir síðustu tveggja funda lesnar af ritara.
  • Kynning og kosning um nýjan félaga (Auðunn). Rúnar Bjarnason var borinn upp og samþykktur. Gunnar Atli Fríðuson var borinn upp og samþykktur. Einar Hrafn Hjálmarsson var borinn upp og samþykktur. Birgir Þór Ingason var borinn upp og samþykktur. Logi Ásbjörnsson var borinn upp og samþykktur. Jóhann Þórhallsson var borinn upp og samþykktur.
  • Önnur mál:
    Fulltrúarráðsfundur á Egilsstöðum 6-7 feb. Ákveðið var að Georg sitji fund í fjarveru formanns.
    Næsti fundur. 19. feb. Fundur Hjá RT7. Í lausu lofti. Í umsjá Óttars, Elvars Ö og Helga.
    Næsti fundur RT5. Líkaminn í Krukku. Í umsjá Auðuns og Páls.
    Elvar Ö var með smá umræðu um Euromeeting
    Helgi: Reglur segja að Hjálmar eigi að geta verið annað ár.
  • Verlaunaafhending vegna Crossfit keppni. 3. sæti var Georg, 2. sæti var Páll og Crossfit teiblari RT5 2015 er Elvar Örn. Óttar fékk svo svindlverðlaunin.
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:38

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn,  Birkir Baldvins, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll, Páll, Rúnar, Siggi Óli og Sverrir.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Daníel, Elvar Lund, Jóhann Davíð, Óskar Þór, Stefán, Valdimar, Vignir, Þói,

Fundur 611

13.12.14                                               

Fundurinn var haldinn í Linduhúsinu Hvannavöllum 14 og bar yfirskriftina ,,Jólafundur“. Fundurinn var í umsjá veitinganefndar og stjórnar.

Dagskrá:

  • Fyrir fundinn var jólabað í Abaco þar sem farið var í pott og gufu.
  • Jón formaður setti fundinn 19:10
  • Kynningarhringur
  • Siggi Óli las tilgang roundtable
  • Konni tók létta kynningu á veitingum fundarins sem voru heldur betur veglegar.
  • Óvæntir vinningar voru undir stólum hjá nokkrum aðilum
  • Valdimar las upp glæsilega jólasögu sem hann samdi sjálfur.
  • Varaformaður kynnti jólaball sem haldið verður 27. des fyrir hádegi, fjölskylduskemmtun ásamt RT7, LC1, LC7 og nýja LC klúbb Akureyrar.
  • Ferðahappdrættið. Úrslit þess má sjá inn á rt5.roundtable.is
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 21:58
  • Svo hélt stuðið áfram fram eftir kvöldi og fram eftir nóttu hjá nokkrum.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn,  Georg, Helgi, Hjálmar, Jón, Konni, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Sverrir og Valdimar.

Gestir:

Guðmundur Óskar Helgasson, Árni  Ingólfsson og Jóhann Oddgeirsson .

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Birkir Baldvinsson, Elvar L, Eyjólfur, Hjalti Þór, Jóhann, Njáll, Stefán, Vignir og Þórólfur.

Fundur 610

01.12.14                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina ,,Gourme“. Fundurinn var í umsjá Helga, Óttars og Rúnars.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn 20:00
  • Kynningarhringur
  • Rúnar las tilgang roundtable
  • Skýrsla síðasta fundar lesin af ritara.
  • Fundur afhentur Helga, Óttari og Rúnari. Við fengum bjórkynningu frá Ölgerðinni í umsjá Ella í RT7 þar sem við fengum að smakka ýmsar bjórtegundir og vín ásamt ýmsum fróðleik. Konni sá svo um hina ýmsu smárétti sem pössuðu með veigunum. Þetta voru sannkallaðar ,,Gourme“ veigar og Konni sýndi enn og aftur hversu öflugur kokkur hann er þar sem hann framreiddir hvern snilldarréttinn á fætur öðrum.
  • 3 . mín. Þar sem spurningin var: Hvaða skoðun hefur þú á þvi að hafa mismunandi/árstíðarbundna áfengis og mataramenningu
  • Önnur mál:
    Húsnæðismál (formaður), umræða um að notast við salinn hjá Birni í Ökuskólanum fyrir fundi vetrarins gegn vægu gjaldi
    Næsti fundur (611 Jólafundur, veitinganefnd/stjórn). Sá fundur verður haldinn laugardaginn 13. desember í stóra salnum hjá Auðunn í Linduhúsinu.
    Jólaball (varaformaður) Ball fyrir fjölskylduna. Milli jóla og nýárs, auglýst síðar.
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:45

Eftirtaldir sátu fundinn:

Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Daníel, Georg, Helgi, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Stefán, og Valdimar.

Gestir:

Guðni Rúnar Kristinsson, Guðmundur Óskar Helgasson, Gestur Arason RT7, Elli RT7 og Guðmundur RT7.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Auðunn, Elvar L og Elvar Ö, Eyjólfur, Hjalti, Jóhann, Sverrir, Vignir og Þórólfur.

Ferðahappdrætti RT5

Það var dregið úr ferðahappdrætti RT5 á jólafundinum laugardaginn 13. desember.

Um tvo 60.000 kr. styrki var að ræða.

Reglur ferðahappdrættis:

Dregið er í sæti, það þarf að hafa 75% mætingu eða meira til að vera í pottinum.
Inn í mætingu eru eingöngu teknir inn fundir RT5.
Ef viðkomandi hefur fengið styrk síðastliðin tvö starfsár er hann ekki gjaldgengur þetta skiptið.
Um er að ræða tvo 60.000 kr. styrki.
Ef þeir sem rétt eiga á styrk samkvæmt 75% reglunni nýta sér hann ekki er farið eftir þeirri röð sem dregið var óháð mætingu.
Styrkur þarf að vera nýttur áður en næsta ferðahappdrætti er og einungis er hægt að nýta styrkinn í round table ferðir erlendis.

Þeir sem hafa fengið styrk síðastliðin tvö ár og eru ekki gjaldgengir:

Auðunn Níelsson
Elvar Örn Birgisson
Georg Fannar Haraldsson
Stefán Stefánsson

Úrslit ferðahappdrættis 13.12.14 eru eftirfarandi:

Röð þeirra sem eru með 75% mætingu eða meira og hafa ekki fengið styrk síðastliðin 2 ár:

1. Jón Ísleifsson 100%
2. Páll Júlíus 100%
3. Óskar Þór 75%
4. Birkir Örn 100%
5. Hjálmar Hauksson 100%
6. Eyjólfur 75%
7. Konni 75%
8. Óttar Már 100%
9. Njáll Trausti 75%
10. Rúnar Gunnarsson 88%
11. Helgi Rúnar 100%

Röðin áður en mæting og annað er tekin inn í:

1. Valdimar Heiðar 50%
2. Jón Ísleifsson 100%
3. Sigurður Óli 50%
4. Páll Júlíus 100%
5. Óskar Þór 75%
6. Elvar Örn 63%
7. Birkir Baldvinsson 50%
8. Hjalti Þór 25%
9. Birkir Örn 100%
10. Daníel Starrason 50%
11. Jóhann Davíð 50%
12. Hjálmar Hauksson 100%
13. Eyjólfur 75%
14. Konni 75%
15. Stefán Hrafn 50%
16. Óttar Már 100%
17. Sverrir 67%
18. Georg Fannar 100%
19. Njáll Trausti 75%
20. Rúnar Gunnarsson 88%
21. Auðunn Níelsson 75%
22. Þórólfur 13%
23. Helgi 100%
24. Elvar Lund 25%