Dagsetning | Fundur | Fundarefni | Umsjón |
18.maí | 620 | 1. fundur nýrrar stjórnar | Stjórn |
12-14. júní | Sumarútilega í Skagafirði | Varaform. RT5, RT4, RT7 & RT15 | |
12.sep | 621 | Haustferð | Stjórn |
21.sep | 622 | RT Ferðasögur | Rúnar, Elvar Örn og Helgi |
5.okt | 623 | Borðtennis | Hjalti, Stefán og Rúnar |
9.-11. okt | 2. fundur fulltrúaráðs | RT16 Fjarðabyggð | |
19.okt | 624 | Fyrirtækjaheimsókn | Almar, Logi og Eyjólfur |
2.nóv | 625 | BDSM | Nonni, Jóhann D og Símon |
6.nóv | Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15 | Stjórn RT5 | |
14.nóv | Formannspartý | Form. & veitinganefnd | |
16.nóv | 626 | Gourmet og með’í | Konni, Hjalti og Þórhallur |
30.nóv | 627 | Tækni og margmiðlun | Óskar, Daníel og Þórólfur |
14.des | 628 | Jólafundur | Veitinganefnd |
### | Jólaball RT og LC | Stjórn | |
Jólafrí | |||
11.jan | 629 | Sjávarútvegurinn | Birkir B, Óttar og Valdimar |
18.jan | Í lausu lofti (haldin fyrir RT7) | Þói, Gummi og Eyjó | |
25.jan | 630 | Samkynhneigð | Páll Óskar Hjálm.(ar) |
8.feb | 631 | Hvað er að gerast? | RT 7 heldur fundinn |
12-13. feb | 3. fundur fulltrúaráðs | RT2 Reykjavík | |
22.feb | 632 | Fyrirtækjaheimsókn | Sverrir, Davíð og Birkir B |
7.mar | 633 | Spil | Elvar Ö, Logi og Daníel |
21.mar | 634 | Árshátíð + 3 mín | Nonni, Þórhallur og Almar |
4.apr | 635 | Aðalfundur A | Stjórn & veitinganefnd |
16.apr | 636 | Aðalfundur B | Stjórn & veitinganefnd |
6.-7.maí | Árshátíð/Aðalfundur RTÍ | LC7 og RT5 Akureyri | |
16.maí | 637 | 1. fundur nýrrar stjórnar | Stjórn |
Forsíða
Setja fréttir líka í þennan flokk sem eiga að birtast á forsíðu
Fundur 621
12.09.15
Fundur haldinn í Dimmuborgum eftir hressa haustferð þar sem farið var í Vaðlaheiðargöng og jarðböðin.
- Fundur settur klukkan 20:03
- Siðameistari kannar lögmæti fundar
- Kynningarhringur
- Hamborgarar bornir fram
- Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
- Síðasti ársreikningur, enn eftir að klára.
- Kynning/upprifjun á starfsárinu.
- Næsti fulltrúaráðsfundur á Fáskrúðsfirði 9-11.október ræddur, hverjir ætla?
- Ferðaútgjöld fulltrúaráðsfunda rædd.
- Umræða um auglýsingar í félagatal, um að gera að nýta tenglslanetin
- Birkir tilkynnir formannspartý 14.nóvember nk.
- Önnur mál: Jón talar um árshátíð, búa til nefndir svo allt verði orðið klárt.
- Hamar fyrir RT15, tala við RT9
- Siðameistari fær orðið.
Eftirtaldir sátu fundinn:
Auðunn, Birkir Örn, Georg, Daníel, Elvar Örn, Nonni, Rúnar, Þórólfur, Logi, Almar, Símon, Þórhallur og Davíð
Boðið forföll:
Valdimar, Konráð, Sverrir, Palli, Helgi, Birkir Baldvins og Hjalti
Fundur 620
19.05.15
Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina “Fyrsti fundur nýrrar stjórnar”.
Fundur settur klukkan 20:00
- Fundur settur klukkan 20:00
- Kynningarhringur
- Fundarstað breytt í hring.
- Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt.
- Ársreikningur síðasta árs, enn eftir að klára svo frestað til næsta fundar
- Árgjald rætt, gott að setja í sjálfkrafa mánaðargreiðslur, kemur betur við budduna.
- Snapchat/whatsapp umræða.
- Kynning komandi árs.
- Birgir settur varamaður funda.
- Útgjöld komandi árs kynnt og borið til samþykktar og samþykkt, ákveðið að halda árgjaldi óbreyttu
- Euromeeting sjóður ræddur, og umræðu frestað. Nýliðar í forgang í sjóð.
- Starfsætlun samþykkt.
- Boðið uppá Sushi frá Rub.
- Georg kynnir sumarútileguna sem haldin verður í Varmahlíð.
- 3 mínútur um verkföll, fjörugar umræður.
- Önur mál: Nonni talar um árshátíðina, stingur uppá notkun á Trello sem er skipulagsforrit, um gróða ef hann verður og hvernig honum verður ráðstafað.
- Helgi dreifir persónulega pinnanum sínum og hélt tölu.
- Birkir dreifði rest af 100% pinnum til klúbbfélaga.
- Hjálmar stakk uppá pinnaskjöld og stingur uppá Almari sem hönnuð þeirra.
- Helgi talar um RoundTable bjórbruggun.
- Logi talar um vinahornshitting sem Þói bauð Loga, Almari og Daníel í.
- Siðarmeistari fær orðið, talar um klæðaburð, símanotkun á fundum og að félagsmenn ættu að læra tilgang RoundTable “by heart”
- Fundi slitið kl 23:24.
Eftirtaldir sátu fundinn:
Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Nonni, Konni, Palli, Siggi Óli, Logi, Almar, Birgir, Þórhallur.
Boðið forföll:
Símon, Stefán, Rúnar, Óskar, Óttar, Valdimar, Þórólfur,
Fundur 619
18.04.15
Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina ,,Aðalfundur B“. Fundurinn var í umsjá stjórnar og veitinganefndar.
Dagskrá:
- Byrjað var á morgunmat meistaranna á Litlu Kaffistofunni kl. 9.
- Jón formaður setti fundinn kl. 10 í Sunnuhlíð.
- Kynningarhringur
- Tilgangur Round Table lesinn af varaformanni.
- Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
- Helgi þurfti að segja dónabrandara sem var sekt frá siðameistara.
- Skýrsla formanns.
- Reikningar lagðir fram til samþykktar (gjaldkeri). Ákveðið var að fresta þessu til næsta fundar þar sem nokkrar athugasemdir voru gerðar við ársreikninginn.
- Formenn nefnda fóru yfir störf vetrarins.
Auðunn fór yfir starf útbreiðslunefndar
Siggi Óli fór yfir starf og stöðu bjórstjóra. - Ný stjórn kynnir dagskrá næsta starfsárs og drög að rekstaráætlun (frestað til næsta fundar).
- Önnur mál:
Næsti fundur (620. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar).
Klúbbhús. Viljum við klúbbhús? Þetta verður skoðað á nýju starfsári.
Þórhallur gaf siðameistara gjöf, svokallaðan sektarkassa, sem mun ganga á milli siðameistara.
Helgi var með ábendingu um að það væri í lagi að ræða gjöld. Helgi kom með tillögu um að hækka félagsgjöld upp í 4.500 kr.. Ákvörðun/atkvæðagreiðslu frestað fram á næsta fund. - Stjórnarskipti.
Siðameistari: Elvar Örn er nýr siðameistari, tók við af Óttari
IRO: Jón Ísleifsson er nýr IRO, tók við af Elvari Erni.
Ritari: Auðunn er nýr ritari, tók við af Georg
Gjaldkeri: Siggi Óli er nýr gjaldkerfi, tók við af Þórólfi
Varaformaður: Georg er nýr varaformaður, tók við af Birkir Erni
Formaður: Birkir Örn er nýr formaður, tók við af Jóni. - Siðameistari fékk svo orðið.
- Njáll fékk orðið, hélt kveðjuræðu, þetta var hans síðasti fundur þar sem hann er kominn á aldur.
- Fundi slitið kl 12:03.
Eftirtaldir sátu fundinn:
Almar, Auðunn, Birgir Þór, Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Logi, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Þói og Þórhallur.
Eftirtaldir boðuðu forföll:
Jóhann, Konni, Símon, Stefán, Sverrir og Valdimar.
Nýliðar
Á aðalfundi A sem var 13 apríl voru teknir inn 5 nýliðar eða þeir Almar Alfreðsson, Birgir Þór Ingason, Logi Ásbjörnsson, Símon Hjálmar Z. Valdimarsson og Þórhallur Harðarson.

Almar starfar sem vöruhönnuður, ALMAR vöruhönnun / Eigandi, SJOPPAN vöruhús
Birgir starfar hjá Olís
Logi starfar sem kennari í Menntaskólanum á Akureyri
Símon starfar sem þroskaþjálfi í Borgargili 1
Þórhallur starfar sem mannauðsstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands.
Verið hjartanlega velkomnir.