19.05.15
Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina “Fyrsti fundur nýrrar stjórnar”.
Fundur settur klukkan 20:00
- Fundur settur klukkan 20:00
- Kynningarhringur
- Fundarstað breytt í hring.
- Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt.
- Ársreikningur síðasta árs, enn eftir að klára svo frestað til næsta fundar
- Árgjald rætt, gott að setja í sjálfkrafa mánaðargreiðslur, kemur betur við budduna.
- Snapchat/whatsapp umræða.
- Kynning komandi árs.
- Birgir settur varamaður funda.
- Útgjöld komandi árs kynnt og borið til samþykktar og samþykkt, ákveðið að halda árgjaldi óbreyttu
- Euromeeting sjóður ræddur, og umræðu frestað. Nýliðar í forgang í sjóð.
- Starfsætlun samþykkt.
- Boðið uppá Sushi frá Rub.
- Georg kynnir sumarútileguna sem haldin verður í Varmahlíð.
- 3 mínútur um verkföll, fjörugar umræður.
- Önur mál: Nonni talar um árshátíðina, stingur uppá notkun á Trello sem er skipulagsforrit, um gróða ef hann verður og hvernig honum verður ráðstafað.
- Helgi dreifir persónulega pinnanum sínum og hélt tölu.
- Birkir dreifði rest af 100% pinnum til klúbbfélaga.
- Hjálmar stakk uppá pinnaskjöld og stingur uppá Almari sem hönnuð þeirra.
- Helgi talar um RoundTable bjórbruggun.
- Logi talar um vinahornshitting sem Þói bauð Loga, Almari og Daníel í.
- Siðarmeistari fær orðið, talar um klæðaburð, símanotkun á fundum og að félagsmenn ættu að læra tilgang RoundTable “by heart”
- Fundi slitið kl 23:24.
Eftirtaldir sátu fundinn:
Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Nonni, Konni, Palli, Siggi Óli, Logi, Almar, Birgir, Þórhallur.
Boðið forföll:
Símon, Stefán, Rúnar, Óskar, Óttar, Valdimar, Þórólfur,