Fundur 607

20.10.14                                               

Fundurinn var haldinn í Mjólkursamsölunni og bar yfirskriftina ,,Fyrirtækjaheimsókn“. Fundurinn var í umsjá Hjálmars, Eyjólfs og Páls.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn kl 19:58
  • Kynningarhringur
  • Hjálmar las tilgang roundtable
  • Skýrsla síðasta fundar lesin af ritara.
  • Fundur afhentur Hjálmari, Eyjólfi og Páli. Þeir fengu Jón Inga fyrrum teiblara til að halda kynningu á Mjólkursamsölunni. Við fengum bæði glærukynningu ásamt því að fara inn í vinnsluna og fá kynningu á henni.
  • 3 mín. Ýmind Ms? Hvaða vara er best? Innflutningur á mjólkurafurðum?
  • Önnur mál:
    Formaður fór yfir afhendingu peninga frá uppboði, það höfðu safnast tæpar 600 þúsund kr.
    Helgi greindi frá ferð sem Helgi og Elvar Lund voru að fara, þar sem þeir ætluðu að hitta gamlan teibara í Grænlandi.
    Formaður minnti á Næsti fund( Fundur 608, Tónlist í umsjá Auðunns, Daníels og Stefáns)
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:46

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn , Birkir, Daníel, Elvar Lund, Elvar Örn , Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Jón, Óttar, Páll og Stefán.

Gestir:

Birkir Baldvinsson og Valdimar Heiðar

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Davíð, Jóhann, Konni, Njáll, Óskar, Rúnar, Siggi Óli, Sverrir, Vignir og Þórólfur.

Skildu eftir svar