Fundur 603

12.05.14

Fundurinn var haldinn í Heilsuþjálfun og bar yfirskriftina ,,1. fundur nýrrar stjórnar“. Fundurinn var í umsjá stjórnar.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn.
  • Helgi las tilgang roundtable
  • Matur
  • 100% bikarinn afhentur. Jón, Stefán og Óttar komu til greina. Helgi nýr varaforseti sá um dráttinn. Óttar varð fyrir valinu.
  • Farið yfir síðasta fulltrúarráðsfund sem fór fram í Reykjavík.
  • 100% pinnar afhentir: Birkir Örn, Davíð, Elvar Örn, Georg, Helgi, Hjálmar, Jón Ísleifsson, Óttar og Stefán fengu pinna.
  • Nýtt starfsár kynnt ásamt kostnaðaráætlun.Samþykkt með meirihluta, Óskar á móti.
  • Nýr klúbbur á Sauðárkróki ræddur, RT5 fékk það samþykkt á fulltrúarráðsfundi í rvk að stofa nýjan klúbb á Sauðárkróki, fékk númerið RT15.
  • Önnur mál:
    Gjafir fyrir heimapartý og fundinn í Ísrael rædd.
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 21:44

Eftirtaldir sátu fundinn:

Jón Ísleifsson, Birkir Örn, Jóhann, Georg, Davíð, Stefán, Elvar Örn, Palli, Auðunn, Konni, Eyjólfur, Rúnar, Birkir Baldvins, Helgi, Njáll, Elvar Lund og Óttar. Seint: Hjálmar, Óskar

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Siggi Óli, Þórólfur og Vignir.

Skildu eftir svar