Fundur 593-600

Fundur 593

Fundur settur kl 20

Jóhann Davið Ísaksson las upp tilgang rt


Fundargerð fundar 591 og 592 lesinn upp. Samþykkir af öllum.

Fundarmætingar félagsmanna borinn upp og menn fóru yfir það. Og aukafundi sömuleiðis.

Konráð kom með skjöld sem á að fara a euro fundi. Er búinn að verða týndur i nokkur ár.

Fórum i JmJ. Þar var tekið a móti okkur með koniak.

Tókum kynningar hring. Danndi, Ragnar og Sverrir.

Töluðu aðeins um tísku. Menn sýnum þessu mikinn áhuga.

Spurning um að næsta skref hja okkur er að kaupa okkur eins kluta til að setja i jakka vasan okkar.

Svo var boðið uppá subway

Næst var það ferðahappdrættið. 4 x 60000 styrkir eru i boði.

1. Páll

2. Óttar

3. Njall

4. Björn

5. Georg

6. Ninni

7. Jón ævar

8. Þórólfur

9. Vignir

10. Auðunn

11. Elvar Örn

12. Hjálmar

13. Jónhann

14. Stefán

15. Konráð

16. Davíð

17. Arnar

18. Helgi

19. Siggi

20. Jón ísl

21. Elvar Lund

22. Birkir

23. Eyjólfur

24. Óskar

Jolaballið, verður haldið 28.des. Endilega mæta sem flestir.

Gera og senda reikninga fyrir styrki i félagtalið sem fyrst.

Iro talaði aðeins um ísrael og hvernig menn ætla að koma sér þangað. Fara sama út gegnum Finnland eða ekki?

Sekir. Blablabla.

 

Fundi slitið 22:50

Fundur 594

Roundtable 5 Akureyri

Starfsár 2013-2014

Fundurinn bar heitið „Sviti Sviti“ og var í umsjá Palla, Konna & Birkis. Fundurinn hófst kl 19:00 13.janúar í íþróttahúsinu við Laugargötu og endaði á gistiheimilinu Brekkusel.

Dagskrá:

1. Fundarsetning

2. Sviti sviti sviti, potur og veitingar og stuð!!!

3. Fundarstörf

– Tilgangur RT

– Fundargerð síðasta fundar (ritari)

– Reglur ferðahappadrættis (Hjalli sögudoctor)

– Auglýsingar (Þórólfur)

– Fulltrúaráðsfundur KEF

– Önnur mál

•             Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 19:05 í íþróttahúsinu.

•             Sviti, sviti, sviti, pottur veitingar og stuð. Það var skipt í fjögur lið og keppt í þrautabraut sem fundarhaldarar settu upp. Í sigurliðinu voru Eyjó, Stebbi, Þói og Auðunn, dómararnir voru einnig með þeim í liði. Einnig var keppt í svokölluðum Stinger og stóð Óskar uppi sem sigurvegari.

•             Fundarstörf. Pottapartý í Brekkuseli, sullað í bjór og glæsilegum veitingum, þorramatur og kjúklingur.

Hjalli rennir yfir reglur ferðahappdrættisins, rifjað upp og dustað rykið af gömlum og gleymdum reglum. Hjalli ætlar að senda mönnum reglurnar á facebook eða E-mail.

Fundargerð var frestað. (veit einhver um fundargerð 593)

Gjaldkeri ræðir innheimtur, ætlar að koma því í einhvern farveg.

Lauslega farið yfir fulltr.ráðsfund í Keflavík.

•             Önnur mál. Formaður lofar humri í formannspartýinu og Njáll rennir yfir og fræðir menn um NMT.

Siðameistara blöskrar hversu fáir bera merki klúbbsins á fundinum, ritari lofar að skrá merkislausa menn á blað svo siðameistari geti sektað þá seinna (yeah right)

Það kom upp pæling hvort það ætti að reka Bjössa þar sem hann er alveg hættur að mæta… best að bíða og sjá hvort hann borgi félagsgjöldin.

Fundi slitið kl.22:20

 Eftirtaldir sátu fundinn:

Elvar Árni Lund

Þórólfur Ómar Óskarsson

Stefán Stefánsson

Eyjólfur Ívarsson

Páll Júlíus Kristinsson

Jón Ísleifsson

Elvar Örn Birgisson

Hjálmar Hauksson

Vignir Skúlason

Óttar Már Ingvason

Helgi Rúnar Bragason

Óskar Þór Vilhjálmsson

Birkir Örn Stefánsson

Sigurður Óli Sveinsson

Konráð Þorsteinsson

Njáll Trausti Friðbertsson

Auðunn Níelsson

Georg Haraldsson

Arnar Friðriksson

Auðunn Níelsson

Birkir Örn Stefánsson

Davíð Kristinsson

Elvar Örn Birgisson

Elvar Árni Lund

Georg Haraldsson

Guðmundur Hinrik Gústavsson

Hjálmar Hauksson

Jóhann Davíð Ísaksson

Jón Ísleifsson

Njáll Trausti Friðbertsson

Óskar Þór Vilhjálmsson

Óttar Már Ingvason

Páll Júlíus Kristinsson

Sigurður Óli Sveinsson

Stefán Stefánsson

Vignir Skúlason

Þórólfur Ómar Óskarsson

Eftirtaldir komu seint:

Davíð Kristinsson

Eftirtaldir voru með boðuð förfoll:

Arnar Friðriksson

Jóhann Davíð Ísaksson

Guðmundur Hinrik Gústavsson

Björn V. Magnússon Fjarverandi

Jón Ævar Sveinbjörnsson í leyfi

 

Fundur 595


Mættir. Nonni, Óttar, Auðunn, Elvar Ö, Goggi, Stefnán, Birkir, Þói, Njáll (ss)

Boðuð forföll: margir.

Bjór: óttar:1

Tilgangur rt lesin af Þóa. Hann las lika einkurarorð.

Ottar las yfir fundargerð síðasta fundar.

Nonni las yfir fundargerð þarsiðasta fundar.

Báðar voru þær samþykktar

Elvar Ö og birkir fengu svo fundin afhentar.

Flugleiðir til ísrael ræddar. Lika hverjir eru að fara.

(elvar ö. er með upplýsingar sem gott væri að setja hér inn, las upp helling af tölvunni).

Um var rætt að Klubburinn borgar staðfestinga gjald fyrir fluginu.

Tertur og kaffi.

Næsta mál. Fulltrúaráðs fundur. Haldinn i Keflavík. 7.feb.

Stefnir i góða mætingu fra okkur.

Svo voru það húsnæðismál rt og lc. Skoðum sal i glerargötu 32. Fyrir ofan þar sem 66 var. Svo er líklega möguleiki salnum sem Auðun.

Þurfum að hitta klúbba og ræða þetta með þeim.

Talað var uppboðið fra formanspartið, safnaðist 216þus. Reyna að borga sem fyrst.

3.min tókum um 10 min i að velja umræðuefni.

Salamál klubbana. Hvað vilja menn sjá?

Menn komu með nokkrar hugmyndir, td Þói eina. 4 nýustu meðlimir bera húsborgunarmanna pinna. Þeirra gjöld fara i að borga husaleigu.

Siðameistari for yfir fundinn. Hann var ekki með pinna. Allir hinir voru með pinna.

Fundi slitið 22:30

Fundur 596

Roundtable 5 Akureyri

Starfsár 2013-2014

Fundurinn bar heitið „Fyrirtækjaheimsókn“ og var í umsjá Óskars, Eyjólfs og Ninna. Fundurinn hófst kl 20:00 10.febrúar í húsakynnum Tengis.

Dagskrá:

1. Fundarsetning

2. Fundargerð síðasta fundar (ritari)

3. Fyrirtækjakynning

4. Útbreiðslunefnd (HRB)

5. Ný afstaðin fulltrúaráðsfundur

6. Önnur mál

•             Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 20:00 í Tengi.

•             Nonni  les fundargerð síðasta fundar sem er samþykkt með meirihluta.

•             Gunnar Bjössi, eigandi Tengis og fyrrverandi RT5 meðlimur, rekur sögu Tengis og segir okkur frá helstu verkefnum þessa dagana

•             Helgi Rúnar fjallar aðeins um útbreiðsluna og talað er um að á næsta fundi sé síðasti séns til að bera upp nýja menn.

•             Sagt frá ferðasögu ný afstöðnum fulltrúaráðfundi. Helgi kemur með dramatíska þakkkarræðu þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn fyrir framboð sitt til varaforseta RTÍ. Hann heldur reyndar tvær ræður til viðbótar sem ritari man ekki næginlega vel eftir.

•             Fundi slitið kl 22:30

Fundur 597

Framkoma og ponta

Mættir: ottar,Nonni, þói,stefan, elvar
l, helgi,birkir,goggi,palli,oskar,aui,david

Seint: hjalli, arnar

Gestir: hörður forseti rt Ísland, rúnar nýliði, ingvar mágur ottar, danîel nýliði, Bragi bergmann fyrirlesari.

Boðuð forfoll: ninni, siggi, johann,njall, eyjoflur,vignir, konni, elvar ö

Skrop: bjossi

Forseti las tilgang rt

Kynningarhringur

Bragi talaði um framkomu i pontu og kynningum. Hvað a að gera með hendur og þesshattar.

Kynnti svo fyrirtækið sitt. Fremri almannatengsl.

For svo yfir meginreglur i ræðumennsku. Hvernig a að bera sig af i pontu.

Veitingar

Ræðu keppni. Tveir og tveir i liði. Með og á móti. 4 lið.

Þrælskemmtilegt og greinilega að menn lærðu af honum Braga. Þvilik ræðumennska sem menn sýndu.

Hörður forseti fekk svo orðið. Sagði fyrst og fremst hvað við værum frábærir. Talaði lika um árshatiðina hja rt og lc. 2. Mai. Verður haldin i valsheimilinu. Menn spurðu hann svo nokkurura spurninga.

Úrslit kræðukeppningirnar var svo. 3.sæti var elvar og stefan

2.sæti var Arnar og ingvar

1.sæti var hjalli og rúnar

Tveir nýir félagar voru boðnir upp. Birkir baldvinsson og Einar þ. pálsson þeir voru báðir samþykktir.

Önnur mál. Húsnæðismál ekkert gerst enn. En er i vinslu.

Helgi vil gera personulegan pinna i framhaldi a komandi varaforsteit einbætti.

Næsti fundur heitir framliðnir.

Siðameistari fekk orðið. Sektaði td. Helga og auðunn. ottar fekk sekt fyrir að setja fund. Hjalli fyrir að fara fyrr. Oskar fyrir að sitja hliðina a siðameistara. Þórólfur fyrir að tyna gjaldkeratöskunni.

Fundi slitið kl 23:20


Fundur 598

Framliðnir

Mættir: Óttar, palli,stefan, Björn, helgi, elvar l, eyjólfur, goggi, elvar ö, auðunn, njall, konni, david, birkir, daníel nýliði, þói, Jóhann, rúnar nýliði, jon í

Gestir: Einar ágúst nýliði, Gunnar viðisson nýliði. Jón lúðviksson miðill.

Boðuð forfoll: ninni, oskar, vignir, siggi, Arnar

Björn las upp tilgang rt.

Fungargerð síðasta fundar lesinn upp. Samþykkt af 12. 5 a móti.

Kynningarhringur.

Fundur afhentur til Hjalla. Hann sendi svo boltan til Jóns Lúðs.

Hann kynnti sig og hvað hann gerir. Utskýrði hvað er að vera miðil. Hann byrðjaði svo bara a fullu. Fékk til sin eldri mann. Var mjög áhugavert að sjá þetta. Þói fékk heimsókn. Afi hans.

Næst var það kona, hæglát og fín. Líklega mamma Hjalla.

Menn spurðu svo nokkrar spurningar. Menn voru greinilega mjög áhugasamir.

Næst var það maður sem for snögglega. Menn könnuðust ekki við hann.

Svo var það maður sem kom. Eldri maður. Líklega langafi Njálls.

Kaffiveitingar voru svo næst i boði.

Næsta tókum við smá umræðu um andleg málefni. Hafa menn trú a þessu eða ekki.

Menn voru ekki alveg til i að kaupa þetta. Voru frekar hlutlausir. Langa til að trúa þessu.

Þeir afhentu svo fundinn.

Húsnæðismálinn. Smá viðstaða a málinu. En þeir eru mjög vongóðir að við komust þanar inn i ágúst/sep.

Minna menn sem ætla til ísrael að senda upplýsingar til varaformanns varðandi styrknis ur ferðasjoðs okkar.

Gjaldkeri biður menn um að greiða það sem menn skulda i uppboðið fra formannspartíið.

Siðameistari sektaði formanninn fyrir að setja fundinn of seint.

Auðunn fyrir að mæta of seint og fyrir að hafa ekki með pinna.

Konni og david fyrir að fyrir að haga sér eins og filll

Þói fyrir að segja siðameistara haga sér eins og bjani.

Fundi slitið 22:50


Fundur 599

Roundtable 5 Akureyri

Starfsár 2013-2014

Fundurinn bar heitið „Veiði“ og var í umsjá Elvars L, Georgs & Birkis. Fundurinn hófst kl 20:00 24.mars í húsakynnum Heilsuþjálfunar

Dagskrá:

 1. Fundarsetning

2. Fundargerð síðasta fundar

3. Veiði

4. Nýliðakynning

5.Önnur mál

•             Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 20:00. Vignir les tilgang Roundtable

•             Nonni las fundargerð síðasta fundar sem var samþykkt af öllum nema Þóa og Davíð

•             Veiði. Eftir kynningarhring er fundurinn afhentur. Elvar Lund heldur viðamikinn og vel útilátan fyrirlestur um veiði.

•             Nýliðakynning. Frestað

•             Önnur mál. Konni, fv. Siðameistari sakar stjórn um að vera fallin á tíma með uppstillingu nýrrar stjórnar, umræðan er drepin niður með upplestri á skýrum reglum klúbbsins.

Birkir rekur á eftir ferðastyrk vegna Ísraels og hefst við það stutt ferðastyrksumræða.

Auðunn og Njáll eru ómerktir og hljóta sektir.

Fundi slitið kl.22:40

 Eftirtaldir sátu fundinn:

Elvar Árni Lund

Þórólfur Ómar Óskarsson

Stefán Stefánsson

Páll Júlíus Kristinsson

Jón Ísleifsson

Elvar Örn Birgisson

Vignir Skúlason

Óttar Már Ingvason

Óskar Þór Vilhjálmsson

Birkir Örn Stefánsson

Sigurður Óli Sveinsson

Konráð Þorsteinsson

Auðunn Níelsson

Georg Haraldsson

Arnar Friðriksson

Davíð Kristinsson

Eftirtaldir komu seint:

Hjálmar Hauksson

Helgi Rúnar Bragason

Njáll Trausti Friðbertsson

Eftirtaldir voru með boðuð förfoll:

Jóhann Davíð Ísaksson

Guðmundur Hinrik Gústavsson

Eyjólfur Ívarsson

Gestir:

Daníel

Birkir

Rúnar

Björn V. Magnússon Fjarverandi

Jón Ævar Sveinbjörnsson í leyfi


 

Fundur 600 Aðalfundur A, Kjörfundur

Roundtable 5 Akureyri

Starfsár 2013-2014

Fundurinn var haldin mánudaginn 7. Apríl á Goya Tapas Bar og var í umsá stjórnar.

Dagskrá:

 1. Fundarsetning

2. Tillögur uppstillingarnefndar

3. Kosning í embætti siðameistara og IRO

4. Önnur mál

•             Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 20:05 siðameistara til mikillar mæðu.

•             Siggi Óli ritari las fundargerð síðasta fundar sem var samþykkt með meirihluta.

•             Hilmar Dúi, gestur á fundinum og siðameistari landstjórnar, las tilgang Roundtable

•             Fundarhamar Húsvíkinga er skilað enda fjölmenntu þeir á fundinn.

•             Tillögur uppstillingarnefnar. Tillögur kynntar:

Stjórn.

Jón Ísleifs Formaður

Birkir Örn Varaformaður

Þórólfur Gjaldkeri

Georg Vefstjóri/Ritari

Veitinganefnd

Konráð (formaður)

Vignir

Jóhann (bjórstjóri)

Sigurður

Útbreiðslunefnd

Elvar Örn (formaður)

Auðunn

Stefán

Páll

Uppstillingarnefnd

Birkir (formaður)

Jón

Óskar

Samþykkt var samhljóða í allar nefndir með einni breytingur; Auðunn verður formaður útbreiðslunefndar í stað Elvars Arnars.

Lagt var til að Hjálmar yrði skoðunarmaður reikninga og var það samþykkt af öllum viðstöddum nema Njáli og Þóa.

•             Matur borinn á borð.

•             Óskar skammar stjórn fyrir að skipa engann fundarstjóra á fundinum og kvartar undan plássleysi. Formaður tekur vel í þessar athugasemdir.

Nonni segir frá þegar styrkurinn úr formannsuppboðinu var gefin og hlýjar mönnum þá örlítið um hjartarætur.

•             Gestirnir úr RT4 segja okkur frá því sem þeir hafa baukað á liðnum vetri.

Njáll heldur óundirbúna ræðu um sín 20 ár í klúbbnum.

•             Kosning í embætti siðameistar og IRO. Formaður afhendir Hilmari Dúa fundinn og leyfir honum að stjórna kosningunni, þar sem formaðurinn sjálfur er í framboði.

Í framboði til siðameistara voru:

-Óttar

-Óskar

-Stefán

-Konni

-Björn

Atkvæðin skiptust þannig:

-Óttar: 11

-Óskar: 4

-Stefán: 0

-Konni: 0

-Björn: 1

Aðunn og Davíð fengu einnig sitthvort atkvæðið.

Í framboði til IRO var Davíð einn í framboði og þess vegna sjálfkjörinn.

•             Önnur mál. Helgi kynnir breytingatillögu að reglum vinarhornins. Honum og öðrum þykir hornið ekki ganga nógu hratt á milli manna og sinnir tilgangi sínum ekki næginlega vel. Helgi leggur til að þrengja reglur hornsins og tímaramma þess og felur verðandi siðameistar það að vera gæslumaður vinarhornsins. Tillagan var samþykkt samhljóða.

Siðameistari sektar aðeins, Óttar fyrir að setja fund of seint og Nonna (Þóa) fyrir eftirréttarleysið.

Fundi slitið kl.2300

 Eftirtaldir sátu fundinn:

Hjálmar Hauksson

Þórólfur Ómar Óskarsson

Stefán Stefánsson

Helgi Rúnar Bragason

Páll Júlíus Kristinsson

Jón Ísleifsson

Elvar Örn Birgisson

Vignir Skúlason

Óttar Már Ingvason

Óskar Þór Vilhjálmsson

Birkir Örn Stefánsson

Sigurður Óli Sveinsson

Jóhann Davíð Ísaksson

Auðunn Níelsson

Georg Haraldsson

Arnar Friðriksson

Davíð Kristinsson

Eftirtaldir komu seint:

Njáll Trausti Friðbertsson

Eftirtaldir voru með boðuð förfoll:

Guðmundur Hinrik Gústavsson

Eyjólfur Ívarsson

Konráð Þorsteinsson

Elvar Árni Lund

Gestir:

Hilmar Dúi RT4

Gunnar RT4

Trausti RT4

Einar

Birkir

Rúnar

Björn V. Magnússon Fjarverandi

Jón Ævar Sveinbjörnsson í leyfi

Skildu eftir svar