Fundur 625

2.11.15                                               

Fundur 625 haldin Mánudaginn 2. Október í sal á Borgum.   Þema fundarins BDSM og Sigga kynfræðingur var fyrirlesari kvöldsins.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn.
  • Ársreikningur tilbúinn (verður kynnt á næsta fundi)
  • Helgi kynnir NTM og styrkir ræddir og samþykktir (10.000kr til NTM fara)
  • Birkir Örn talar um formannspartý, áskorunarkvöld og gúrmei fundinn.
  • Rúnar afhentir fána sem hann og Siggi fengu ferð sinni fyrr á árinu.
  • Palli formaður útbreiðslunefndar er með menn í sigtinu.
  • Sími siðameistara hringir kl 20:40.
  • Helgi talar um RT15, halda áfram að aðstoða þá í starfinu.
  • Konni biðlar til félaga í sambandi við hráefni á gúrmei fundi.
  • Sigga kynfræðingur með flottan fyrirlestur og fjörugar umræður og mikið spurt.
  • Boðið uppá kökur, kex og brauð.
  • Gestur úr RT7 tekur við munum úr vörslu RT5
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:43.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir, Birki Örn, Birkir Baldvins, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Jón, Jóhann, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Þórhallur.

 

Boðuð forföll

Símon, Hjálmar, þórólfur

Fundur 624

19.10.15                                               

Fundur 624 haldin Mánudaginn 19. Október í húsakynum Björgunarsveitarinnar Súlur.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:02
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Elvar siðameistara (80% án félagatals).
  • Fundur afhentur Loga, Almari og Eyjólfi.
  • Magnús frá Súlum segir okkur frá starfinu sínu.
  • Mikill áhugi frá félögum á starfi Björgunarsveitarinnar og mikið spurt.
  • Magnús sýnir okkur húsakyni björgunarsveitarinnar, hópnum er skipt upp í tvo hópa, annar skoðar restina af húsinu og hinn fer í klifurvegg.
  • Keppni í klifurtækni fer í gang og mikið fjör.
  • Fundurinn afhentur stjórn.
  • Fundargerðir síðustu tveggja funda lesnar upp og samþykktar.
  • Nonni talar um árshátíð, skipta í nefndir.
  • Umræða um árshátíð.
  • Trello umræða (skipulagsforrit)
  • Félagatali dreift.
  • Birkir formaður talar um formannspartý, málefni rædd.
  • Nonni talar um skemmtiatriði á árshátíð.
  • Almar, Logi og Eyjólfur kynna niðurstöður klifurkeppninnar.
  • Siggi var með lengstan tíma, svo Logi, Elvar, Stebbi, Hjallio
  • Davíð vann með 14 sek (og fór á nærbuxunum).
  • Palli var í 2. sæti og Siggi fékk verðlaun fyrir að detta fyrstur.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birkir Örn, Daníel, Davíð, Elvar Örn, Eyjólfur, Goggi, Gummi, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jóhann, Nonni, Konni, Logi, Palli, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur

 

Boðið forföll:

Óskar, Símon Z, Rúnar, Þórólfur, .

 

Fundur 623

05.10.15                                               

Fundur 623 haldin Mánudaginn 05. Október á Borgum

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Þórólfi.
  • Fundur afhentur Rúnari, Hjalta og Stebba, borðtennis.
  • Skipt í lið með því að númera, vel gert.
  • Gestur kvöldsins, Ólafur sem er nemandi við Menntaskólann á Akureyri, Fer yfir reglur, hann kann ekkert en hefur farið á nokkur þjálfaranámskeið.
  • Sigurvegarar er lið 4: Nonni, Elvar, Birkir og Birgir.
  • Skýrsla síðasta fundar: Frestað.
  • Fulltrúaráðsfundur: Georg segir frá fararskjótamál. Norðanklúbbarnir RT5 og RT7 fá far með rútu sunnanmanna, 6000kr per haus sem klúbburinn borgar.
  • Niðurstöður félagatals, Georg fær orðið, Almar fær gott klapp fyrir ótrúlega frammistöðu, hvorki meira né minna en 330.000kr.
  • Almar segir frá sinni aðgerð, hún fer ekki lengra.
  • Niðurstöður: 815.000kr !!!
  • Formannspartý -> Góðgerðaruppboð 14. nóv, góðgerðarmál rædd. Tvö flott málefni.
  • Rúnar tekur að sér að þýða grein sem er inn á vefsíðu RTÍ.
  • Árshátíðin 6-7 máí:

→ Nonni segir frá, allt að gerast á Facebook síðu með LC stúlkum.

→ Heimasíðan verður tilbúin von bráðar.

→ Nonni er að útbúa nokkrar nefndir og mun útdeila verkefnum á næsta fundi,

→ Skráningarformið verður klárt næstu helgi.

  • IRO fær orðið varðandi Euromeeting, lítið að frétta, NTM í lok nóvember.
  • Önnur mál:
  • Birkir fór á RT1 fund → Appið er kúl.
  • Rúnar  bjórstjóri ræðir hugmyndina að bjórkortum.
  • Pinnar og sjoppan rædd.
  • Uppgjör síðasta árs, frestað til næsta fundar
  • Siðameistari fær orðið.

Eftirtaldir sátu fundinn

Almar, Birgir, Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Jóhann, Jón, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Pallli, Rúnar, Siggi Óli, Þórólfur

 

Boðuð forföll:

Auðunn, Birkir Baldvins, Hjálmar, Símon, Valdimar, Þórhallur

Fundur 622

21.09.15                                               

Fundur 622 Ferðasögur haldin Mánudaginn 21. September í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Tilgangur RoundTable lesinn upp af Helga.
  • Fundargerð síðasta fundar lesinn upp og samþykkt síðar á fundi.
  • Fundur afhentur Elvari Örn, Helga og Rúnari
  • Elvar sýnir myndbönd frá starfi RT5 og ferðalögum á vegum klúbbsins.
  • Rúnar og Siggi Óli segja frá för sinni til Eistlands sumarið 2015.
  • Helgi heldur tölu og sýnir powerpoint glærur.
  • Boðið uppá kökur og kaffi.
  • Óskar talar um dót að utan (gjafir) og G-strenginn fræga.
  • Ársreikningur 2014-2015 enn í vinnslu (Óttar og Þói)
  • Fulltrúaráðsfundur 9-11 október ræddur, gistiheimili og rútúferðir.
  • Goggi talar um auglýsingasöfnun, fleiri auglýsingar þýðir meiri budget fyrir klúbbinn.
  • Birkir kynnir formannspartý

→ Uppboðið fyrir gott málefni

→ Finna málefni, má vera hvað sem er

Önnur mál:

  • Áskorunarkvöld 6. nóvember
  • Mál RT 15 á Sauðarkróki rædd, ætla að hittast á Miðvikudögum.
  • Næstu fundir kynntir.
  • Nonni: Early bird verð á Euromeeting ennþá í gangi.
  • Árshátíðarundirbúningur að fara á fullt.
  • Helgi talar um NTM í Reykjavík í Nóvember.
  • Jakkakaup, taka nótu og gjaldkeri greiðir út jakkastyrk.
  • Nepal forsetapinni til sölu.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:54.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Eyjólfur, Hjalti, Palli, Jóhann, Rúnar, Óskar, Logi, Nonni, Þórhallur, Elvar Örn, Almar, Stebbi, Birgir, Goggi, Daníel, Konni, Hjalli, Óttar, Helgi, Siggi Óli

 

Boðið forföll:

Símon Z, Guðmundur.

 

Starfsárið 2015-2016

Dagsetning Fundur Fundarefni Umsjón
18.maí 620 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn
12-14. júní Sumarútilega í Skagafirði Varaform. RT5, RT4, RT7 & RT15
12.sep 621 Haustferð Stjórn
21.sep 622 RT Ferðasögur Rúnar, Elvar Örn og Helgi
5.okt 623 Borðtennis Hjalti, Stefán og Rúnar
9.-11. okt 2. fundur fulltrúaráðs RT16 Fjarðabyggð
19.okt 624 Fyrirtækjaheimsókn Almar, Logi og Eyjólfur
2.nóv 625 BDSM Nonni, Jóhann D og Símon
6.nóv Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15 Stjórn RT5
14.nóv Formannspartý Form. & veitinganefnd
16.nóv 626 Gourmet og með’í Konni, Hjalti og Þórhallur
30.nóv 627 Tækni og margmiðlun Óskar, Daníel og Þórólfur
14.des 628 Jólafundur Veitinganefnd
### Jólaball RT og LC Stjórn
Jólafrí
11.jan 629 Sjávarútvegurinn Birkir B, Óttar og Valdimar
18.jan Í lausu lofti (haldin fyrir RT7) Þói, Gummi og Eyjó
25.jan 630 Samkynhneigð Páll Óskar Hjálm.(ar)
8.feb  631 Hvað er að gerast? RT 7 heldur fundinn
12-13. feb 3. fundur fulltrúaráðs RT2 Reykjavík
22.feb 632 Fyrirtækjaheimsókn Sverrir, Davíð og Birkir B
7.mar 633 Spil Elvar Ö, Logi og Daníel
21.mar 634 Árshátíð + 3 mín Nonni, Þórhallur og Almar
4.apr 635 Aðalfundur A Stjórn & veitinganefnd
16.apr 636 Aðalfundur B Stjórn & veitinganefnd
6.-7.maí Árshátíð/Aðalfundur RTÍ LC7 og RT5 Akureyri
16.maí 637 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn