Fundur var haldinn í húsakynnum Heilsuþjálfunar og bar yfirskriftina „Jaðarsport“. Fundurinn var í umsjá Elvars Lund, Palla og Eyjólfs og hófst kl.20:00 4.nóvember.
Read more
Klúbburinn
Fundur 589
Fundur var haldinn í húsakynnum Heilsuþjálfunar og bar yfirskriftina „Fyrirlestur“. Fundurinn var í umsjá Davíðs og Njáls og hófst kl.20:00 21.október.
Read more
Fundur 588
Fundur var haldinn í Greninu þann 7.október 2013 kl. 20:00 og ber yfirskriftina Góðgerðarmál. Fundur er í umsjá Óskars, Hjalla og Bóbós
Dagskrá fundar.
1. Fundur settur
2. Tilgangur Roundtable
3. Fundargerð síðasta fundar
4. Fyrirlestur + 3min.
5. Fulltrúaráðsfundur
6. Ferðasjóður
7. Önnur mál
• Fundur settur. Formaður setur fundinn kl.20:00
• Tilgangur Roundtable. Konni les tilgang.
• Fyrirlestur. Jóhannes hélt fyrirlestur um starf sitt í Pakistan sem öryggisfulltrúi og reyndi að útskýra ástandið þar sem mjög ólíkt lífinu og tilverunni hér á landi. Menn spurðu mikið enda mjög áhugavert málefni.
• Fundargerð síðasta fundar. Nonni las fundargerð síðasta fundar sem var samþykkt.
• Fulltrúaráðsfundur var í RVK liðna helgi. Óttar fer yfir hann í stuttu máli. Helgi bauð sig fram til varaformanns landsstjórnar og við fengum ferðabikarinn og titilinn flottasti klúbburinn.
• Ferðasjóður. Nýjustu drög voru samþykkt sem þorra atkvæða.
• Önnur mál. Húsnæðismál rætt lauslega, nokkur húsnæði í skoðun. Auðunn er t.d. að skoða pláss í Lindu húsinu. Harði diskurinn kom til umræðu, þarf að koma honum í gagnið.
Eftirtaldir sátu fundinn:
1. Arnar Friðriksson
2. Birkir Örn Stefánsson
3. Davíð Kristinsson
4. Elvar Örn Birgisson, IRO
5. Elvar Árni Lund Eyjólfur Ívarsson
6. Guðmundur Hinrik Gústavsson (Ninni)
7. Helgi Rúnar Bragason
8. Hjálmar Hauksson
9. Jón Ísleifsson, varaformaður
10. Konráð Þorsteinsson
11. Njáll Trausti Friðbertsson
12. Óskar Þór Vilhjálmsson
13. Óttar Már Ingvason, formaður
14. Páll Júlíus Kristinsson
15. Stefán Hrafn Stefánsson, siðameistari
16. Þórólfur Ómar Óskarsson, gjaldkeri
Eftirtaldir komu seint:
17. Eyjólfur Ívarsson
18. Georg Fannar Haraldsson, vefstjóri
Eftirtaldir voru með boðuð forföll:
19. Auðunn Níelsson
20. Sigurður Óli Sveinsson, ritari
Eftirfarandi voru fjarverandi:
21. Björn Vilhelm Magnússon
Eftirfarandi voru med leyfi:
22. Jón Ævar Sveinbjörnsson
Fundur 587
Fundur var haldinn á Hömrum
Dagskrá fundar.
1. Fundur settur
2. Farið í bráðskemmtilegan leik sem kallast FOLF
3. Að leik loknum verða grillaðar Pylsur (sennilega á Hömrum)
Fundur fluttur í Grenið sennilega um kl. 20:30
4. Tilgangur roundtable
5. Fundargerð síðasta fundar (Siggi)
6. Auglýsingar (Nonni)
7. Ferðasjóður
8. Nýjir félagar (Helgi)
9. Fulltrúaráðsfundur
10. Húsnæðismál
11. Önnur mál
• Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 18.
• Folf. Tryggvi, framkv.stjóri útivistarsvæðisins að Hömrum, heldur stutta kynningu á Folf. Davíð og Auðunn sigra keppnina með yfirburðum og Georg vinnur auka keppnina.
• Tilgangur Roundtable. Eftir stuttan kynningarhring les Nonni tilganginn.
• Fundargerð. Siggi Óli les fundargerð síðasta fundar af mikilli nákvæmni og fagmensku.
• Pylsupartý.
• Auglýsingar. Um 400þús kr. í auglýsingatekjur. Talað var um hvort við ættum að auglýsa á forsíðu félagatalsins árshátíð eða fulltrúaráðsfund. Sækja um einhvern fund 2014.
• Ferðasjóður. Elvar Örn kom með breytingartillögu sem lagðist vel í menn. Engar stórar breytingar á sjóðnum sjálfum, aðalega viðbætur. Heitar umræður um lið 1. Menn voru ekki sammála um hvort ferðahappdrætti ætti að renna í ferðasjóð eða ekki. Liður 1 var felldur í kosningu, 6 með og 7 á móti. Liður 2 var samþykktur með 12 atkvæðum af 13. Liður 3 var samþykktur með 12 atvkæðum af 13. Liður 4 var samþykktur með 12 atkvæðum af 13.
• Nýjir félagar. Helgi ber upp nýja félaga. Gunnar Víðisson (samþykktur) Höskuldur Freyr Hermannson (ekki samþykktur) og Bjarni Rúnar Víðisson (samþykktur)
• Fulltrúaráðsfundur. Verður haldin af RT12 í RVK 4-6 október. Stefnir í góða mætingu.
• Húsnæðismál. Ekki mikið að gerast þar. Ef menn hafa einhverja hugmynd um húsnæði þá endilega koma því á framfæri.
• Önnur mál. Ætlum við að halda rt5.is gangandi? Já. Formannsparty verður ekki haldið á næstunni. Siðameistari var í góðu skapi og ætlar að gefa út sektir síðar.
Eftirtaldir sátu fundinn:
01. Arnar Friðriksson
02. Elvar Örn Birgisson
03. Elvar Árni Lund
04. Georg Haraldsson
05. Guðmundur Hinrik Gústavsson
06. Helgi Rúnar Bragason
07. Hjálmar Hauksson
08. Jón Ísleifsson
09. Konráð Þorsteinsson
10. Óttar Már Ingvasson
11. Páll Júlíus Kristinsson
12. Sigurður Óli Sveinsson
13. Stefán Stefánsson
14. (S)Auðunn Níelsson
15. (S)Davíð Kristinsson
16. (S)Njáll Trausti Friðbertsson
Eftirtaldir voru með boðuð forföll:
17. Birkir Örn Stefánsson
18. Eyjólfur Ívarsson
19. Þórólfur Ómar Óskarsson
20. Óskar Þór Vilhjálmsson
Eftirtaldir voru með leyfi:
21. Jón Ævar Sveinbjörnsson
Eftirtaldir voru fjarverandi:
22. Björn Vilhelm Magnússon
Fundur 586
Fundur var haldinn í húsakynnum gjaldkerans Þórólfs Ómars Óskarssonar að Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit þann 9.september 2013 kl. 18:45.
Dagskrá fundar:
1. Fundur settur – Leikar hefjast úti við
2. Tendrað í grillum – matur
3. Tilgangur roundtable
4. Fundargerð síðasta fundar
5. Ferðapeningarnir
6. Euromeeting 2013 (Birkir)
7. Euromeeting 2014 (Elfar Örn)
8. Nýir félagar (Helgi)
9. 3 mínútur
10. Næsti fundur ofl.
11. Önnur mál
- Fundur settur. Formaður setur fundinn kl.18:45 og sendir menn út á tún í skotkeppni.
- Matur. Stjórnin grillar svínakjöt ofan í mannskapinn.
- Tilgangur Roundtable. Helgi Rúnar Bragason fv.formaður les tilgang Roundtable.
- Fundargerð síðasta fundar. Fundargerð síðasta fundar fannst ekki. (líkleg skýring neðar)
- Ferðapeningarnir. Formaður ber upp ferðasjóðstillögu og uppskar góð viðbrögð. Breytingartillögur sem voru ræddar:
- Ferðahappdrætti rennur til Ísraelsferðar (Davíð)
- Ráðstafa hluta til New York ferðar (Hjálmar)
- Hærra hlutfall til Ísraelsferðar (Elvar Lund)
- Formaður hvetur menn til að koma með formlegar breytingartillögur.
- Euromeeting 2013. Birkir, þáverandi gjaldkeri, fer yfir fjármálin. Það eru einhver vandamál með reikninga frá Ekrunni eða er Birkir vandamálið?
- Euromeeting 2014. Elvar IRO tekur púlsinn á Ísraelsförum, ca.12 manns eru heitir, þar af 8 með maka. Annars var aðallega rifist um hvort það væri Elvar eða Elfar.
- Nýir félagar. Helgi ber upp 4 nýja félaga; Hörður, Jóhann, Vignir og Kristján. Allir samþykktir.
- 3 mín. Formaður frestar 3mín en tekur samt 3 mín. í að játa glæfraleg mistök í starfi sínu sem formaður. Formaður ruglaði saman fundarnúmerum (sem gæti útskýrt af hverju fundargerð síðasta fundar fannst ekki), eitthvað var talað um vantrauststillögu en formaður er þá fljótur að skjótast undan umræðunni og býður til formannspartýs þann 28.september ef frúin leyfir.
- Næsti fundur ofl. Næsti fundur er kynntur en hann er í umsjá Ninna, Helga og Arnars og ber heitið Leikur.
- Nonni vekur athygli á auglýsingaöflun og hvetur menn til að hefjast handa fyrir næsta fund. Helgi segir eitthvað ósiðlegt.
- Húsnæðismál rædd lauslega, talað um að klúbbarnir á Akureyri sameinist um húsnæði. Rík áhersla lögð á hreinlæti ef við förum í bráðabyggðarhúsnæði hjá Davíð.
- Önnur mál. Saga vinarhornsins var þrædd, almenn ánægja með gang mála þar.
- Fundarslit. Formaður reynir hamarslaus fundarslit sem fór eitthvað fyrir brjóstið á Stebba siðameistara sem að lokum missir sig í sektargerðum. Hann lofar svo að gera betur grein fyrir sektum á facebook síðu klúbbsins.
- Formaður slítur fundi.
Eftirtaldir sátu fundinn:
1. Arnar Friðriksson
2. Birkir Örn Stefánsson
3. Björn Vilhelm Magnússon
4. Elvar Örn Birgisson, IRO
5. Elvar Árni Lund
6. Guðmundur Hinrik Gústavsson (Ninni)
7. Helgi Rúnar Bragason
8. Hjálmar Hauksson
9. Jón Ísleifsson, varaformaður
10. Njáll Trausti Friðbertsson
11. Óskar Þór Vilhjálmsson
12. Óttar Már Ingvason, formaður
13. Páll Júlíus Kristinsson
14. Sigurður Óli Sveinsson, ritari
15. Stefán Hrafn Stefánsson, siðameistari
16. Þórólfur Ómar Óskarsson, gjaldkeri
Eftirtaldir komu seint:
17. Auðunn Níelsson
18. Davíð Kristinsson
19. Georg Fannar Haraldsson, vefstjóri
20. Konráð Þorsteinsson