Fundur 624

19.10.15                                               

Fundur 624 haldin Mánudaginn 19. Október í húsakynum Björgunarsveitarinnar Súlur.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:02
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Elvar siðameistara (80% án félagatals).
  • Fundur afhentur Loga, Almari og Eyjólfi.
  • Magnús frá Súlum segir okkur frá starfinu sínu.
  • Mikill áhugi frá félögum á starfi Björgunarsveitarinnar og mikið spurt.
  • Magnús sýnir okkur húsakyni björgunarsveitarinnar, hópnum er skipt upp í tvo hópa, annar skoðar restina af húsinu og hinn fer í klifurvegg.
  • Keppni í klifurtækni fer í gang og mikið fjör.
  • Fundurinn afhentur stjórn.
  • Fundargerðir síðustu tveggja funda lesnar upp og samþykktar.
  • Nonni talar um árshátíð, skipta í nefndir.
  • Umræða um árshátíð.
  • Trello umræða (skipulagsforrit)
  • Félagatali dreift.
  • Birkir formaður talar um formannspartý, málefni rædd.
  • Nonni talar um skemmtiatriði á árshátíð.
  • Almar, Logi og Eyjólfur kynna niðurstöður klifurkeppninnar.
  • Siggi var með lengstan tíma, svo Logi, Elvar, Stebbi, Hjallio
  • Davíð vann með 14 sek (og fór á nærbuxunum).
  • Palli var í 2. sæti og Siggi fékk verðlaun fyrir að detta fyrstur.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birkir Örn, Daníel, Davíð, Elvar Örn, Eyjólfur, Goggi, Gummi, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jóhann, Nonni, Konni, Logi, Palli, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur

 

Boðið forföll:

Óskar, Símon Z, Rúnar, Þórólfur, .

 

Fundur 623

05.10.15                                               

Fundur 623 haldin Mánudaginn 05. Október á Borgum

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Þórólfi.
  • Fundur afhentur Rúnari, Hjalta og Stebba, borðtennis.
  • Skipt í lið með því að númera, vel gert.
  • Gestur kvöldsins, Ólafur sem er nemandi við Menntaskólann á Akureyri, Fer yfir reglur, hann kann ekkert en hefur farið á nokkur þjálfaranámskeið.
  • Sigurvegarar er lið 4: Nonni, Elvar, Birkir og Birgir.
  • Skýrsla síðasta fundar: Frestað.
  • Fulltrúaráðsfundur: Georg segir frá fararskjótamál. Norðanklúbbarnir RT5 og RT7 fá far með rútu sunnanmanna, 6000kr per haus sem klúbburinn borgar.
  • Niðurstöður félagatals, Georg fær orðið, Almar fær gott klapp fyrir ótrúlega frammistöðu, hvorki meira né minna en 330.000kr.
  • Almar segir frá sinni aðgerð, hún fer ekki lengra.
  • Niðurstöður: 815.000kr !!!
  • Formannspartý -> Góðgerðaruppboð 14. nóv, góðgerðarmál rædd. Tvö flott málefni.
  • Rúnar tekur að sér að þýða grein sem er inn á vefsíðu RTÍ.
  • Árshátíðin 6-7 máí:

→ Nonni segir frá, allt að gerast á Facebook síðu með LC stúlkum.

→ Heimasíðan verður tilbúin von bráðar.

→ Nonni er að útbúa nokkrar nefndir og mun útdeila verkefnum á næsta fundi,

→ Skráningarformið verður klárt næstu helgi.

  • IRO fær orðið varðandi Euromeeting, lítið að frétta, NTM í lok nóvember.
  • Önnur mál:
  • Birkir fór á RT1 fund → Appið er kúl.
  • Rúnar  bjórstjóri ræðir hugmyndina að bjórkortum.
  • Pinnar og sjoppan rædd.
  • Uppgjör síðasta árs, frestað til næsta fundar
  • Siðameistari fær orðið.

Eftirtaldir sátu fundinn

Almar, Birgir, Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Jóhann, Jón, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Pallli, Rúnar, Siggi Óli, Þórólfur

 

Boðuð forföll:

Auðunn, Birkir Baldvins, Hjálmar, Símon, Valdimar, Þórhallur

Fundur 622

21.09.15                                               

Fundur 622 Ferðasögur haldin Mánudaginn 21. September í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð.  

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Tilgangur RoundTable lesinn upp af Helga.
  • Fundargerð síðasta fundar lesinn upp og samþykkt síðar á fundi.
  • Fundur afhentur Elvari Örn, Helga og Rúnari
  • Elvar sýnir myndbönd frá starfi RT5 og ferðalögum á vegum klúbbsins.
  • Rúnar og Siggi Óli segja frá för sinni til Eistlands sumarið 2015.
  • Helgi heldur tölu og sýnir powerpoint glærur.
  • Boðið uppá kökur og kaffi.
  • Óskar talar um dót að utan (gjafir) og G-strenginn fræga.
  • Ársreikningur 2014-2015 enn í vinnslu (Óttar og Þói)
  • Fulltrúaráðsfundur 9-11 október ræddur, gistiheimili og rútúferðir.
  • Goggi talar um auglýsingasöfnun, fleiri auglýsingar þýðir meiri budget fyrir klúbbinn.
  • Birkir kynnir formannspartý

→ Uppboðið fyrir gott málefni

→ Finna málefni, má vera hvað sem er

Önnur mál:

  • Áskorunarkvöld 6. nóvember
  • Mál RT 15 á Sauðarkróki rædd, ætla að hittast á Miðvikudögum.
  • Næstu fundir kynntir.
  • Nonni: Early bird verð á Euromeeting ennþá í gangi.
  • Árshátíðarundirbúningur að fara á fullt.
  • Helgi talar um NTM í Reykjavík í Nóvember.
  • Jakkakaup, taka nótu og gjaldkeri greiðir út jakkastyrk.
  • Nepal forsetapinni til sölu.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:54.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Eyjólfur, Hjalti, Palli, Jóhann, Rúnar, Óskar, Logi, Nonni, Þórhallur, Elvar Örn, Almar, Stebbi, Birgir, Goggi, Daníel, Konni, Hjalli, Óttar, Helgi, Siggi Óli

 

Boðið forföll:

Símon Z, Guðmundur.

 

Fundur 621

12.09.15                                               

Fundur haldinn í Dimmuborgum eftir hressa haustferð þar sem farið var í Vaðlaheiðargöng og jarðböðin.  

  • Fundur settur klukkan 20:03
  • Siðameistari kannar lögmæti fundar
  • Kynningarhringur
  • Hamborgarar bornir fram
  • Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
  • Síðasti ársreikningur, enn eftir að klára.
  • Kynning/upprifjun á starfsárinu.
  • Næsti fulltrúaráðsfundur á Fáskrúðsfirði 9-11.október ræddur, hverjir ætla?
  • Ferðaútgjöld fulltrúaráðsfunda rædd.
  • Umræða um auglýsingar í félagatal, um að gera að nýta tenglslanetin
  • Birkir tilkynnir formannspartý 14.nóvember nk.
  • Önnur mál: Jón talar um árshátíð, búa til nefndir svo allt verði orðið klárt.
  • Hamar fyrir RT15, tala við RT9
  • Siðameistari fær orðið.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn, Georg, Daníel, Elvar Örn, Nonni, Rúnar, Þórólfur, Logi, Almar, Símon, Þórhallur og Davíð

Boðið forföll:

Valdimar, Konráð, Sverrir, Palli, Helgi, Birkir Baldvins og Hjalti

Fundur 620

19.05.15                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina “Fyrsti fundur nýrrar stjórnar”.  

Fundur settur klukkan 20:00

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Fundarstað breytt í hring.
  • Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt.
  • Ársreikningur síðasta árs, enn eftir að klára svo frestað til næsta fundar
  • Árgjald rætt, gott að setja í sjálfkrafa mánaðargreiðslur, kemur betur við budduna.
  • Snapchat/whatsapp umræða.
  • Kynning komandi árs.
  • Birgir settur varamaður funda.
  • Útgjöld komandi árs kynnt og borið til samþykktar og samþykkt, ákveðið að halda árgjaldi óbreyttu
  • Euromeeting sjóður ræddur, og umræðu frestað. Nýliðar í forgang í sjóð.
  • Starfsætlun samþykkt.
  • Boðið uppá Sushi frá Rub.
  • Georg kynnir sumarútileguna sem haldin verður í Varmahlíð.
  • 3 mínútur um verkföll, fjörugar umræður.
  • Önur mál: Nonni talar um árshátíðina, stingur uppá notkun á Trello sem er skipulagsforrit, um gróða ef hann verður og hvernig honum verður ráðstafað.
  • Helgi dreifir persónulega pinnanum sínum og hélt tölu.
  • Birkir dreifði rest af 100% pinnum til klúbbfélaga.
  • Hjálmar stakk uppá pinnaskjöld og stingur uppá Almari sem hönnuð þeirra.
  • Helgi talar um RoundTable bjórbruggun.
  • Logi talar um vinahornshitting sem Þói bauð Loga, Almari og Daníel í.
  • Siðarmeistari fær orðið, talar um klæðaburð, símanotkun á fundum og að félagsmenn ættu að læra tilgang RoundTable “by heart”
  • Fundi slitið kl 23:24.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Nonni, Konni, Palli, Siggi Óli, Logi, Almar, Birgir, Þórhallur.

Boðið forföll:
Símon, Stefán, Rúnar, Óskar, Óttar, Valdimar, Þórólfur,