13.12.14
Fundurinn var haldinn í Linduhúsinu Hvannavöllum 14 og bar yfirskriftina ,,Jólafundur“. Fundurinn var í umsjá veitinganefndar og stjórnar.
Dagskrá:
- Fyrir fundinn var jólabað í Abaco þar sem farið var í pott og gufu.
- Jón formaður setti fundinn 19:10
- Kynningarhringur
- Siggi Óli las tilgang roundtable
- Konni tók létta kynningu á veitingum fundarins sem voru heldur betur veglegar.
- Óvæntir vinningar voru undir stólum hjá nokkrum aðilum
- Valdimar las upp glæsilega jólasögu sem hann samdi sjálfur.
- Varaformaður kynnti jólaball sem haldið verður 27. des fyrir hádegi, fjölskylduskemmtun ásamt RT7, LC1, LC7 og nýja LC klúbb Akureyrar.
- Ferðahappdrættið. Úrslit þess má sjá inn á rt5.roundtable.is
- Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
- Fundi slitið kl 21:58
- Svo hélt stuðið áfram fram eftir kvöldi og fram eftir nóttu hjá nokkrum.
Eftirtaldir sátu fundinn:
Auðunn, Birkir Örn, Daníel, Elvar Örn, Georg, Helgi, Hjálmar, Jón, Konni, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Sverrir og Valdimar.
Gestir:
Guðmundur Óskar Helgasson, Árni Ingólfsson og Jóhann Oddgeirsson .
Eftirtaldir boðuðu forföll:
Birkir Baldvinsson, Elvar L, Eyjólfur, Hjalti Þór, Jóhann, Njáll, Stefán, Vignir og Þórólfur.