Fundur 631 – Hvað er að gerast?

08.02.15

Fundur 631 haldin Mánudaginn 8. Febrúar á Bjargi.  Yfirskrift fundarins var Hvað er að gerast og haldin af stjórn RT7.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Hópurinn fer í Hot Yoga, mikill hiti í salnum og flestir búnir að rífa sig úr að ofan eftir örfáar mínútur.
  • Eftir Hot Yoga býður RT7 uppá börger í gellunesti eða Shell nesti réttara sagt.
  • Brunað er með hópinn í Skjaldarvík þar sem mannskapurinn skellir sér í heitan pott.
  • Fjörugar umræður í pottinum og almennur hressleiki.
  • Haldin er kynningarhringur.
  • Siðameistari fær orðið, menn voru almennt prúðir á fundinum.

Mættir: Almar, Auðunn, Birkir, Daníel, Elvar, Jón, Konni, Logi, Óskar, Palli, Rúnar, Þórólfur. Mættir frá RT7: Gestur , Haukur, Gunni , Tommi, Kalli , Elli, hjalmar

Boðuð forföll: Birkir Baldvins, Davíð, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Óttar, Stefán og Þórhallur Eyjo

Skildu eftir svar