Fundur 630

25.01.16                                               

Fundur 630 haldin Mánudaginn 25. janúar 2016 á Borgum og var í höndum Páls Óskars Hjálmars.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Fundur afhentur Páli, Óskari og Hjálmar
  • Sigrún Sveinbjörnsdóttir heldur fyrirlestur um kyn, kynsemsend og fleira.
  • Hans heldur fyrirlestur.
  • Veitingar
  • 100 sekúntur, almennt um málefni fundarins
  • Fulltrúfundur 12-14 febrúar ræddur, 11 sem ætla, vonandi fleiri.
  • Þórhallur hvetur menn til að skoða ritarastöðu RTÍ.
  • Nýjir félagar bornir upp tilsamþykktar, tveir boðnir upp og samþykktir.
  • Umræða um breytingatillögur siðareglna fyrir næsta fulltrúaráðsfund.
  • Siðameistari fær orðið, kvartar yfir lengd funda enda klukkan að verða hálf tólf.
  • Fundi slitið 23:23

Mættir: Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Elvar, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Jóhann, Jón, Konráð, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Siggi Óli, Þórhallur.

Gestir voru Birkir Snær úr RT16 og fyrirlesarar Sigrún, Dagbjört og Hans.

Boðuðu forföll: Hjalti, Gummi og Danni

Skildu eftir svar