Fundur 606

06.10.14                                               

Fundurinn var haldinn í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð og bar yfirskriftina ,,Sex“. Fundurinn var í umsjá Óskars og Sigurðar Óla.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn kl 20
  • Kynningarhringur
  • Óskar las tilgang roundtable
  • Skýrsla síðasta fundar lesin af ritara.
  • Árhátíð RT og LC 2016 rædd
  • Fundur afhentur Óskari og Sigga Óla. Þeir fengu starfsmann Adam og Evu til að halda kynningu á hjálpartækjum ástarlífsins.
  • Önnur mál:
    Helgi fór yfir verkefnið fyrir stofnun nýs klúbbs á Sauðárkróki þar sem kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. okt á Kaffi Krók á Sauðárkróki.
    Uppboð frá formannspartýi (Formaður).
    Auglýsingar í félagatal (Birkir varaformaður)
    Fulltrúarráðsfundur 17-19. okt. ræddur (Formaður)
    Vinahornið rætt (Helgi), ýta á menn að halda áfram að láta það ganga. Stefán sér um næsta boð. Helgi kynnti tilgang vinahornsins fyrir nýliða og gesti.
    Konna vantar menn til að hjálpa sér við að elda fyrir fulltrúarráðsfund.
    Næsti fundur (Fyrirtækjaheimsókn í umsjá Hjalla, Eyjó og Palla).
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:31

Eftirtaldir sátu fundinn:

Birkir, Daníel, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Jóhann, Jón, Konni, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar og  Sverrir

Gestir:

Valdemar Heiðar og Hjalti Þór.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Auðunn, Davíð, Elvar Lund, Elvar Örn, Siggi Óli, Stefán, Vignir og Þórólfur.

Skildu eftir svar