Fundur var haldinn í Greninu þann 7.október 2013 kl. 20:00 og ber yfirskriftina Góðgerðarmál. Fundur er í umsjá Óskars, Hjalla og Bóbós
Dagskrá fundar.
1. Fundur settur
2. Tilgangur Roundtable
3. Fundargerð síðasta fundar
4. Fyrirlestur + 3min.
5. Fulltrúaráðsfundur
6. Ferðasjóður
7. Önnur mál
• Fundur settur. Formaður setur fundinn kl.20:00
• Tilgangur Roundtable. Konni les tilgang.
• Fyrirlestur. Jóhannes hélt fyrirlestur um starf sitt í Pakistan sem öryggisfulltrúi og reyndi að útskýra ástandið þar sem mjög ólíkt lífinu og tilverunni hér á landi. Menn spurðu mikið enda mjög áhugavert málefni.
• Fundargerð síðasta fundar. Nonni las fundargerð síðasta fundar sem var samþykkt.
• Fulltrúaráðsfundur var í RVK liðna helgi. Óttar fer yfir hann í stuttu máli. Helgi bauð sig fram til varaformanns landsstjórnar og við fengum ferðabikarinn og titilinn flottasti klúbburinn.
• Ferðasjóður. Nýjustu drög voru samþykkt sem þorra atkvæða.
• Önnur mál. Húsnæðismál rætt lauslega, nokkur húsnæði í skoðun. Auðunn er t.d. að skoða pláss í Lindu húsinu. Harði diskurinn kom til umræðu, þarf að koma honum í gagnið.
Eftirtaldir sátu fundinn:
1. Arnar Friðriksson
2. Birkir Örn Stefánsson
3. Davíð Kristinsson
4. Elvar Örn Birgisson, IRO
5. Elvar Árni Lund Eyjólfur Ívarsson
6. Guðmundur Hinrik Gústavsson (Ninni)
7. Helgi Rúnar Bragason
8. Hjálmar Hauksson
9. Jón Ísleifsson, varaformaður
10. Konráð Þorsteinsson
11. Njáll Trausti Friðbertsson
12. Óskar Þór Vilhjálmsson
13. Óttar Már Ingvason, formaður
14. Páll Júlíus Kristinsson
15. Stefán Hrafn Stefánsson, siðameistari
16. Þórólfur Ómar Óskarsson, gjaldkeri
Eftirtaldir komu seint:
17. Eyjólfur Ívarsson
18. Georg Fannar Haraldsson, vefstjóri
Eftirtaldir voru með boðuð forföll:
19. Auðunn Níelsson
20. Sigurður Óli Sveinsson, ritari
Eftirfarandi voru fjarverandi:
21. Björn Vilhelm Magnússon
Eftirfarandi voru med leyfi:
22. Jón Ævar Sveinbjörnsson