Fundur 556

Lög og regla. Björn, Eyjólfur og Óttar.

Fundinn sátu: Arnar, Birkir, Björn, Elvar Örn, Eyjólfur, Guðmundur, Helgi, Hjálmar, Jón Ísl, Jón Ævar, Óskar, Óttar, Páll, Sigurður og Þórólfur

Gestir: Erlingur RT7, Jón Ingi RT7, Elvar Árni, Georg, Ívar og Stefán.

Siðameistari var kosinn og Björn var þar sigurvegari. Fórum svo kynningarhring. Siggi Óli og Guðmundur fengu skjölin sín afhent. Nýja Félagatalið var svo dreift út.

Svo fengum við alveg hreint góðar heimabakaðar pizzur. Elvar fór með ferðasögu aldarinnar þegar hann talaði um ferðina á fulltrúafundinn á Selfossi. Fastir upp á Kjöl og almenn vitleysa. Ekta RT ferð.

Björn, Eyjólfur og Óttar fengu svo fundinn afhentan og fóru þeir með okkur í nýtt húsnæði fyrir ökunema þar sem velltibíll og bíll/grind sem rennur niður smá spöl til að sína fram á nauðsyn öryggisbelta. Mjög áhugavert.


Skildu eftir svar