Fundur 630

25.01.16                                               

Fundur 630 haldin Mánudaginn 25. janúar 2016 á Borgum og var í höndum Páls Óskars Hjálmars.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Fundur afhentur Páli, Óskari og Hjálmar
  • Sigrún Sveinbjörnsdóttir heldur fyrirlestur um kyn, kynsemsend og fleira.
  • Hans heldur fyrirlestur.
  • Veitingar
  • 100 sekúntur, almennt um málefni fundarins
  • Fulltrúfundur 12-14 febrúar ræddur, 11 sem ætla, vonandi fleiri.
  • Þórhallur hvetur menn til að skoða ritarastöðu RTÍ.
  • Nýjir félagar bornir upp tilsamþykktar, tveir boðnir upp og samþykktir.
  • Umræða um breytingatillögur siðareglna fyrir næsta fulltrúaráðsfund.
  • Siðameistari fær orðið, kvartar yfir lengd funda enda klukkan að verða hálf tólf.
  • Fundi slitið 23:23

Mættir: Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Elvar, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Jóhann, Jón, Konráð, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Siggi Óli, Þórhallur.

Gestir voru Birkir Snær úr RT16 og fyrirlesarar Sigrún, Dagbjört og Hans.

Boðuðu forföll: Hjalti, Gummi og Danni

Fundur 629

11.01.16                                               

Fundur 629 haldin Mánudaginn 11. janúar 2016 í fundarherbergi í ÚA í höndum Birkis Baldvins og Óttars

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur og tilgangur
  • Þorvaldur frá Samherja kynnir starfsemi ÚA.
  • Birkir Baldvins lofar skoðunarferð um húsið seinna.
  • Birkir og Óttar bjóða uppá kaffi og kökur
  • Spjall um fulltrúaráðsfund, lítið um upplýsingar frá þeim sem halda hann.
  • Óskar og Siggi Óli reyna að selja úr sjoppunni.
  • Óttar talar um veiðiferð’ í ágúst, skráning er góð, fer betur í það seinna.
  • Rætt um félagatölu í klúbbnum.
  • Gestur (gestur úr RT7) talar um næsta fund sem RT5 heldur fyrir RT7
  • Gestur spyr um landsstjórnarstyrk.
  • Gestur stingur uppá útibolta utan fundar.
  • Siðameistari fær orðið: Ein sekt til Óttars.
  • Fundi slitið 22:18

Mættir: Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Hjálmar, Jón, Konráð, Logi, Óskar, Óttar, Rúnar, Siggi Óli

Gestir voru Gestur úr RT 7 og Þorvaldur frá ÚA.

Boðuðu forföll: Birgir, Gummi, Helgi, Jóhann, Stefán, Þórhallur

Fundur 628

14.2.15                                               

JólaFundur 628 haldin Mánudaginn 14. desember í sal Lions í Skipagötu

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Tilgangur RT lesin af Gogga.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
  • Kynningarhringur
  • Boðið uppá veglega jólaveislu og drykki, hver og einn félagi og maki komu með veitingar. Konni kokkur kynnir veitingar.
  • Valdís tekur á móti styrk vegna góðgerðaruppboðs.
  • Ferðahappdrætti, Gunnar og Elvar Örn kanna lögmæti þess.
  • Siðameistari fær orðið.

 

Mættir: Auðunn, Birkir og María, Davíð og Eva, Eyjólfur, Elvar og Inga Stella, Helgi og Hildur Ýr, Nonni og Hildur, Logi og Anna María, Þórólfur og María, Óttar, Þórhallur og Aníta, Palli og Birgitta, Gunni Björns, Georg, Konráð , Rúnar og Laufey, Siggi Óli, Stefán og Hildur, Óskar og Auður

Boðuðu forföll: Daníel, Hjálmar, Birkir, Hjalti,

Fundur 627

30.11.15                                               

Fundur 627 haldin Mánudaginn 30. Nóvember í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð.   Þema fundarins Tækni og margmiðlun í höndum þeirra Óskars, Daníels og Þórólfs.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Formaður setur Pál Júlíus sem siðameistara í fjarveru Elvars.
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Óskari.
  • Helgi fer yfir NTM, segir frá skemmtilegri helgi, grjótið gerði góða hluti.  Helgi hrósar fyrir vel unnið verk.
  • Þórólfur fer yfir ársreikning síðasta árs, Ársreikningur samþykktur með 13 atkvæðum gegn 3.  Einn sat hjá. Með fyrirvara um að undirritaður ársreikningur bærist stjórn fyrir næsta fund.
  • Dregið um mætingarbikar, Georg Haraldsson fékk drátt.  Aðrir sem komu til greinar voru, Birkir Örn Stefánsson, Jón Ísleifsson, Helgi Rúnar Bragason og Hjálmar Hauksson.
  • Jólafundur ræddur: Óskar fer yfir salamál og veitingar.
  • Kynningarhringur
  • Fundur er afhentur Óskari, Þórólfi og Daníel.  Gunnar gestur kynnir fyrir okkur Lappara.com.  Eins fengum við að prófa sýndarveruleikatölvuleiki.
  • Góðgerðaruppboð rætt, skipting á uppboði: Byrjað var að kjósa um skiptingu milli þeirra mála sem eftir voru.  Kosið var um 70/30 eða 80/20.  70/30 fékk yfirburðar kosningu.
  • Önnur mál:
  • Almar fékk verðlan fyrir glæsilega söfnun fyrir félagatal.
  • Siggi Óli fór yfir fyrirtæki sem eiga eftir að borga fyrir auglýsingar
  • Georg fjallaði aðeins um jólaballið, Kjarnaskógur varð fyrir valinu
  • Óskar kynnir nýja boli í sjoppunni.
  • Siðameistari færð orðið.
  • Fundi slitið kl 23:10

 

Mættir: Birkir for, Georg, Sigurður Óli, Logi, Óskar, Rúnar, Daníel, Páll, Birgir, Almar, Eyjólfur, Konráð, Þórólfur, Helgi, Jón Ísleifs, Þórhallur

 

Seint: Óttar

 

Boðuðu forföll: Davíð, Auðunn, Birkir Bald, Hjalti, Elvar, Guðmundur sem var að eignast erfingja, til hamingju, Jóhann, Stefán Hrafn og Símon.

Fundur 626

16.11.15                                               

Fundur 625 haldin Mánudaginn 16. nóvember kl 20:00.  Þema fundarins var Gúrmei og Konni, Þórhallur og Hjalti voru með fundinn

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:03
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Konna,
  • Kynningarhringur.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.
  • Ársreikningur, búið að leggja hann fram en Þói fyrrum gjaldkeri á eftir að bera hann fram. Frestað til næsta fundar.
  • Skráning á NTM rædd
  • Birkir talar um jólafund.
  • Fundur afhentur Konna, Hjalta og Þórhalli.
  • Boðið er uppá 24 rétti og Elli og Haukur frá ölgerðinni kynnir bjór og léttvín.
  • Hlé gert á fundi eftir 14 rétti til að leyfa mönnum að standa aðeins upp.
  • Fundur afhentur til stjórnar.
  • Önnur mál:
  • Helgi kynnir myndbandskveðju sem verður tekin upp seinna á fundinum og talar um markaðssetningu á RoundTable.
  • Óttar talar um að safna mönnum saman í veiðiferð næsta sumar og kannar áhuga.
  • Gestur í RT7 hvetur menn til að mæta á fundi hjá RT7
  • Birkir rifjar upp formannspartýið og talar um málefnin sem safnað var fyrir.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:48

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir, Birki Örn, Birkir Baldvins, Daníel, Elvar, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jóhann, Jón, Jóhann, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Þói, Þórhallur.

Gestir voru Gestur og Gunnar Njáll úr RT7 og Elli og Haukur frá Ölgerðinni

Boðuð forföll

Símon, Eyjó