Fundur 648 – Hvað er að gerast?

Haldinn af: RT7
Hvar: Hlíðarfjall
Hvenær: 06.02.17 kl. 19:30

  1. Skýrsla síðustu þriggja funda, Páll
  2. Kynningarhringur
  3. Tilgangur Roundtable utanbókar. (Gestur Arason RT7)
  4. Fundur afhentur Rt7
  5. Önnur mál
    • Næsti fundur, fundur 649 – bakvið lás og slá, 20.02.17, í umsjá Óttars, Nonna og Sveins.
    • Euromeeting 2017 í Luxemborg – 22-28 maí. Farið yfir mætingu – grúbba stofnuð á Facebook í tilefni þess.
    • Formannspartý – 25. febrúar – ítrekað með dagsetningu.
    • Fulltrúaráðsfundur – Hrauneyjum:
    • Farið yfir fundinn ásamt helginni í Hrauneyjum. Helgi nefndi að umræða um breytingu á 45 ára reglunni hafi komið erlendis frá en ekki frá stjórn RTÍ. Tillaga þess efnis var felld aðallega með þeim rökum að sökum fámennis á Íslandi, myndi ekki takast að mann klúbba ef útganga væri við 40 árin.
    • IRO var kosinn ( Jón okkar Ísleifs) var kosinn samhljóða.
    • Sumarútileiga: Rætt um dagsetningu 17. júní? Einnig var rætt um hvort taka ætti upp hóflegt gjald vegna mikils kostnaðar.
    • EMA eyjum í sumar. Siggi Óli nefndi hvort einhverjir ætluðu með honum þar sem hann væri kominn með húsnæði.
  6. Siðameistari fær orðið (Elvar Örn)
  7. Fundi slitið

Mættir RT5: Georg, Páll, Konni, Marteinn, Logi, Birgir, Elvar, Helgi, Stefán, Birkir Örn, Daníel, Eyjó, Sveinn, Rúnar, Siggi Óli.

Mættir RT7: Aron, Gestur, Tómas Ingi, Heiðar

Gestur RT1: Vignir Stefánsson.

Fundur 647-Skemmtikraftur

Fundur 647 – Skemmtikraftur

Haldinn af: Jóhanni, Elvari & Þóa.
Hvar: Orkulundur, Viðjulundi 1.
Hvenær: 23.01.17 kl. 20:00

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Jóhann
3. Skýrsla síðustu tveggja funda, Páll
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli
5. Fundur afhentur Jóhanni, Elvari og Þóa.

  • Sigurvin Jónsson (fíllinn) kom í heimsókn, var með almenn gamanmál, sagði brandara og ruglaði í mönnum að endingu var hann með Pubquiz keppni sem Jóhann Davíð og Birgir rúlluðu upp.
  • 6. Önnur mál:
  • Næsti fundur, Fundur 648- Hvað er að gerast? 06.02.17, í umsjá RT7
  • Euromeeting 2017 í Lúxemborg – 22.-28. maí
  • Fulltrúaráðsfundur RTÍ 3-5. febrúar í Hrauneyjum, Haldinn af RT14 Selfossi.
  • Formannspartý – 25. febrúar.
  • Georg nefnir boli- jakka fyrir þá sem það vilja
  • Helgi talar um framboð – kosningar á fulltrúaráðsfundi, Konni, Þórhallur og.flr leggja orð í belg hverjir séu ákjósanlegastir.
  • Davíð nefnir hvort menn hafi hugsað eitthvað um húsnæðismálin. Þá er rætt annarsvegar um húsnæði sem hann veit um eða húsnæðið sem umræddur fundur var í viðjulundi.

7. Siðameistari fær orðið.

8. Fundi slitið.

Mættir: Almar, Auðunn, Birgir, Birkir Ö, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjó, Georg, Helgi, Jóhann, Jón, Konni, Logi, Marteinn, Páll, Stefán, Þórhallur, Þórólfur, Sveinn.

Forföll: Birkir B, Martin, Óskar, Rúnar.

Fundur 646-Steikin burt

Fundur 646 – Steikin burt

Haldinn af: Birgir, Birkir & Birkir
Hvar: Lóni, Hrísalundi
Hvenær: 09.01.17 kl. 20:00

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Birkir B.
3. Ársreikningur síðasta starfsárs.
4. Fundur afhentur Birgir, Birkir & Birkir.

Hulda veganisti kom og fræddi okkur um veganisma þar sem urðu nokkuð fjörugar umræður. Síðan var okkur boðið upp á rétti sem veganistar borða gjarnan.
5. Önnur mál:
• Fundur fyrir RT7 – Óvænta uppákoma, 16.01.17, í umsjá Helga, Rúnars & Almars.
• Næsti fundur, Fundur 647 – Skemmtikraftur, 23.01.17, í umsjá Jóhanns D, Elvars & Þóa.
• Euromeeting 2017 í Lúxemborg.
• Fulltrúarráðsfundur RTÍ 3-5. febrúar í Hrauneyjum, Haldinn af RT14 Selfossi
• Formannspartý.
6. Siðameistari fær orðið.
7. Fundi slitið.

Mættir: Auðunn, Birgir, Birkir B, Birkir Ö, Daníel, Elvar, Eyjó, Georg, Helgi, Jón, Logi, Marteinn, Óskar, Óttar, Páll, Stefán, Þórhallur, Þórólfur.

Forföll: Almar, Davíð, Konni, Martin, Rúnar, Sigurður, Sveinn.

Ferðahappdrætti RT5 2016

Það var dregið úr ferðahappdrætti RT5 á Fundi 645 – Jólafundi mánudaginn 12.12.16

Um tvo 60.000 kr. styrki er að ræða.

Reglur ferðahappdrættis:

Dregið er í sæti, það þarf að hafa 75% mætingu eða meira til að vera í pottinum.

Inn í mætingu eru eingöngu teknir inn fundir RT5.  Ef viðkomandi hefur fengið styrk síðastliðin tvö starfsár er hann ekki gjaldgengur þetta skiptið.

Um er að ræða tvo 60.000 kr. styrki.

Ef þeir sem rétt eiga á styrk samkvæmt 75% reglunni nýta sér hann ekki er farið eftir þeirri röð sem dregið var óháð mætingu. Styrkur þarf að vera nýttur áður en næsta ferðahappdrætti er og einungis er hægt að nýta styrkinn í round table ferðir erlendis.

Þeir sem hafa fengið styrk síðastliðin tvö ár og eru ekki gjaldgengir:

Auðunn Níelsson
Georg Fannar Haraldsson
Elvar Örn Birgisson
Sigurður Óli Sveinsson
Þórhallur Harðarsson
Davíð Kristinsson
Helgi Rúnar Bragason
Jón Ísleifsson
Óttar Már Ingvason

Úrslit ferðahappdrættis 12.12.16 eru eftirfarandi:

Röð þeirra sem eru með 75% mætingu eða meira og hafa ekki fengið styrk síðastliðin 2 ár:

1. Þórólfur 88%
2. Rúnar 75%
3. Páll 75%
4. Logi 100%
5. Konráð 75%
6. Birkir Örn 88%

Röðin áður en mæting og annað er tekin inn í:

1. Daníel 63%
2. Martin 50%
3. Guðmundur 0%
4. Marteinn 63%
5. Jón 75%
6. Eyjólfur 63%
7. Siggi Óli 88%
8. Þórólfur 88%
9. Helgi 100%
10. Rúnar 75%
11. Palli 75%
12. Elvar 75%
13. Þórhallur 50%
14. Jóhann 0%
15. Logi 100%
16. Birgir 50%
17. Georg 100%
18. Konni 75%
19. Stefán 63%
20. Óttar 63%
21. Óskar 63%
22. Davíð 100%
23. Almar 63%
24. Birkir B 38%
25. Auðunn 88%
26. Birkir Örn 88%
27. Sveinn 0%

Fundur 639- Hjólafundur

Fundur 639 – Hjólafundur

Haldinn af: Daníel og Elvari
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð
Hvenær: 19.09.16 kl 20:00
Budget: 10.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Daníel.
3. Skýrsla síðasta fundar, Páll.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli.
5. Innheimta félagsgjalda, Siggi Óli.

6. Auglýsingar í félagatal, Auðunn.
7. Inntaka nýrra félaga.
8. Önnur mál:
• Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15, 1. okt, haldinn af RT4.
• Næsti fundur, Fundur 640 – Landbúnaður í umsjá Þóa, Óskars og Nýliða .
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík.
9. Fundur afhentur Elvari og Daníel
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.