Ferðahappdrætti RT5 2016

Það var dregið úr ferðahappdrætti RT5 á Fundi 645 – Jólafundi mánudaginn 12.12.16

Um tvo 60.000 kr. styrki er að ræða.

Reglur ferðahappdrættis:

Dregið er í sæti, það þarf að hafa 75% mætingu eða meira til að vera í pottinum.

Inn í mætingu eru eingöngu teknir inn fundir RT5.  Ef viðkomandi hefur fengið styrk síðastliðin tvö starfsár er hann ekki gjaldgengur þetta skiptið.

Um er að ræða tvo 60.000 kr. styrki.

Ef þeir sem rétt eiga á styrk samkvæmt 75% reglunni nýta sér hann ekki er farið eftir þeirri röð sem dregið var óháð mætingu. Styrkur þarf að vera nýttur áður en næsta ferðahappdrætti er og einungis er hægt að nýta styrkinn í round table ferðir erlendis.

Þeir sem hafa fengið styrk síðastliðin tvö ár og eru ekki gjaldgengir:

Auðunn Níelsson
Georg Fannar Haraldsson
Elvar Örn Birgisson
Sigurður Óli Sveinsson
Þórhallur Harðarsson
Davíð Kristinsson
Helgi Rúnar Bragason
Jón Ísleifsson
Óttar Már Ingvason

Úrslit ferðahappdrættis 12.12.16 eru eftirfarandi:

Röð þeirra sem eru með 75% mætingu eða meira og hafa ekki fengið styrk síðastliðin 2 ár:

1. Þórólfur 88%
2. Rúnar 75%
3. Páll 75%
4. Logi 100%
5. Konráð 75%
6. Birkir Örn 88%

Röðin áður en mæting og annað er tekin inn í:

1. Daníel 63%
2. Martin 50%
3. Guðmundur 0%
4. Marteinn 63%
5. Jón 75%
6. Eyjólfur 63%
7. Siggi Óli 88%
8. Þórólfur 88%
9. Helgi 100%
10. Rúnar 75%
11. Palli 75%
12. Elvar 75%
13. Þórhallur 50%
14. Jóhann 0%
15. Logi 100%
16. Birgir 50%
17. Georg 100%
18. Konni 75%
19. Stefán 63%
20. Óttar 63%
21. Óskar 63%
22. Davíð 100%
23. Almar 63%
24. Birkir B 38%
25. Auðunn 88%
26. Birkir Örn 88%
27. Sveinn 0%

Fundur 639- Hjólafundur

Fundur 639 – Hjólafundur

Haldinn af: Daníel og Elvari
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð
Hvenær: 19.09.16 kl 20:00
Budget: 10.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Daníel.
3. Skýrsla síðasta fundar, Páll.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli.
5. Innheimta félagsgjalda, Siggi Óli.

6. Auglýsingar í félagatal, Auðunn.
7. Inntaka nýrra félaga.
8. Önnur mál:
• Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15, 1. okt, haldinn af RT4.
• Næsti fundur, Fundur 640 – Landbúnaður í umsjá Þóa, Óskars og Nýliða .
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík.
9. Fundur afhentur Elvari og Daníel
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.

Fundur 638- Haustferð

Haustferð farinn 10. september 2016.

11:30 – Kaffi Jónsson (Keilan). Óformleg dagskrá hefst með leik Man Utd – Man City.
13:40 – Fundur hefst inn í sal Kaffi Jónsson (keilan)
14:40 – Brottför frá Akureyri, keyrt verður austur í óvissuna.
Taka með: góða skapið, áfengi/drykki, sundföt, íþróttaskó (útiskó), léttan klæðnað (fatnaður fyrir útisprell), föt til skiptana.
20/20:30: Grillveisla inn í Eyjafirði, vel fram eftir kvöldi.

Dagskrá fundar:
1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Jón Ísleifsson
3. Skýrsla síðasta fundar.

4. Ársreikningur síðasta starfsárs.
5. Upprifjun á komandi starfsári.
6. Auglýsingar í félagatal.
7. Önnur mál:
• Næsti fundur, Fundur 639 – Hjólafundur í umsjá Gumma, Daníels og Elvars.
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík
8. Siðameistari fær orðið.
9. Fundi slitið.

Fundur 637- Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Haldinn af: Stjórn.
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð.
Hvenær: Mánudaginn 16.05.2016 kl. 20:00
Budget: 25.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table lesinn utanbókar, Birkir Örn.
3. Skýrsla síðasta fundar.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs.
5. Kynning á komandi starfsári.
6. Árgjald.
7. 100% bikar afhentur
8. 100% pinnar afhentir.
9. Önnur mál:
• Sumarútilega í Varmahlíð 17-19 júní.
• Næsti fundur, Fundur 638 – Haustferð í umsjá stjórnar.
• Árshátíð LC7 & RT5
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.

Mættir: Siggi óli, Georg, Auðunn, Palli, Davíð, Óskar, Birkir Örn, Stefán, Logi, Eyjó, Helgi, Jón, Elvar, Jón Ævar, Almar, Þórhallur, Daníel

Gestir: Martin

Boðuð forföll: Gummi, Birkir Bald, Óttar.

Fundur 640- Landbúnaður

Fundur 640 – Landbúnaður

Haldinn af: Þórólfi, Óskari og Marteini
Hvar: Bústólpa, Oddeyrartanga
Hvenær: 03.10.16 kl 20:00
Budget: 10.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Þórólfur.
3. Skýrsla síðasta fundar, Páll.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli.
5. Innheimta félagsgjalda, Siggi Óli.
6. Fundur afhentur Þórólfi, Óskari og Marteini
7. Önnur mál:
• Næsti fundur, Fundur 641 – Fyrirtækjaheimsókn, í umsjá Nonna, Helga og Almars.
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík.
8. Siðameistari fær orðið.
9. Fundi slitið.