Dagskrá 2013-2014

Dagsetning

Fundur

Fundarefni

Umsjón

13.maí 585 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn
26.maí – 2.jún   Euromeeting RT5 Akureyri Nefndir
14.-17. júní   Sumarútilega í Skagafirði Varaform. RT5, RT7 & RT4
9.sep 586 Kick off + 3 mín Stjórn
23.sep 587 Leikur Helgi, Ninni og Arnar
?   Formannspartý Form. & veitinganefnd
4-6.okt
2. fundur fulltrúarráðs RT12 Reykjavík
7.okt 588 Góðgerðarmál Óskar, Hjalli, Björn
21.okt 589 Fyrirlestur + 3 mín Njáll, Davíð, nýliði
4.nóv 590 Jaðarsport Palli, Eyjólfur, Elund
?   Áskorun RT4, RT5 & RT7 Stjórn
18.nóv 591 Ljósmyndun +3 mín Stebbi, Auðunn,eBird
7.des 592 Jólafundur Veitinganefnd
16.des 593 Snyrtimennska Georg, Arnar, Nýliði
Jólafrí


28.des?   Jólaball RT-LC Stjórn og veitinganefnd
13.jan 594 sviti sviti Páll, Konráð, Birkir
27.jan 595 Israel + 3 mín eBird, Hjalli
7-9. feb   3. fundur fulltrúaráðs RT10 Keflavík
10.feb 596 Fyrirtækjaheimsókn Ninni, óskar, Eyjólfur
24.feb 597 Framkoma og ponta Davíð, Helgi, Auðunn
10.mar 598 Framliðnir + 3 mín Njáll, Björn, Stefán + nýliði
24.mar 599 Veiði + 3 mín Georg Elvar L, Birkir
7.apr 600 Aðalfundur A Stjórn & veitinganefnd
12.apr 601 Aðalfundur B Stjórn & veitinganefnd
2-4 mai   Árhátíð/Aðalfundur RTÍ  RT8 Reykjavík
12.maí 602 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn


Dagskrá 2012-2013

Dagsetning Fundur Fundarefni (+3 mín) Umsjón
14.maí 568 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn
7.-10. júní   Euromeeting Álasund Noregur
15.-17. júní   Sumarútilega í Vaglaskógi Varaform. RT5, RT7 & RT4
8. sept. 569 Haustferð  Stjórn & veitinganefnd
17. sept. 570 Ratleikur  Nonni, Hjalli, Ívar
22. sept.    Formannspartý m/mökum Form. & veitinganefnd
1. okt. 571 Hjálparstarf Elvar B, Eyjó, Georg
12.-14. okt.   2. fundur fulltrúaráðs RT9 Egilsstaðir
15. okt. 572 Fyrirtækjaheimsókn Arnar, Þórólfur, Ninni
29. okt. 573 Adrenalín Elvar L, Siggi, Páll
2. nóv.   Áskorun RT4, RT5 & RT7 Stjórn & veitinganefnd
12. nóv. 574 Andar fortíðar og örlög framtíðar Óskar, Davíð, Njáll
26. nóv. 575 Konfekt og kökur Jón Æ, Konni, Stebbi
10. des. 576 Jólafundur og jólasaga m/mökum Stjórn & veitinganefnd
Jólafrí      
14. jan. 577 Bræður munu berjast Konni, Davíð, Ívar
28. jan. 578 Samskipti kynjanna Hjalli, Stebbi
11. feb. 579 Fyrirlestur Elvar B, Palli
25. feb. 580 Spilakvöld Eyjó, Ninni, Siggi
1.- 3. mars   3. fundur fulltrúaráðs RT5 & RT7 Akureyri
11. mars 581 Landaþema Óskar, Elvar L, Þórólfur
25. mars 582 Old Tablers Njáll, Arnar, Georg
8. apríl 583 Aðalfundur A Stjórn & veitinganefnd
13. apríl 584 Aðalfundur B Stjórn & veitinganefnd
3.-5. maí   Árshátíð/Aðalfundur RTÍ RT4 & LC5 Húsavík
13.maí 585 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn
30. maí – 2. júní   Euromeeting RT5 Akureyri Ísland

Fundur 560

Spikið burt.

Fundinn sátu: Birkir, Jón Ævar, Arnar, Hjálmar, Konráð, Páll, Njáll, Eyjólfur, Óskar, Þórólfur, Davíð, Stefán, Georg, Óttar, Elvar Lund og Helgi.

Rætt um heilsu Stefáns eftir jólafundinn.  Mætti seint í vinnu daginn eftir.

Skipað í nefnd fyrir Euromeeting 2013 á Akureyri. Óskar, Njáll, Óttar, Elvar, Hjálmar, Þórólfur, Helgi og Birkir. Rætt um að hittast á mánudögum klst. fyrir fundi.

Jakkamálið tekið fyrir, rúmir 16 manns mátuðu. Gott mál.

Fundur svo afhentur Davíð sem fór með fyrirlestur.

Því næst var farið yfir í Heilsuræktina og tekið á því. Boðið var svo upp á veitingar og gott teibl tekið.


Fundur 559

Jólabað. Stjórn og veitinganefnd

Fundin sátu: Birkir, Davíð, Elvar Örn, Elvar Árni, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjálmar, Ívar, Jón Ísl, Jón Ævar, Konráð, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Sigurður, Stefán.

Gestir: Erlingur RT7, Jói E, Jói Oddg, Karl Ingim og Gunnar.

Fundurinn var haldinn í salnum hjá Davíð í Heilsuþjálfun. Menn fóru í gufu og svitnuðu vel og skelltu sér svo í góða jólasturtu.

Snilldar matur hjá Konráði, Páli og Jóni Ævari. Siðameistari sektaði nokkuð vel á fundinum. Nýliðar voru teknir inn og fengu þeir jólasveinahúfu sem blikkaði, svaka flott. Þeir fóru svo með jólasögu fyrir okkur hina. 

Við skiptumst svo á jólapökkum. Menn lögðu sig greinilega mis mikið fram í að finna góða gjöf.

Jói Oddgeirs gaf svo klúbbnum 250Þús styrk fyrir númera mótið sem við höldum 2013.