22.02.15
Fundur 632 haldin Mánudaginn 22. Febrúar á Kaffi Kú. Yfirskrift fundarins var Fyrirtækjaheimsókn haldin af Davíð og Birki Baldvins
Dagskrá:
- Fundur settur klukkan 20:00
- Kynningarhringur
- Tilgangur lesin af Loga
- Fundargerðir síðustu þriggja funda lesnar og samþykktar.
- Boðið uppá kaffi og vöfflur með rjóma og súkkulaði.
- Birkir formaður segir frá nýafstöðnum fulltrúaráðsfundi í Reykjavík.
- Fundur afhentur Davíð.
- Einar Örn frá Kaffi Kú fer með kynningu á fyrirtækinu.
- Heitar umræður en þó aðallega um nýja búvörusamninga.
- Nonni talar um árshátíð.
- Konni stingur uppá því að hafa einn bar í bænum sem allir hittast á helgina sem árshátíðin er, t.d. eftir gala. Stungið uppá því að standa vaktir á barnum.
- Umræða um fatnað merktan klúbbnum.
- LadiesCircle hafa sýnt áhuga á að koma á fund til okkar og sjá okkar fundarform.
- Óskar ræðir skráningar á AGM
- Þói býður í sumarútilegu til sín í sveitina, meira um það síðar.
- Siðameistari fær orðið, Almar fær sekt fyrir að tala um gæludýr í kynningarhring, Óskar fyrir að liggja í síma og Þórólfur fyrir gjamm.
Mættir: Almar, Auðunn, Birkir, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Hjalti, Jón, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Siggi Óli, Þórólfur og Þórhallur
Boðuð forföll: Birkir Baldvins, Helgi, Hjálmar, Rúnar og Stefán