Fundur 629

11.01.16                                               

Fundur 629 haldin Mánudaginn 11. janúar 2016 í fundarherbergi í ÚA í höndum Birkis Baldvins og Óttars

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur og tilgangur
  • Þorvaldur frá Samherja kynnir starfsemi ÚA.
  • Birkir Baldvins lofar skoðunarferð um húsið seinna.
  • Birkir og Óttar bjóða uppá kaffi og kökur
  • Spjall um fulltrúaráðsfund, lítið um upplýsingar frá þeim sem halda hann.
  • Óskar og Siggi Óli reyna að selja úr sjoppunni.
  • Óttar talar um veiðiferð’ í ágúst, skráning er góð, fer betur í það seinna.
  • Rætt um félagatölu í klúbbnum.
  • Gestur (gestur úr RT7) talar um næsta fund sem RT5 heldur fyrir RT7
  • Gestur spyr um landsstjórnarstyrk.
  • Gestur stingur uppá útibolta utan fundar.
  • Siðameistari fær orðið: Ein sekt til Óttars.
  • Fundi slitið 22:18

Mættir: Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Hjálmar, Jón, Konráð, Logi, Óskar, Óttar, Rúnar, Siggi Óli

Gestir voru Gestur úr RT 7 og Þorvaldur frá ÚA.

Boðuðu forföll: Birgir, Gummi, Helgi, Jóhann, Stefán, Þórhallur

Skildu eftir svar