05.10.15
Fundur 623 haldin Mánudaginn 05. Október á Borgum
Dagskrá:
- Fundur settur klukkan 20:00
- Kynningarhringur
- Tilgangur RoundTable lesinn af Þórólfi.
- Fundur afhentur Rúnari, Hjalta og Stebba, borðtennis.
- Skipt í lið með því að númera, vel gert.
- Gestur kvöldsins, Ólafur sem er nemandi við Menntaskólann á Akureyri, Fer yfir reglur, hann kann ekkert en hefur farið á nokkur þjálfaranámskeið.
- Sigurvegarar er lið 4: Nonni, Elvar, Birkir og Birgir.
- Skýrsla síðasta fundar: Frestað.
- Fulltrúaráðsfundur: Georg segir frá fararskjótamál. Norðanklúbbarnir RT5 og RT7 fá far með rútu sunnanmanna, 6000kr per haus sem klúbburinn borgar.
- Niðurstöður félagatals, Georg fær orðið, Almar fær gott klapp fyrir ótrúlega frammistöðu, hvorki meira né minna en 330.000kr.
- Almar segir frá sinni aðgerð, hún fer ekki lengra.
- Niðurstöður: 815.000kr !!!
- Formannspartý -> Góðgerðaruppboð 14. nóv, góðgerðarmál rædd. Tvö flott málefni.
- Rúnar tekur að sér að þýða grein sem er inn á vefsíðu RTÍ.
- Árshátíðin 6-7 máí:
→ Nonni segir frá, allt að gerast á Facebook síðu með LC stúlkum.
→ Heimasíðan verður tilbúin von bráðar.
→ Nonni er að útbúa nokkrar nefndir og mun útdeila verkefnum á næsta fundi,
→ Skráningarformið verður klárt næstu helgi.
- IRO fær orðið varðandi Euromeeting, lítið að frétta, NTM í lok nóvember.
- Önnur mál:
- Birkir fór á RT1 fund → Appið er kúl.
- Rúnar bjórstjóri ræðir hugmyndina að bjórkortum.
- Pinnar og sjoppan rædd.
- Uppgjör síðasta árs, frestað til næsta fundar
- Siðameistari fær orðið.
Eftirtaldir sátu fundinn
Almar, Birgir, Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Jóhann, Jón, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Pallli, Rúnar, Siggi Óli, Þórólfur
Boðuð forföll:
Auðunn, Birkir Baldvins, Hjálmar, Símon, Valdimar, Þórhallur