Fundur 617

22.03.15                                               

Fundurinn var haldinn í Flugsafni Íslands og bar yfirskriftina ,,Í gamla daga?“. Fundurinn var í umsjá Njáls, Eyjólfs og Guðmundar.  

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn kl. 20
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af Njáli
  • Fundargerð síðasta fundar lesin af ritara.
  • Ritari fór yfir mætingu félaga í vetur.
  • Fundur afhentur Njáli, Eyjólfi og Guðmundi. Gestur Einar tók á móti okkur í Flugsafni Íslands og fór yfir sögu safnsins, einnig röltum við um safnið þar sem Gestur Einar var með ýmsan fróðleik. Eftir þetta fór Njáll yfir sögu Akureyrarflugvallar.
  • Önnur mál:
    Árshátíð 1-2 maí. Nonni að hvetja menn til að mæta og athuga með gistingu sem fyrst.
    Embætti siðameistara landstjórnar. Ákveðið var að kjósa um þetta á Aðalfundi A
    Næsti fundur (618, Aðalfundur A)
  • Siðameistari fékk svo orðið.
  • Fundi slitið kl 22:59.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Birkir Örn, Daníel, Elvar, Eyjólfur, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll, Óskar, Óttar, Páll, Siggi Óli og Þói.

Gestir:

Þórhallur RT9, Almar Alfreðsson og Logi Ásbjörnsson

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Auðunn, Birkir Baldvins, Rúnar, Stefán, Sverrir og Valdimar.

Skildu eftir svar