Fundur 615

23.02.15                                               

Fundurinn var haldinn í Símey og bar yfirskriftina ,,Fyrirtækjaheimsókn“. Fundurinn var í umsjá Óskars, Rúnars og Hjalta

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn kl. 20
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af Rúnari
  • Skýrsla síðasta fundar lesin af ritara.
  • Fundur afhentur Óskari, Rúnari og Hjalta. Heimir Haraldsson verkefnastjóri Símey tók á móti okkur og fór yfir það helsta sem Símey gerir. Eftir það kom Snorri og hélt fyrir okkur viský námskeið, þar sem hann fór yfir sögu viský ásamt því að leyfa okkur að smakka hinar ýmsu tegundir.
  • Önnur mál:
    AGM í Eistlandi og Lettlandi 5-7 júní. Við fengum 2 aðgangsmiða, Siggi Óli og Rúnar munu fara, Konni er tilbúinn að stökkva á þetta ef annarhvor kemst ekki. Þetta var samþykkt á fundinum.
    Númeramót í Namur Belgíu, þeir sem ætla muna borga fyrir mánaðarmót áður en að mótsgjaldið hækkar.
    Árshátið 1-2 maí, Víkingarþema, hvetja sem flesta að mæta. Bóka gistingu sem fyrst.
    Næsti fundur (616. Póker í umsjá Sigga, Valdimars og Daníels)
    Birkir Baldvinsson var að kanna áhuga manna á bjórbruggun, það mál verður tekið fyrir á facebook.
    Helgi var svo með kynningu á ferðastyrk RTÍ, 3×60 þúsund.
  • Siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:42

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Baldvinsson, Birkir Örn, Daníel, Georg, Guðmundur, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll seinn, Óskar, Óttar, Páll, Rúnar, Siggi Óli, Stefán, Valdimar.

Gestir:

Almar Alfreðsson, Logi Ásbjörnsson, Villi RT7, Gunnar RT7 og Símon.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Elvar Örn, Eyjólfur, Sverrir og Þói

Skildu eftir svar