Fundur 612

12.01.15                                               

Fundurinn var haldinn í húsnæði Crossfit Akureyri, Njarðarnesi og bar yfirskriftina ,,Keppnis“. Fundurinn var í umsjá Hjálmars og Njáls.

Dagskrá:

  • Jón formaður setti fundinn 20:10
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur Round Table lesinn af Njáli
  • Fundur afhentur Hjalla og Njáli. Farið var í Crossfit hjá Crossfit Akureyri þar sem við fengum bæði kynningu á Crossift og svo fengum við að spreytta okkur í ýmsum Crossfit æfingum þar sem keppt var til að mynda innbyrðis.
  • Fundargerðir síðustu tveggja funda lesnar af ritara.
  • Kynning og kosning um nýjan félaga (Auðunn). Rúnar Bjarnason var borinn upp og samþykktur. Gunnar Atli Fríðuson var borinn upp og samþykktur. Einar Hrafn Hjálmarsson var borinn upp og samþykktur. Birgir Þór Ingason var borinn upp og samþykktur. Logi Ásbjörnsson var borinn upp og samþykktur. Jóhann Þórhallsson var borinn upp og samþykktur.
  • Önnur mál:
    Fulltrúarráðsfundur á Egilsstöðum 6-7 feb. Ákveðið var að Georg sitji fund í fjarveru formanns.
    Næsti fundur. 19. feb. Fundur Hjá RT7. Í lausu lofti. Í umsjá Óttars, Elvars Ö og Helga.
    Næsti fundur RT5. Líkaminn í Krukku. Í umsjá Auðuns og Páls.
    Elvar Ö var með smá umræðu um Euromeeting
    Helgi: Reglur segja að Hjálmar eigi að geta verið annað ár.
  • Verlaunaafhending vegna Crossfit keppni. 3. sæti var Georg, 2. sæti var Páll og Crossfit teiblari RT5 2015 er Elvar Örn. Óttar fékk svo svindlverðlaunin.
  • Óttar siðameistari fór yfir sektir fundar.
  • Fundi slitið kl 22:38

Eftirtaldir sátu fundinn:

Auðunn, Birkir Örn,  Birkir Baldvins, Elvar Örn, Eyjólfur, Georg, Helgi, Hjalti, Hjálmar, Jón, Konni, Njáll, Páll, Rúnar, Siggi Óli og Sverrir.

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Daníel, Elvar Lund, Jóhann Davíð, Óskar Þór, Stefán, Valdimar, Vignir, Þói,

Skildu eftir svar