Fundur 604

08.09.14

Fundurinn var haldinn á Jaðri og bar yfirskriftina ,,Haustferð“. Fundurinn var í umsjá stjórnar.

Dagskrá:

  • Byrjað var á golfmóti þar sem spilað var tveggja manna texas scramble, eftir það var matur í golfskálanum.
  • Jón formaður setti fundinn
  • Óttar las tilgang roundtable
  • Umræða um vefsíðu rt5. Ákveðið að Georg, Óskar og Elvar Örn taki þann bolta áfram.
  • Formannspartý. Umræða um hvern ætti að styrkja.
  • Auglýsingar í félagatal, Birkir varaformaður sér um það.
  • Nýr klúbbur á Sauðárkróki ræddur. Helgi mun stýra þessu verkefni með Jón og Birkir sér til handar.
  • Húsnæðismál rædd. Ennþá óljós.
  • Led Zepplin tónleikar 3. Okt. Utanfundar hittingur.
  • Nýir félgar. Bornir voru upp 5 einstaklingar, Sverrir Guðmundsson, Magni Ásgeirsson, Arnar Jónsson, Hjalti Þór Hreinsson og Valdimar Heiðar Valsson, allir voru samþykktir.
  • Önnur mál. Njáll með tillögu um nýja RT5 flíspeysu. Helgi fór yfir ferðsögu sína á EMA í Hollandi ásamt því að ýta á menn að sækja um í landsstjórn bæði IRO og gjaldkera. Njáll með umræðu um NTM í New York, ýta á menn að mæta. Úrslit golfmóts: 3. sæti voru Hjalli og Eyjó, 2. sæti voru Birkir og Konni og 1. sæti voru Auðunn og Helgi. Aukavinning fékk Óskar.
  • Óttar fór yfir sektir, hann gaf mönnum séns á fyrsta fundi eftir sumarfrí og sektaði engann.
  • Fundi slitið.

Eftirtaldir sátu fundinn:

Jón Ísleifsson, Birkir, Georg, Páll, Daníel, Davíð, Eyjólfur, Auðunn, Hjálmar, Njáll, Óskar, Rúnar, Elvar Örn, Konni, Helgi, Stefán, Siggi Óli og Óttar

Eftirtaldir boðuðu forföll:

Þórólfur.

Skildu eftir svar