Fundur 637- Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Haldinn af: Stjórn.
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð.
Hvenær: Mánudaginn 16.05.2016 kl. 20:00
Budget: 25.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table lesinn utanbókar, Birkir Örn.
3. Skýrsla síðasta fundar.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs.
5. Kynning á komandi starfsári.
6. Árgjald.
7. 100% bikar afhentur
8. 100% pinnar afhentir.
9. Önnur mál:
• Sumarútilega í Varmahlíð 17-19 júní.
• Næsti fundur, Fundur 638 – Haustferð í umsjá stjórnar.
• Árshátíð LC7 & RT5
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.

Mættir: Siggi óli, Georg, Auðunn, Palli, Davíð, Óskar, Birkir Örn, Stefán, Logi, Eyjó, Helgi, Jón, Elvar, Jón Ævar, Almar, Þórhallur, Daníel

Gestir: Martin

Boðuð forföll: Gummi, Birkir Bald, Óttar.

Skildu eftir svar