21.03.15
Fundur 634 haldin Mánudaginn 21. Mars 2016. Yfirskrift fundarins var árshátíð.
Dagskrá:
- Fundur settur klukkan 20:00
- Logi les upp tilgang RoundTable blaðalaust, vel gert.
- Birkir tilnefnir siðameistara, Þórólfur verður fyrir valinu.
- Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
- Siggi Óli gjaldkeri ýtir á eftir mönnum að borga árgjaldið.
- Birkir talar um AGM í Finnlandi 20-22.maí, felur Helga að hafa samband við Finnana.
- Goggi segir frá tillögum uppstillingarnefndar til stjórnar RT5 fyrir næsta starfsár.
- Óskar, Konni, og Stefán ætla í siðameistarann, Birkir tilkynnir sig sem kosningastjóra Óskars.
- A fundur kynntur, dagsetning og ca tímasetning.
- Siggi Óli stingur uppá að bæta gestum inná facebook grúppuna.
- Georg og Birkir koma með ferðasögur frá Saltfiskkvöldinu á Húsavík, keyrðu m.a. Vitlausa leið, en Þórhallur kennir Elvari siðameistara alfarið um hrakfarir sínar.
- Nonni kemur með ferðasögur frá NY ferð sömu helgi og saltfiskkvöldið þar sem hann fór með Helga og Hildi og Hildi, flott ferð og mikið teiblað.
- Talar um mikilvægi þess að ferðast snemma í RT starfinu.
- Fimm LC konur mæta á fundinn.
- Kynningarhringur
- Helgi býður í afmælispartý í Júní, meiri upplýsingar síðar.
- Nonni talar um árshátíð og svo er skipt í vinnuhópa.
- Vinnuhóparnir sitja saman og undirbúa sína hluta á AGM i Maí, flottur fundur og mikið rætt og skipulagt.
- Siðameistari fær orðið.
- Birkir fær sekt fyrir að setja fund of seint og keðjulaus í þokkabót, hárið fær að fjúka í B-ferð.
- Siggi Óli fær sekt fyrir að dissa fyrrverandi gjaldkera.
- Óskar fær sekt fyrir pinnaleysi.
- Rúnar bjórstjóri fær sekt.
- Óskar fyrir að ljúga að hann sé bóndi.
- Konni fær hrós frá siðameistara fyrir að ávarpa hann.
- Fundi slitið 22:30
Eftirtaldi sátu fundinn:
Almar, Auðunn, Birkir, Danni, Eyjólfur, Georg, Helgi, Jón, Konni, Logi, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur, Þórólfur.
Gestir: Marteinn, Sigurður
Seint: Óskar
Gestir: Hildur Ýr, Eva Skúla, Ragnheiður, steina og María Aldís
Forföll: rúnar