Fundur 627

30.11.15                                               

Fundur 627 haldin Mánudaginn 30. Nóvember í Ökuskóla Björns í Sunnuhlíð.   Þema fundarins Tækni og margmiðlun í höndum þeirra Óskars, Daníels og Þórólfs.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Formaður setur Pál Júlíus sem siðameistara í fjarveru Elvars.
  • Tilgangur RoundTable lesinn af Óskari.
  • Helgi fer yfir NTM, segir frá skemmtilegri helgi, grjótið gerði góða hluti.  Helgi hrósar fyrir vel unnið verk.
  • Þórólfur fer yfir ársreikning síðasta árs, Ársreikningur samþykktur með 13 atkvæðum gegn 3.  Einn sat hjá. Með fyrirvara um að undirritaður ársreikningur bærist stjórn fyrir næsta fund.
  • Dregið um mætingarbikar, Georg Haraldsson fékk drátt.  Aðrir sem komu til greinar voru, Birkir Örn Stefánsson, Jón Ísleifsson, Helgi Rúnar Bragason og Hjálmar Hauksson.
  • Jólafundur ræddur: Óskar fer yfir salamál og veitingar.
  • Kynningarhringur
  • Fundur er afhentur Óskari, Þórólfi og Daníel.  Gunnar gestur kynnir fyrir okkur Lappara.com.  Eins fengum við að prófa sýndarveruleikatölvuleiki.
  • Góðgerðaruppboð rætt, skipting á uppboði: Byrjað var að kjósa um skiptingu milli þeirra mála sem eftir voru.  Kosið var um 70/30 eða 80/20.  70/30 fékk yfirburðar kosningu.
  • Önnur mál:
  • Almar fékk verðlan fyrir glæsilega söfnun fyrir félagatal.
  • Siggi Óli fór yfir fyrirtæki sem eiga eftir að borga fyrir auglýsingar
  • Georg fjallaði aðeins um jólaballið, Kjarnaskógur varð fyrir valinu
  • Óskar kynnir nýja boli í sjoppunni.
  • Siðameistari færð orðið.
  • Fundi slitið kl 23:10

 

Mættir: Birkir for, Georg, Sigurður Óli, Logi, Óskar, Rúnar, Daníel, Páll, Birgir, Almar, Eyjólfur, Konráð, Þórólfur, Helgi, Jón Ísleifs, Þórhallur

 

Seint: Óttar

 

Boðuðu forföll: Davíð, Auðunn, Birkir Bald, Hjalti, Elvar, Guðmundur sem var að eignast erfingja, til hamingju, Jóhann, Stefán Hrafn og Símon.

Skildu eftir svar