Fundur 625

2.11.15                                               

Fundur 625 haldin Mánudaginn 2. Október í sal á Borgum.   Þema fundarins BDSM og Sigga kynfræðingur var fyrirlesari kvöldsins.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur RoundTable lesinn.
  • Ársreikningur tilbúinn (verður kynnt á næsta fundi)
  • Helgi kynnir NTM og styrkir ræddir og samþykktir (10.000kr til NTM fara)
  • Birkir Örn talar um formannspartý, áskorunarkvöld og gúrmei fundinn.
  • Rúnar afhentir fána sem hann og Siggi fengu ferð sinni fyrr á árinu.
  • Palli formaður útbreiðslunefndar er með menn í sigtinu.
  • Sími siðameistara hringir kl 20:40.
  • Helgi talar um RT15, halda áfram að aðstoða þá í starfinu.
  • Konni biðlar til félaga í sambandi við hráefni á gúrmei fundi.
  • Sigga kynfræðingur með flottan fyrirlestur og fjörugar umræður og mikið spurt.
  • Boðið uppá kökur, kex og brauð.
  • Gestur úr RT7 tekur við munum úr vörslu RT5
  • Siðameistari fær orðið.
  • Fundi slitið 22:43.

 

Eftirtaldir sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir, Birki Örn, Birkir Baldvins, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjalti, Jón, Jóhann, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Þórhallur.

 

Boðuð forföll

Símon, Hjálmar, þórólfur

Skildu eftir svar