Fundur var haldinn á Hömrum
Dagskrá fundar.
1. Fundur settur
2. Farið í bráðskemmtilegan leik sem kallast FOLF
3. Að leik loknum verða grillaðar Pylsur (sennilega á Hömrum)
Fundur fluttur í Grenið sennilega um kl. 20:30
4. Tilgangur roundtable
5. Fundargerð síðasta fundar (Siggi)
6. Auglýsingar (Nonni)
7. Ferðasjóður
8. Nýjir félagar (Helgi)
9. Fulltrúaráðsfundur
10. Húsnæðismál
11. Önnur mál
• Fundur settur. Formaður setur fundinn kl 18.
• Folf. Tryggvi, framkv.stjóri útivistarsvæðisins að Hömrum, heldur stutta kynningu á Folf. Davíð og Auðunn sigra keppnina með yfirburðum og Georg vinnur auka keppnina.
• Tilgangur Roundtable. Eftir stuttan kynningarhring les Nonni tilganginn.
• Fundargerð. Siggi Óli les fundargerð síðasta fundar af mikilli nákvæmni og fagmensku.
• Pylsupartý.
• Auglýsingar. Um 400þús kr. í auglýsingatekjur. Talað var um hvort við ættum að auglýsa á forsíðu félagatalsins árshátíð eða fulltrúaráðsfund. Sækja um einhvern fund 2014.
• Ferðasjóður. Elvar Örn kom með breytingartillögu sem lagðist vel í menn. Engar stórar breytingar á sjóðnum sjálfum, aðalega viðbætur. Heitar umræður um lið 1. Menn voru ekki sammála um hvort ferðahappdrætti ætti að renna í ferðasjóð eða ekki. Liður 1 var felldur í kosningu, 6 með og 7 á móti. Liður 2 var samþykktur með 12 atkvæðum af 13. Liður 3 var samþykktur með 12 atvkæðum af 13. Liður 4 var samþykktur með 12 atkvæðum af 13.
• Nýjir félagar. Helgi ber upp nýja félaga. Gunnar Víðisson (samþykktur) Höskuldur Freyr Hermannson (ekki samþykktur) og Bjarni Rúnar Víðisson (samþykktur)
• Fulltrúaráðsfundur. Verður haldin af RT12 í RVK 4-6 október. Stefnir í góða mætingu.
• Húsnæðismál. Ekki mikið að gerast þar. Ef menn hafa einhverja hugmynd um húsnæði þá endilega koma því á framfæri.
• Önnur mál. Ætlum við að halda rt5.is gangandi? Já. Formannsparty verður ekki haldið á næstunni. Siðameistari var í góðu skapi og ætlar að gefa út sektir síðar.
Eftirtaldir sátu fundinn:
01. Arnar Friðriksson
02. Elvar Örn Birgisson
03. Elvar Árni Lund
04. Georg Haraldsson
05. Guðmundur Hinrik Gústavsson
06. Helgi Rúnar Bragason
07. Hjálmar Hauksson
08. Jón Ísleifsson
09. Konráð Þorsteinsson
10. Óttar Már Ingvasson
11. Páll Júlíus Kristinsson
12. Sigurður Óli Sveinsson
13. Stefán Stefánsson
14. (S)Auðunn Níelsson
15. (S)Davíð Kristinsson
16. (S)Njáll Trausti Friðbertsson
Eftirtaldir voru með boðuð forföll:
17. Birkir Örn Stefánsson
18. Eyjólfur Ívarsson
19. Þórólfur Ómar Óskarsson
20. Óskar Þór Vilhjálmsson
Eftirtaldir voru með leyfi:
21. Jón Ævar Sveinbjörnsson
Eftirtaldir voru fjarverandi:
22. Björn Vilhelm Magnússon