Fundur 645- Jólafundur

Fundur 645 – Jólafundur

Haldinn af: Veitinganefnd
Hvar: Lóni, Hrísalundi 1a
Hvenær: 12.12.16 kl. 20:00

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Helgi.
3. Fundur afhentur Veitinganefnd
4. Inntaka nýs félaga (Sveinn Anarsson)
5. Ferðahappdrætti RT5
6. Önnur mál:
• Næsti fundur, Fundur 646 – Steikin burt, 09.01.17, í umsjá Birgis, Birkis & Birkis

Helgi nefndi að skoða mætti að halda fundinn ðá Laugardegi hér eftir svo að fleiri komist.

7. Siðameistari fær orðið. (Birkir Örn)

8. Fundi slitið.

Mættir: Georg, Auðunn, Palli, Siggi Óli, Birkir Ö, Daníel, Þói, Elvar, Eyjó, Helgi, Jón, Konni, Logi, Marteinn, Óskar, Óttar, Stefán, Þórhallur, Rúnar og Sveinn.

Boðuð forföll: Almar, Birkir Bald, Davíð

Fjarverandi: Birgir, Jóhann, Martin.

Úrslit úr ferðahappdrættinu:

  1. Daníel
  2. Martin
  3. Guðmundur
  4. Marteinn
  5. Jón
  6. Eyjólfur
  7. Siggi Óli
  8. Þórólfur
  9. Helgi
  10. Rúnar
  11. Palli
  12. Elvar
  13. Þórhallur
  14. Jóhann
  15. Logi
  16. Birgir
  17. Georg
  18. Konni
  19. Stefán
  20. Óttar
  21. Óskar
  22. Davíð
  23. Almar
  24. Birkir
  25. Auðunn
  26. Birkir Örn
  27. Sveinn

Fundur 635 – Aðalfundur

21.03.15

Fundur 635 haldin Mánudaginn 21. Mars 2016.  Aðalfundur RT5.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:02
  • Kynningarhringur
  • Stefán les upp tilgang roundtable “utanbókar”
  • Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt með fyrirvara.
  • Siggi Óli fer yfir fjármál klúbbsins.
  • Helgi stingur uppá að skikka menn í að borga félagsgjöld fyrirfram.
  • Georg rifjar upp tillögur uppstillingarnefndar fyrir næsta starfsár.
  • Birkir fær þá sem ætla að bjóða sig fram til að kynna sig og sitt framboð.
  • Þórhallur býður sig fram sem gjaldkera, Hjalli býður sig fram til varaformanns en dregur svo framboðið til baka.
  • Þórólfur, Stefán, Konni, Davíð og Óskar bjóða sig fram til siðameistara.
  • Þói og Stefán með stuttar ræður
  • Þórhallur kemur með kosningaræðu fyrir Konna, lofar miklum breytingum.
  • Birkir kemur með ræðu fyrir Óskar
  • Davíð flytur kosningaræðu til siðameistara. Elvar kosningastjóri hans skýtur föstum skotun að öðrum frambjóðendum.
  • Hellingur af ræðum, loforðum, spurningum til frambjóðanda og fjörugar umræður í framboði til siðameistara.
  • Kosningaloforð til gjaldkera, nýtt framboð á síðustu stundu,Óttar, kosningastjóri Sigga Óla.
  • Óttar dregur framboð sitt til gjaldkera til baka í miðri kosningaræðu.
  • Elvar lofar bjór á barnum fyrir þá sem kjósa Davíð.

 

Stjórn Round Table 5 2016-207

  • Formaður: Georg Fannar Haraldsson
  • Varaformaður: Auðunn Níelsson
  • Gjaldkeri: Sigurður Óli Sveinsson
  • Ritari Páll Júlíus Kristinsson
  • Veitingarefnd: Almar Alfreðson, Þórhallur Harðarson, Log Ásbjörnssoni
  • Útbreiðslunefnd: Rúnar Gunnarsson, Stefán Hrafn, Daníel Starrason
  • Uppstillingarnefnd: Auðunn Níelsson, Sigðurður Óli Sveinsson, Elvar Örn Birgisson
  • IRO: Birkir Örn Stefánsson
  • Skoðunarmaður reikninga: Birkir Baldvinsson

 

Önnur mál: B-ferð kynnt, Óskar stiingur uppá að taka hópmynd á Múlakollu, úr að ofan,

Siðameistari fær orðið og kynning sektir fyrir B-fund.  Flott sektarræða frá siðameistara þetta árið sem á hrós skilið fyrir gott starf í vetur.

Fundi slitið 23:00.

 

Eftirtaldir sátu fundinn

Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Davíð, Elvar, Eyjólfur,

Georg, Gummi, Helgi, Hjalli, Jón, Logi, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Stefán,

Óskar, Óttar, Þórhalllur,

Þórólfur

Gestir: Martin og Marteinn

Boðuð forföll: Birgir, Jóhann og Konni

Fundur 634 – Árshátíð

21.03.15

Fundur 634 haldin Mánudaginn 21. Mars 2016.  Yfirskrift fundarins var árshátíð.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Logi les upp tilgang RoundTable blaðalaust, vel gert.
  • Birkir tilnefnir siðameistara, Þórólfur verður fyrir valinu.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
  • Siggi Óli gjaldkeri ýtir á eftir mönnum að borga árgjaldið.
  • Birkir talar um AGM í Finnlandi 20-22.maí, felur Helga að hafa samband við Finnana.
  • Goggi segir frá tillögum uppstillingarnefndar til stjórnar RT5 fyrir næsta starfsár.
  • Óskar, Konni, og Stefán ætla í siðameistarann, Birkir tilkynnir sig sem kosningastjóra Óskars.
  • A fundur kynntur, dagsetning og ca tímasetning.
  • Siggi Óli stingur uppá að bæta gestum inná facebook grúppuna.
  • Georg og Birkir koma með ferðasögur frá Saltfiskkvöldinu á Húsavík, keyrðu m.a. Vitlausa leið, en Þórhallur kennir Elvari siðameistara alfarið um hrakfarir sínar.
  • Nonni kemur með ferðasögur frá NY ferð sömu helgi og saltfiskkvöldið þar sem hann fór með Helga og Hildi og Hildi, flott ferð og mikið teiblað.
  • Talar um mikilvægi þess að ferðast snemma í RT starfinu.
  • Fimm LC konur mæta á fundinn.
  • Kynningarhringur
  • Helgi býður í afmælispartý í Júní, meiri upplýsingar síðar.
  • Nonni talar um árshátíð og svo er skipt í vinnuhópa.
  • Vinnuhóparnir sitja saman og undirbúa sína hluta á AGM i Maí, flottur fundur og mikið rætt og skipulagt.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Birkir fær sekt fyrir að setja fund of seint og keðjulaus í þokkabót, hárið fær að fjúka í B-ferð.
  • Siggi Óli fær sekt fyrir að dissa fyrrverandi gjaldkera.
  • Óskar fær sekt fyrir pinnaleysi.
  • Rúnar bjórstjóri fær sekt.
  • Óskar fyrir að ljúga að hann sé bóndi.
  • Konni fær hrós frá siðameistara fyrir að ávarpa hann.
  • Fundi slitið 22:30

 

Eftirtaldi sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birkir, Danni, Eyjólfur, Georg, Helgi, Jón, Konni, Logi, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur, Þórólfur.

Gestir: Marteinn, Sigurður

Seint: Óskar

Gestir: Hildur Ýr, Eva Skúla, Ragnheiður, steina og María Aldís

Forföll: rúnar

Fundur 633 – Spil

07.03.15

Fundur 633 haldin Mánudaginn 7. Mars 2016.  Yfirskrift fundarins var spil og haldin af Elvari, Loga og Danna.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Gummi les tilgang RoundTable.
  • Fundargerðir síðustu tveggja lesnar og samþykktar.
  • Fundur afhentur Elvari, Loga og Danna.
  • Feðgarnir Frímann Stefánsson og Villhjálmur Stefánsson kynna Bridge
  • Skipt er í lið og mini bridge spilað, minni útgáfa af brids.
  • Boðið er uppá veitingar meðan spilað er, kex, brauð, ávaxtasalat og drykkir.
  • Erlend ferðamál rædd, Euromeeting í Eistlandi og AGM í Finnlandi, 50 þúsund króna styrkur og frípassi og hótel ef farið er til Finnlands.
  • Rætt í því framhaldi ferðasjóðinn eftir Euromeeting 2012 á íslandi.
  • Birkir ræðir saltfiskkvöldið hjá RT4 þann 12. Mars, hverjir ætla?
  • Birkir kynnir meðlim til að bjóða upp, Martin, og er hann samþykktur.
  • Kynningarhringur, Helgi hvetur menn til að styrkja hann og gott málefni í mottumars, síðasti almenni fundurinn hans Hjálmars, byrjaði árið 1998 í hreyfingunni.
  • Hjálmar talar um mottumars og mikilvægi þess.
  • Siðameistari fær orðið, Gummi fær sekt fyrir eitt vitlaust orð í tilgangi RoundTable, siðameistari hefur aldrei séð jafn mikla símanotkun en hjá Davíð og fær hann sekt. Óttar fær sekt fyrir langa kynningu í kynningarhring, Siggi Óli fær sekt fyrir að hafa skuld hjá siðameistara í árgjaldi, Helgi fær sekt fyrir lengd kynningu í kynningarhring, Hjálmar fyrir pinnaleysi og Birkir formaður fyrir að halda kynningarhring of seint.
  • Fundi slitið 22:23.

Eftirtaldi sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birgir, Birkir Örn, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Helgi, Hjálmar, Jóhann, Logi, Óttar, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Stefán, Þórólfur, Þórhallur

Boðuð forföll:

Birkir Baldvins, Jón Ísleifs, Konráð, Óskar,

Fundur 632 – Fyrirtækjaheimsókn

22.02.15

Fundur 632 haldin Mánudaginn 22. Febrúar á Kaffi Kú. Yfirskrift fundarins var Fyrirtækjaheimsókn haldin af Davíð og Birki Baldvins

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Kynningarhringur
  • Tilgangur lesin af Loga
  • Fundargerðir síðustu þriggja funda lesnar og samþykktar.
  • Boðið uppá kaffi og vöfflur með rjóma og súkkulaði.
  • Birkir formaður segir frá nýafstöðnum fulltrúaráðsfundi í Reykjavík.
  • Fundur afhentur Davíð.
  • Einar Örn frá Kaffi Kú fer með kynningu á fyrirtækinu.
  • Heitar umræður en þó aðallega um nýja búvörusamninga.
  • Nonni talar um árshátíð.
  • Konni stingur uppá því að hafa einn bar í bænum sem allir hittast á helgina sem árshátíðin er, t.d. eftir gala. Stungið uppá því að standa vaktir á barnum.
  • Umræða um fatnað merktan klúbbnum.
  • LadiesCircle hafa sýnt áhuga á að koma á fund til okkar og sjá okkar fundarform.
  • Óskar ræðir skráningar á AGM
  • Þói býður í sumarútilegu til sín í sveitina, meira um það síðar.
  • Siðameistari fær orðið, Almar fær sekt fyrir að tala um gæludýr í kynningarhring, Óskar fyrir að liggja í síma og Þórólfur fyrir gjamm.

Mættir: Almar, Auðunn, Birkir, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjólfur, Georg, Gummi, Hjalti, Jón, Konni, Logi, Óskar, Óttar, Palli, Siggi Óli, Þórólfur og Þórhallur

Boðuð forföll: Birkir Baldvins, Helgi, Hjálmar, Rúnar og Stefán