Fundur 647-Skemmtikraftur

Fundur 647 – Skemmtikraftur

Haldinn af: Jóhanni, Elvari & Þóa.
Hvar: Orkulundur, Viðjulundi 1.
Hvenær: 23.01.17 kl. 20:00

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Jóhann
3. Skýrsla síðustu tveggja funda, Páll
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli
5. Fundur afhentur Jóhanni, Elvari og Þóa.

  • Sigurvin Jónsson (fíllinn) kom í heimsókn, var með almenn gamanmál, sagði brandara og ruglaði í mönnum að endingu var hann með Pubquiz keppni sem Jóhann Davíð og Birgir rúlluðu upp.
  • 6. Önnur mál:
  • Næsti fundur, Fundur 648- Hvað er að gerast? 06.02.17, í umsjá RT7
  • Euromeeting 2017 í Lúxemborg – 22.-28. maí
  • Fulltrúaráðsfundur RTÍ 3-5. febrúar í Hrauneyjum, Haldinn af RT14 Selfossi.
  • Formannspartý – 25. febrúar.
  • Georg nefnir boli- jakka fyrir þá sem það vilja
  • Helgi talar um framboð – kosningar á fulltrúaráðsfundi, Konni, Þórhallur og.flr leggja orð í belg hverjir séu ákjósanlegastir.
  • Davíð nefnir hvort menn hafi hugsað eitthvað um húsnæðismálin. Þá er rætt annarsvegar um húsnæði sem hann veit um eða húsnæðið sem umræddur fundur var í viðjulundi.

7. Siðameistari fær orðið.

8. Fundi slitið.

Mættir: Almar, Auðunn, Birgir, Birkir Ö, Daníel, Davíð, Elvar, Eyjó, Georg, Helgi, Jóhann, Jón, Konni, Logi, Marteinn, Páll, Stefán, Þórhallur, Þórólfur, Sveinn.

Forföll: Birkir B, Martin, Óskar, Rúnar.

Fundur 646-Steikin burt

Fundur 646 – Steikin burt

Haldinn af: Birgir, Birkir & Birkir
Hvar: Lóni, Hrísalundi
Hvenær: 09.01.17 kl. 20:00

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Birkir B.
3. Ársreikningur síðasta starfsárs.
4. Fundur afhentur Birgir, Birkir & Birkir.

Hulda veganisti kom og fræddi okkur um veganisma þar sem urðu nokkuð fjörugar umræður. Síðan var okkur boðið upp á rétti sem veganistar borða gjarnan.
5. Önnur mál:
• Fundur fyrir RT7 – Óvænta uppákoma, 16.01.17, í umsjá Helga, Rúnars & Almars.
• Næsti fundur, Fundur 647 – Skemmtikraftur, 23.01.17, í umsjá Jóhanns D, Elvars & Þóa.
• Euromeeting 2017 í Lúxemborg.
• Fulltrúarráðsfundur RTÍ 3-5. febrúar í Hrauneyjum, Haldinn af RT14 Selfossi
• Formannspartý.
6. Siðameistari fær orðið.
7. Fundi slitið.

Mættir: Auðunn, Birgir, Birkir B, Birkir Ö, Daníel, Elvar, Eyjó, Georg, Helgi, Jón, Logi, Marteinn, Óskar, Óttar, Páll, Stefán, Þórhallur, Þórólfur.

Forföll: Almar, Davíð, Konni, Martin, Rúnar, Sigurður, Sveinn.

Fundur 639- Hjólafundur

Fundur 639 – Hjólafundur

Haldinn af: Daníel og Elvari
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð
Hvenær: 19.09.16 kl 20:00
Budget: 10.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Daníel.
3. Skýrsla síðasta fundar, Páll.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli.
5. Innheimta félagsgjalda, Siggi Óli.

6. Auglýsingar í félagatal, Auðunn.
7. Inntaka nýrra félaga.
8. Önnur mál:
• Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15, 1. okt, haldinn af RT4.
• Næsti fundur, Fundur 640 – Landbúnaður í umsjá Þóa, Óskars og Nýliða .
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík.
9. Fundur afhentur Elvari og Daníel
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.

Fundur 638- Haustferð

Haustferð farinn 10. september 2016.

11:30 – Kaffi Jónsson (Keilan). Óformleg dagskrá hefst með leik Man Utd – Man City.
13:40 – Fundur hefst inn í sal Kaffi Jónsson (keilan)
14:40 – Brottför frá Akureyri, keyrt verður austur í óvissuna.
Taka með: góða skapið, áfengi/drykki, sundföt, íþróttaskó (útiskó), léttan klæðnað (fatnaður fyrir útisprell), föt til skiptana.
20/20:30: Grillveisla inn í Eyjafirði, vel fram eftir kvöldi.

Dagskrá fundar:
1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Jón Ísleifsson
3. Skýrsla síðasta fundar.

4. Ársreikningur síðasta starfsárs.
5. Upprifjun á komandi starfsári.
6. Auglýsingar í félagatal.
7. Önnur mál:
• Næsti fundur, Fundur 639 – Hjólafundur í umsjá Gumma, Daníels og Elvars.
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík
8. Siðameistari fær orðið.
9. Fundi slitið.

Fundur 637- Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Haldinn af: Stjórn.
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð.
Hvenær: Mánudaginn 16.05.2016 kl. 20:00
Budget: 25.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table lesinn utanbókar, Birkir Örn.
3. Skýrsla síðasta fundar.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs.
5. Kynning á komandi starfsári.
6. Árgjald.
7. 100% bikar afhentur
8. 100% pinnar afhentir.
9. Önnur mál:
• Sumarútilega í Varmahlíð 17-19 júní.
• Næsti fundur, Fundur 638 – Haustferð í umsjá stjórnar.
• Árshátíð LC7 & RT5
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.

Mættir: Siggi óli, Georg, Auðunn, Palli, Davíð, Óskar, Birkir Örn, Stefán, Logi, Eyjó, Helgi, Jón, Elvar, Jón Ævar, Almar, Þórhallur, Daníel

Gestir: Martin

Boðuð forföll: Gummi, Birkir Bald, Óttar.