Mottu – Nóvember Movember.

Mottu – Nóvember Movember.

Félagar og vinir.

Ég vil hvetja þá sem ætla sér að taka þátt í Movember að skrá sig á http://www.movember.com

Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um þetta átak Round Table  á alþjóðavísu

og hvet ég þig félagi góður að kynna þér málið og taka þátt.

„Movember“ þekkjum við hér heima sem „Mottumars“ og er tilgangur að vekja karlmenn
sem komnir eru yfir fertugt á ristilkrabbameini (og reyndar krabbameini almennt,
þó með áherslu á það fyrrnefnda). Ekki er endilega um fjáröflun að ræða heldur
almennt að menn séu vakandi fyrir þessum sjúkdómi og þekki einkenni.
Almennt umtal er ekki síðra en fjáröflun.
Talsvert var farið yfir þessi mál í Dubai og eru RTBI (Bretland og Írland) sem fara yfir þessu átaki.

Smá um átakið
Hvað gera forvarnir?

Þegar menn er komnir yfir fertugt aukast líkurnar á því að fá krabbamein. Því er mikilvægt að þekkja almenn einkenni. Við leggjum því áherslu á að kynna einkenni algengustu krabbameina og að auka umræðuna í þjóðfélaginu, því krabbamein er ekki feimnismál. Einnig leggur Krabbameinsfélagið sérstaka áherslu á að hafin verði ristilkrabbameinsleit.

Hvað getur þú gert?

Smábreytingar í daglegu lífi, málið snýst ekki bara um krabbamein heldur almennt betra heilsufar og líðan. Hægt er að koma í veg fyrir að minnsta kosti 1 af hverjum 3 krabbameinum með breyttum lífsstíl.
Vertu vakandi fyrir einkennum og þekktu líkama þinn. Ef einkenni koma fram og eru ekki horfin eftir þrjár til fjórar vikur ættir þú að leita til læknis.

Þeir sem vilja kynna sér átakið hjá Krabbameinsfélaginu gera farið á heimasíðu félagsins http://www.karlmennogkrabbamein.is

Tekið af heimasíðu RTÍ c/o Þórhallur Harðarson

Pílumót Húsavík

Næsta föstudag (29 okt) verður pílumót RT 4-5 og 7 á Húsavík.
Planið er að fara með Sjöumönnum til Húsavíkur og væri skemmtilegast að taka Kálf saman.
Spurning er hversu margir mæta frá RT 5?
Endilega látið vita svo við getu pantað bíl við hæfi.
Gerir ráð fyrir að við leggjum af stað um kvöldmatarleitið og komum til baka rétt uppúr miðnætti (óstaðfest tímasetning).

Skráning er hafin á fulltrúaráðsfundinn 8. – 10. okt.

Í fyrsta sinn í sögu Round Table á Íslandi verður fulltrúaráðsfundur haldinn á austurströnd Íslands. Hver vill missa af því. Nú er málið að fjölmenna austur og taka þátt í glæsilegri dagskrá sem félagar okkar í RT-16 Fjarðarbyggðs hafa sett saman af alúð. Skráningin er hafin á vefnum!

Félagar okkar fyrir austan eru að þreyta frumraun sína að taka á móti fulltrúaráðinu og eru staðráðnir í að bjóða uppá eftirminnilega dagskrá.  Valhöll á Eskifirði verður undirlögð af RT þessa helgi.

Nú er um að gera að skrá sig sína og fá sem festa félaga til að mæta austur og taka þátt í frábæru teibli, offiseraballi, hákarli, brennivíni og fleiru. 

Smelltu HÉR til að skrá þig og þína.  Um að gera að skrá sig sem fyrst.

Flug og Rúta

Fyrir þá sem kjósa að fljúga til Egilsstaða þá er áætlunarrúta í tengslum við flugið sem lendir kl. 15:45. RT-16 ætlar einnig að bjóða upp á ferð frá Egilsstöðum í tengslum við hádegisvélina, svo þeir sem vilja nýta sér það þurfa að merkja við það í skráningunni.        

Aðgangseyrir                             

Gjaldtöku var still í hóf eins og hægt er og tókst vel til með það.  Það væri best ef menn gætu greitt fyrirfram en einnig er hægt að greiða þegar á fundinn er komið. 

Reikningur: 1106-05-402373 kt. 431209-1502

Dagskrá

Föstudagurinn 8. oktober

20:00 Kynningarfundur Landstjórnar
–     Fyrir stjórnar- og embættismenn. Haldið í Valhöll á Eskifirði

21:00 Sjóarapartý í Randulffs-sjóhúsi Eskifirði
–    Alvöru sjóhús með öllu.
–    Hákarl og brennivín örugglega í boði!!
–    Lopapeysan klassísk í svona partý!

Laugardagurinn 9. október

09:15 Fulltrúaráðsfundur RTÍ (Valhöll Eskifirði)

10:00 Óvissuferð fyrir maka og aðra gesti
–    Mæting við Valhöll.
–    Ferðin tekur c.a. 4 klst, hlý föt skilyrði.
–    Jeppar ? ótrúlegt landslag ? hvað verður í matinn ?

18:00 Kvöldverður í Valhöll
–    Fyrir Roundtable félaga og maka.
–    Alvöru matur.
–    Valfrjálst

20:00 Ferð í Stríðsárasafnið á Reyðarfirði
–    Rútuferðir til og frá Valhöll.
–    Safnið skoðað – skemmtiatriði.

22:30 Officeraball/partý (Valhöll Eskifirði)
 –   RT félagar hvattir til að mæta sem officerar og makar sem ástandskonur.

Gisting

Við munum halda til á Eskifirði og útvegum gistingu þar. Allskynns gisting er í boði og mun óbreyttur Sævar og kona hans Berglind sjá til þess að þeir sem óska eftir því fái gistingu við hæfi.

Símar þeirra eru: 477 1247 – 696 0809 – 698 6980
og tölvupóstur: mjoeyri@vortex.isÞetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Hlökkum til að sjá ykkur!

– Nefndin

Skráning er hafin á fulltrúaráðsfundinn 8. – 10. okt.

   

altÍ fyrsta sinn í sögu Round Table á Íslandi verður fulltrúaráðsfundur haldinn á austurströnd Íslands. Hver vill missa af því. Nú er málið að fjölmenna austur og taka þátt í glæsilegri dagskrá sem félagar okkar í RT-16 Fjarðarbyggðs hafa sett saman af alúð. Skráningin er hafin á vefnum!

Félagar okkar fyrir austan eru að þreyta frumraun sína að taka á móti fulltrúaráðinu og eru staðráðnir í að bjóða uppá eftirminnilega dagskrá.  Valhöll á Eskifirði verður undirlögð af RT þessa helgi.

Nú er um að gera að skrá sig sína og fá sem festa félaga til að mæta austur og taka þátt í frábæru teibli, offiseraballi, hákarli, brennivíni og fleiru. 

Smelltu HÉR til að skrá þig og þína.  Um að gera að skrá sig sem fyrst.

Flug og Rúta

Fyrir þá sem kjósa að fljúga til Egilsstaða þá er áætlunarrúta í tengslum við flugið sem lendir kl. 15:45. RT-16 ætlar einnig að bjóða upp á ferð frá Egilsstöðum í tengslum við hádegisvélina, svo þeir sem vilja nýta sér það þurfa að merkja við það í skráningunni.        

Aðgangseyrir                             

Gjaldtöku var still í hóf eins og hægt er og tókst vel til með það.  Það væri best ef menn gætu greitt fyrirfram en einnig er hægt að greiða þegar á fundinn er komið. 

Reikningur: 1106-05-402373 kt. 431209-1502

alt

Dagskrá

Föstudagurinn 8. oktober

20:00 Kynningarfundur Landstjórnar
–     Fyrir stjórnar- og embættismenn. Haldið í Valhöll á Eskifirði

21:00 Sjóarapartý í Randulffs-sjóhúsi Eskifirði
–    Alvöru sjóhús með öllu.
–    Hákarl og brennivín örugglega í boði!!
–    Lopapeysan klassísk í svona partý!

Laugardagurinn 9. október

09:15 Fulltrúaráðsfundur RTÍ (Valhöll Eskifirði)alt

10:00 Óvissuferð fyrir maka og aðra gesti
–    Mæting við Valhöll.
–    Ferðin tekur c.a. 4 klst, hlý föt skilyrði.
–    Jeppar ? ótrúlegt landslag ? hvað verður í matinn ?

18:00 Kvöldverður í Valhöll
–    Fyrir Roundtable félaga og maka.
–    Alvöru matur.alt
–    Valfrjálst

20:00 Ferð í Stríðsárasafnið á Reyðarfirði
–    Rútuferðir til og frá Valhöll.
–    Safnið skoðað – skemmtiatriði.

22:30 Officeraball/partý (Valhöll Eskifirði)
 –   RT félagar hvattir til að mæta sem officerar og makar sem ástandskonur.

Gisting

alt

Við munum halda til á Eskifirði og útvegum gistingu þar. Allskynns gisting er í boði og mun óbreyttur Sævar og kona hans Berglind sjá til þess að þeir sem óska eftir því fái gistingu við hæfi.

Símar þeirra eru: 477 1247 – 696 0809 – 698 6980
og tölvupóstur: mjoeyri@vortex.isÞetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Hlökkum til að sjá ykkur!

– Nefndin