Starfsárið 2017-2018

Dagsetning Fundur Fundarefni Umsjón
15.maí 654 1. fundur nýrrar stjórnar Stjórn
9-11.júní Sumarútilega í Skagafirði Varaformenn RT4-5-7-15
16. September 655 Haustferð Stjórnin
18.sept 656 RT Workshop Daníel E, Birkir, Helgi
2.okt 657 Adrenalín-kikk Stefán Hrafn, Birgir, Logi
16.okt 658 Oldtablerfest Marteinn, Þórhallur, Hjalli
20. okt Áskorun RT 4, RT 5, RT 7, RT 15 RT 7
30.okt 659 Gourmet/Michelin Konráð, Jón Ísleifs, Almar
11. nóv Formannspartý Veitinganefnd
13.nóv 660 Pontufundur Rúnar, Logi
27.nóv 661 Fyrirtækjaheimsókn Þórólfur, Óskar Þór
9.des 662 Jólafundur Veitinganefnd
Jólaball RT og LC Varaformenn LC og RT
8.jan 663 Ungir vs. Gamlir Davíð, Eyjólfur, Almar
22.jan 664 RT 7 heldur fund RT5 RT 7
29. Jan RT 5 heldur fund RT7 Þórhallur, Jón Ísleifs,
5.feb 665 Póker og Púrtvín Daníel Starrason, Georg
19.feb 666 666 Daníel St, Birkir, Óskar
5.mar 667 Líkfundur Helgi, Börkur
19.mar 668 Ratleikur Rúnar, Stefán Hrafn
16.apr 669 A-fundur Stjórn
21.apr 670 B-fundur Stjórn
4. – 6. maí AGM LC 1 & RT 7 á Akureyri Varaformenn RT4-5-7-15
14. maí 671 Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Stjórn

Nefndir og embætti 2017-2018

Stjórn
Formaður: Auðunn Níelsson
Varaformaður: Sigurður Óli Sveinsson
Gjaldkeri: Elvar Örn Birgisson
Ritari / vefstjóri: Sveinn Arnarsson

Veitinganefnd
Marteinn B. Haraldsson (formaður og bjórstjóri)
Konráð V. Þorsteinsson
Daníel Starrason

Útbreiðslunefnd
Stefán Hrafn Stefánsson (formaður)
Birgir Þór Ingason
Almar Alfreðsson

Uppstillinganefnd
Sigurður Óli Sveinsson
Þórólfur Ómar Óskarsson
Marteinn B. Haraldsson

Vefstjóri
Sveinn Arnarsson

Skoðunarmaður reikninga
Birkir Baldvinsson

Siðameistari
Þórólfur Ómar Óskarsson

IRO
Georg Fannar Haraldsson

Fundur 639- Hjólafundur

Fundur 639 – Hjólafundur

Haldinn af: Daníel og Elvari
Hvar: Ökuskólinn, Sunnuhlíð
Hvenær: 19.09.16 kl 20:00
Budget: 10.000 kr.

1. Kynningarhringur.
2. Tilgangur Round Table utanbókar, Daníel.
3. Skýrsla síðasta fundar, Páll.
4. Ársreikningur síðasta starfsárs, Siggi Óli.
5. Innheimta félagsgjalda, Siggi Óli.

6. Auglýsingar í félagatal, Auðunn.
7. Inntaka nýrra félaga.
8. Önnur mál:
• Áskorun RT4, RT5, RT7 og RT15, 1. okt, haldinn af RT4.
• Næsti fundur, Fundur 640 – Landbúnaður í umsjá Þóa, Óskars og Nýliða .
• Fulltrúarráðsfundur, 14-16 okt., Húsavík.
9. Fundur afhentur Elvari og Daníel
10. Siðameistari fær orðið.
11. Fundi slitið.

Fundur 635 – Aðalfundur

21.03.15

Fundur 635 haldin Mánudaginn 21. Mars 2016.  Aðalfundur RT5.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:02
  • Kynningarhringur
  • Stefán les upp tilgang roundtable “utanbókar”
  • Skýrsla síðasta fundar lesin og samþykkt með fyrirvara.
  • Siggi Óli fer yfir fjármál klúbbsins.
  • Helgi stingur uppá að skikka menn í að borga félagsgjöld fyrirfram.
  • Georg rifjar upp tillögur uppstillingarnefndar fyrir næsta starfsár.
  • Birkir fær þá sem ætla að bjóða sig fram til að kynna sig og sitt framboð.
  • Þórhallur býður sig fram sem gjaldkera, Hjalli býður sig fram til varaformanns en dregur svo framboðið til baka.
  • Þórólfur, Stefán, Konni, Davíð og Óskar bjóða sig fram til siðameistara.
  • Þói og Stefán með stuttar ræður
  • Þórhallur kemur með kosningaræðu fyrir Konna, lofar miklum breytingum.
  • Birkir kemur með ræðu fyrir Óskar
  • Davíð flytur kosningaræðu til siðameistara. Elvar kosningastjóri hans skýtur föstum skotun að öðrum frambjóðendum.
  • Hellingur af ræðum, loforðum, spurningum til frambjóðanda og fjörugar umræður í framboði til siðameistara.
  • Kosningaloforð til gjaldkera, nýtt framboð á síðustu stundu,Óttar, kosningastjóri Sigga Óla.
  • Óttar dregur framboð sitt til gjaldkera til baka í miðri kosningaræðu.
  • Elvar lofar bjór á barnum fyrir þá sem kjósa Davíð.

 

Stjórn Round Table 5 2016-207

  • Formaður: Georg Fannar Haraldsson
  • Varaformaður: Auðunn Níelsson
  • Gjaldkeri: Sigurður Óli Sveinsson
  • Ritari Páll Júlíus Kristinsson
  • Veitingarefnd: Almar Alfreðson, Þórhallur Harðarson, Log Ásbjörnssoni
  • Útbreiðslunefnd: Rúnar Gunnarsson, Stefán Hrafn, Daníel Starrason
  • Uppstillingarnefnd: Auðunn Níelsson, Sigðurður Óli Sveinsson, Elvar Örn Birgisson
  • IRO: Birkir Örn Stefánsson
  • Skoðunarmaður reikninga: Birkir Baldvinsson

 

Önnur mál: B-ferð kynnt, Óskar stiingur uppá að taka hópmynd á Múlakollu, úr að ofan,

Siðameistari fær orðið og kynning sektir fyrir B-fund.  Flott sektarræða frá siðameistara þetta árið sem á hrós skilið fyrir gott starf í vetur.

Fundi slitið 23:00.

 

Eftirtaldir sátu fundinn

Almar, Auðunn, Birkir Baldvins, Birkir Örn, Davíð, Elvar, Eyjólfur,

Georg, Gummi, Helgi, Hjalli, Jón, Logi, Palli, Rúnar, Siggi Óli, Stefán,

Óskar, Óttar, Þórhalllur,

Þórólfur

Gestir: Martin og Marteinn

Boðuð forföll: Birgir, Jóhann og Konni

Fundur 634 – Árshátíð

21.03.15

Fundur 634 haldin Mánudaginn 21. Mars 2016.  Yfirskrift fundarins var árshátíð.

Dagskrá:

  • Fundur settur klukkan 20:00
  • Logi les upp tilgang RoundTable blaðalaust, vel gert.
  • Birkir tilnefnir siðameistara, Þórólfur verður fyrir valinu.
  • Fundargerð síðasta fundar lesin upp og samþykkt.
  • Siggi Óli gjaldkeri ýtir á eftir mönnum að borga árgjaldið.
  • Birkir talar um AGM í Finnlandi 20-22.maí, felur Helga að hafa samband við Finnana.
  • Goggi segir frá tillögum uppstillingarnefndar til stjórnar RT5 fyrir næsta starfsár.
  • Óskar, Konni, og Stefán ætla í siðameistarann, Birkir tilkynnir sig sem kosningastjóra Óskars.
  • A fundur kynntur, dagsetning og ca tímasetning.
  • Siggi Óli stingur uppá að bæta gestum inná facebook grúppuna.
  • Georg og Birkir koma með ferðasögur frá Saltfiskkvöldinu á Húsavík, keyrðu m.a. Vitlausa leið, en Þórhallur kennir Elvari siðameistara alfarið um hrakfarir sínar.
  • Nonni kemur með ferðasögur frá NY ferð sömu helgi og saltfiskkvöldið þar sem hann fór með Helga og Hildi og Hildi, flott ferð og mikið teiblað.
  • Talar um mikilvægi þess að ferðast snemma í RT starfinu.
  • Fimm LC konur mæta á fundinn.
  • Kynningarhringur
  • Helgi býður í afmælispartý í Júní, meiri upplýsingar síðar.
  • Nonni talar um árshátíð og svo er skipt í vinnuhópa.
  • Vinnuhóparnir sitja saman og undirbúa sína hluta á AGM i Maí, flottur fundur og mikið rætt og skipulagt.
  • Siðameistari fær orðið.
  • Birkir fær sekt fyrir að setja fund of seint og keðjulaus í þokkabót, hárið fær að fjúka í B-ferð.
  • Siggi Óli fær sekt fyrir að dissa fyrrverandi gjaldkera.
  • Óskar fær sekt fyrir pinnaleysi.
  • Rúnar bjórstjóri fær sekt.
  • Óskar fyrir að ljúga að hann sé bóndi.
  • Konni fær hrós frá siðameistara fyrir að ávarpa hann.
  • Fundi slitið 22:30

 

Eftirtaldi sátu fundinn:

Almar, Auðunn, Birkir, Danni, Eyjólfur, Georg, Helgi, Jón, Konni, Logi, Siggi Óli, Stefán, Þórhallur, Þórólfur.

Gestir: Marteinn, Sigurður

Seint: Óskar

Gestir: Hildur Ýr, Eva Skúla, Ragnheiður, steina og María Aldís

Forföll: rúnar