Fundur 652 – Aðalfundur A

Haldinn af: stjórn

Hvar: Greifinn, salurinn Stássið

Hvenær: 03.04.17

  1. Formaður setur fund kl. 19.00
  2. Tveir gestir mættu á fundinn, Börkur Már og Daníel Sigurður
  3. Logi settur ritari og Konráð settur siðameistari í fjarveru Páls og Davíðs
  4. Kosið um fundarstjóra: Hilmar Dúi Rt-4
  5. Auðunn les tilgang Round Table utanbókar
  6. Logi fer yfir skýrslu síðasta fundar, hún er samþykkt án athugasemda
  7. Gjaldkeri tekur til máls: Allir sem mættir voru á fundinn voru búnir að greiða ársgjöld. Gjaldkeri hvetur menn til að stilla heimabankana sína þannig að hver borgi 5000 krónur á mánuði inn á réttan reikning.
  8. Uppstillingarnefnd fer yfir tillögur sínar (sjá viðhengi 1).
  9. Enginn bauð sig fram gegn tillögum uppstillingarnefnd. Tilvonandi formaður, varaformaður, gjaldkeri, ritari, IRO, skoðunarmaður reikninga og formaður veitinganefndar fluttu stuttar og gáfulegar ræður.
  10. Þrír voru í framboði til siðameistara: Þórólfur, Konráð og Óskar. Kosningastjórar þeirra tóku til máls og sögðu frá ágæti skjólstæðinga sína. Kjósa þurfti tvisvar og fór svo að Þórólfur hlaut kosningu til siðameistara starfsárið 2017-2018. Í kjörnefnd voru: Hilmar Dúi, Georg og Þórhallur
  11. Önnur mál:
    • Georg segir frá næsta fundi 653 sem er Aðalfundur B og er í umsjón stjórnar. Félagar hvattir til að mæta í þessa mögnuðu ferð.
    • Ferðasjóður RT5 ræddur. Umsóknarfrestur fyrir A hluta er til 16. apríl 2017. Fyrir Euromeeting, RTIWM og NEAR/NTM.
    • Árshátíð RTÍ og LCÍ 5.-7. maí í Keflavík haldin af RT-10 og LC-6. Rætt um að taka langferðabíl. Helgi segir frá því að magnaður fyrirlesari, John Thorson muni koma fram og tala við hópinn á laugardeginum. Jón Ísleifssson tekur við sem IRO ef Helga Rúnari.
    • Jón Ísleifsson tekur til máls og bendir á mætingarhlutfall meðlima. 50% mæting er lágmark og varðar það við brottrekstur úr klúbbnum að vera undir því hlutafalli. Tilvonandi siðameistari RT-5 tók undir þessi orð Jóns og sagði að það væri einfaldlega skyldumæting á fundi.
    • Logi, Konráð og Óskar veita hópi 4 verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í ratleiknum sem var á fundinum áður. Sveinn, Helgi og Georg fengu gjafabréf á Greifann fyrir þennan frækna sigur
  12. Siðameistari fær orðið og fer yfir sektir kvöldsins, Konráð sektaði menn jafnóðum. Konráð fer yfir skjal sem Davíð sendi inn um skuldir félaga eftir veturinn.
  13. Fundi slitið kl. 22.30

    Mættir: Georg, Auðunn, Sigurður Óli, Konráð, Helgi, Jón, Elvar, Þórólfur, Þórhallur, Logi, Stefán, Eyjólfur, Marteinn, Martin, Óskar, Birkir Örn, Birgir, Almar, Sveinn, Óttar og Rúnar

    Gestir: Daníel Sigurður og Börkur Már

    Boðuðu forföll: Birkir Bald, Daníel, Páll og Davíð

     

    Viðhengi 1

    RT-5 – Stjórn og nefndir Starfsárið 2017-2018

     

    Stjórn

    Formaður: Auðunn Níelsson

    Varaformaður: Sigurður Óli Sveinsson

    Gjaldkeri: Elvar Örn Birgisson

    Ritari: Sveinn Arnarsson

     

    Önnur embætti

    IRO: Georg Fannar Haraldsson

    Siðameistari: Framboð

    Skoðunarmaður reikninga: Birkir Örn Stefánsson

    Vefstjóri: Sveinn Arnarsson

     

    Veitinganefnd

    Marteinn B. Haraldsson   (formaður og bjórstjóri)

    Konráð V. Þorsteinsson

    Daníel Starrason

     

    Útbreiðslunefnd

    Stefán Stefánsson (formaður)

    Birgir Þór Ingason

    Almar Alfreðsson

     

    Uppstillingarnefnd

    Sigurður Óli Sveinsson

    Þórólfur Ómar Óskarsson

    Marteinn B. Haraldsson

Skildu eftir svar